Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990 I DAG er laugardagur 1. september, sem er 244. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.59 og síðdegisflóð kl. 16.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.09 og sólarlag kl. 20.45. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 22.58. (Almanak Háskóla íslands.) Sælir eru þeir sem halda reglur hans, þeir er leita hans af öllu hjarta. (Sálm. 119, 2.) 1 2 3 ■4 ■ 6 1 1 ■ ■ 8 9 10 II 11 I 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 tanga, 5 hreysi, 6 lