Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990 31 NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala fer fram á eignunum sjálfum miðvikudaginn 5. september 1990. Marbakki 12, þinglesinn eigandi Sævar Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bjarni Ólafsson, Kristján Bjarnason, Ingvar Helgason hf., Hekla hf., Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður IMeskaupstaðar. Kl. 15.00. Sæbakki 7, þinglesinn eigandi Sæmundur Sigurjónsson. Uppboðs- beiðendur eru: Þrotabú Húseininga hf., Lifeyrissjóður Austurlands og Lánasjóður verkalýðsfélaga Norðfjarðar. Kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 4. september 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 2a, Súðavík, þingl. eign Kristinns A. Kristinssonar, eftir kröfum Svarts á hvítu og Landsbanka íslands. Annað og síðara. Aðalgötu 17, Suðureyri, þingl. eign Elvárs Jóns Friðbertssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, innheimtumanns ríkissjóðs og Pólsins hf. Annað og síðara. Aðalgötu 32, Súðavík, þingl. eign Hilmars Guðmundssonar, eftir kröfum Einars Farestveit & Co., Bókaútgáfunnar Þjóðsögu, Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga og Palla hf. Annað og síðara. Aðalgötu 35, Suðureyri, þingl. eign Guðþjargar K. Ólafsdóttur og Gísla Jónssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsþanka [slands og inn- heimtumanns ríkissjóðs. Aðaistræti 32, n.h. austurenda, ísafirði, þingl. eign Péturs Ragnars- sonar o.fl., eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Guðjóns Ár- manns Jónssonar hdl. Dýrfirðingi (S 58, þingl. eign Þórðar Sigurðssonar, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Fjarðargötu 14, e.h., Þingeyri, þingl. eign Bjarna M. Júlíussonar, eft- ir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Góuholti 8, isafirði, þinpl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Heimabæ 3, ísafirði, þingl. eign Bjarna Þórðarsonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Landsbanka islands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Sanitas-Pólaris, Samvinnubanka íslands og Frjáls fram- taks. Annað og sfðara. Hlíðargötu 42, Þingeyri, þingl. eign Guðmundar M. Kristjánssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Hlíðarvegi 3, Suðureyri, þingl. eign Þorleifs Hallbertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 26, isafirði, talinni eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeiidar Landsbanka islands, Bæjar- sjóðs ísafjarðar, islandsbanka hf., ísafirði, Hótels Hafnar, Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga, Vöruvals og Agnars Sigurðssonar. Annað og sfðara. Kirkjubóli í Bjarnardal, Mosvallahr., V-Ísafjarðars., talinni eign Sigurð- ar Guðmundar Sverrissonar, eftir kröfu Búnaðarbanka islands. Ann- að og síðara. Lyngholti 3, ísafiröi, þingi. eign Bryngeirs Ásbjörnssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Skeiði 5, ísafirði, þingl. eign isverks hf.,.eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, þriðjudaginn 4. sept. 1990: Fyrri sala Kl. 10.00 Ásbyrgi, Borgarfirði eystra, þingl. eign Borgarfjarðar- hrepps, en talin eign Saumastofunnar Nálinnar hf., eftir kröfum Steingríms Eiríkssonar hdl. og Sveins H. Valdimarssonar hrl. Kl. 10.00 Fossgata 5, Seyðisfirði, þingl. eign Sæmundar Ingólfsson- ar, en talin eign Þórðar Sigurðssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Kl. 10.00 Hafnarbyggð 1, (mjólkurstöð), Vopnafirði, þingl. eign Kaup- félags Vopnfirðinga, eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. Kl. 10.00 Hafnarbyggð 6, Vopnafirði, þingl. eign Kaupfélags Vopn- firðinga, eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. Kl. 10.00 Hafnarbyggð 7, Vopnafirði, þingi. eign Kaupfélags Vopn- firðinga, eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. Kl. 10.00 Hafnargata 14, Seyðisfirði, þingl. eign Þóris Dan Friðriks- sonar, eftir kröfu Ólafs Sigurgeirssonar hdl. Kl. 10.00 Kolbeinsgata 62, Vopnafirði, þingl. eign Hilmars Magnús- sonar, eftir kröfum Byggingarsjóös ríkisins, Guðmundar Kristjánsson- ar hdl., Klemenzar Eggertssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs. Kl. 10.00 Mávaberg, Bakkafirði, þingl. eign Arnmundar Jónssonar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Kl. 10.00 Ránargata 11, Seyðisfirði, þingl. eign Reyksíldar hf., eftir kröfum Stefáns Melsted hdl. og innheimtumanns ríkissjóös. Kl. 10.00 Rörsteypuhús v/Búðaröxl, Vopnafirði, þingl. eign Vopna- fiarðarhrepps, en talin eign Saumastofunnar Hrundar, eftir kröfu Ólafar Finnsdóttur. Kl. 10.00 Smiðjusel 2, Fellabæ, þingl. eign Baldurs og Óskars, eftir kröfum Stefáns Melsted hdl., innheimtumanns ríkissjóðs og Ásgeirs Thoroddsens hdl. Kl. 10.00 Túngata 11, e.h. + 1/2 kjallari, þingl. eign Baldurs Svein- björnssonar, eftir kröfu Grétars Haraldssonar hrl. Síðari sala Kl. 10.00 Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns Þorsteinsson- ar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Kl. 10.00 Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eign Þorbjörns Þorsteins- sonar, eftir kröfu Skúla J. Pálssonar hrl. Kl. 10.00 Botnahlíð 32, Seyðisfirði, þingl. eign Trausta Marteinsson- ar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Lífeyrissjóðs AuSturlands. Kl. 10.00 Deildarfell íbúðar- og útihús, Vopnafirði, þingl. eign Ant- ons Gunnarssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, stofnlánadeild. Kl. 10.00 Gamla Barnaskólahúsið, Borgarfirði-eystra, þingl. eign Saumastofunnar Nálinnar hf., eftir kröfum Tryggingarstofnunar ríkis- ins, innheimtumanns ríkissjóðs, Andra Árnasonar hdl. og Sveins H. Valdimarssonar. Kl. 10.00 Hamrabakki 10, Seyðisfirði, þingl. eign Hrafnhildar Borg- þórsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 10.00 Lónabraut 32, Vopnafirði, þingl. eign Jóns Þórs Guðmunds- sonar, eftir kröfu Byggingarjóðs ríkisins. Kl. 10.00 Lónabraut 34, Vopnafirði, þingl. eign Sveins Karlssonar, eftir kröfu Jóns Eiríkssonar hdl. Kl. 10.00 Miðfell 5, e.h., Fellabæ, þingl. eign Björns Sveinssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kl. 10.00 Múlavegur 1, Seyðisfirði, þingl. eign Friðriks Sigmarsson- ar, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl. og Ólafs Axelssonar hdl. Kl. 10.00 Sunnufell 3, Fellabæ, þingl. eign Eiríks Sigfússonar, eftir kröfum Magnúar M. Norðdahl hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Búnaðarbanka islands, Egilsstöðum, innheimvumanns ríkissjóðs og Vátryggingarfélags islands hf. Kl. 10.00 Öldugata 16, Seyðisfirði, þingl. eign Vélsmiðjunnar Stáls hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. SJÁH.FSTÆDISFLOKKURINN F F 1. A (i S S T A R F Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 3. sept. kl. 20.30. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru hvattir til að mæta. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. ® StjórnarfundurTýs Fyrsti stjórnarfundur Týs eftir sumarfrí verður haldinn sunnudaginn 2. september kl. 17.00. Dagskrá: 1. Greint frá kjöri Týsara í nefndir bæjarins. 2. Fjárhagsstaða. 3. Önnur mál. Athugið breyttan fundartíma. Stjórnarfundir Týs eru öllu ungu sjálfstæðisfólki opnir. Týr. Garðabær Opinn félagsfundur Ástandið við Persaflóa Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ, boðar til félags- fundar mánudagskvöldið 3. september kl. 20.00 að Lyngási 12. Dagskrá: 1. Sérfræðingur félagsins i málefnum Austurlanda nær, Einar Páll Tamimi, skýrir ástandið fyrir botni Persaflóa og stjórnar umræð- um. 2. Umræður um prófkjörsmál vegna komandi alþingiskosninga. Stjórn Hugins. TIL SÖLU Hlutabréftil sölu Til sölu er hlutabréfaeign bæjarsjóðs ísa- fjarðar í Hraðfrystihúsinu hf., Hnífsdal og íshúsfélagi ísfirðinga hf. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur nán- ari upplýsingar ef óskað er. Tryggvi Guðmundsson hdl., Hafnarstræti 1, ísafirði, sími 94-3244. Til leigu eða sölu verslunarpláss í verslunarmiðstöð í Miðvangi 41, Hafnarfirði. Tilvalið fyrir tískuvöruverslun, ritfangaverslun, skóbúð og fl. Stórir bjartir gluggar. Upplýsingar í símum 73869 (Valur) og 53808 (Helga). HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð - París Hjálp! Er einhver góðhjartaður íslendingur, búsettur í París, sem getur leigt mér her- bergi í 2-3 vikur, frá 17.09. nk. Er að faraT nám og bráðvantar bráðabirgðahúsnæði. Vinsamlega hafið samband við Helgu í síma 93-11735. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs, geta farið fram lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum ársins 1990, álögðum í Kjósarsýslu, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, sér- stakur eignaskattur, slysatryggingargjald at- vinnurekanda, lífeyristryggingargjald at- vinnurekanda, atvinnuleysistryggingargjald, vinnueftirlitsgjald, kirkjugarðsgjald, skattur af skrifstofu- og verslunarhúsnæði og gjald í framkvæmdasjóð aldraðra. Þá úrskurðast, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldhækkunum sem orðið hafa frá því er síðasti úrskurður var kveðinn upp, þar með taldar skattsektir til ríkissjóðs. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Inn- heimtu ríkissjóðs að 8 dögum liðnum frá birt- ingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Sýslumaðurinn íKjósarsýsiu, 28. ágúst. Audbrckha 2 • Kppmvijur Samkoma i kvöld kl. 20.30 með Judy Lynn. Samkoma á morgun með Judy Lynn kl. 16.30. Athug- ið breyttan samkomutíma. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3& 11798 19533 Sunnudagsferðir 2. sept. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk - Langidalur Verð kr. 2.000,- (7-15 ára m. for- eldrum sinum greiða kr. 1.000,-). Kynnist Þórsmörkinni með Ferða- félagiriu, stansað 3-4 klst. 2. Kl. 9.00 Þórisdalur Áhugaverð gönguferð i þennan fræga útilegumannadal í skjóli þriggja jökla. Verð kr. 1.500,-. 3. Kl. 10.30 Hengill - Nesjavellir Gengið frá Kolviðarhóli yfir hæsta hluta Hengils (803 m.y.s.) um dali norðan hans að Nesja- vallavirkjun. Ekið heim um Nesjavallaveg. Verð kr. 1.000,-. 4. Kl. 13.00 Jórukleif- Nesjavallavegur Skemmtileg og auðveld ganga í Grafningnum. Nesjavallavirkjun skoðuð að lokinni göngu og ekið heim um hina fallegu útsýnisleið, Nesjavallaveginn. Verð kr. 1.000,- frítt f. börn 15 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Ný ferð á miðvikudagkvöldið 5. sept. kl. 20.00. Kvöldganga og blysför á fullu tungli í Búr- felisgjá, fallegustu hrauntröð Suðvestanlands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikuna frammundan. Sunnudaginn: Almenn sam- koma kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudaginn: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudaginn: Æskulýðs- samkoma kl. 20.30. Laugardag- inn: Bænastund kl. 20.30. ÚTIVIST SIIÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606' Sunnudagur 2. september kl. 08.00 Inn með Giljum Þórsmerkurgangan, 15.ferð Nú verður gengið frá Markar- fljótsbrú í átt að Þórsmörk. Gef- inn verður góður tími til að skoða Bæjargil, Nauthúsagil, Merkur- ker/lllagil og fleira. Einstakt tækifæri til að kynnast hinni stórbrotnu náttúru, sem hliðar Eyjafjallajökuls hafa að geyma. Staðfróðir Eyfellingar verða fylgdarmenn. Brottför er frá BSl’ bensínsölu. Verð er kr. 1.500 kr. frá Reykjavík. Stansað á Selfossi við Fossnesti kl. 09.00 og á Hellu við Grillskálann kl. 09.30. Verð frá Selfossi og Hellu er kr. 750. Fritt er fyrir börn i fylgd með fullorönum. Dagsferð í Þórsmörk-Bása kl. 08.00. Dvalið í Básum í 2-3 tíma, stutt gönguferð fyrir þá sem vilja. Verð kr. 2.000. Brottför frá ■BSÍ, bensínsölu. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.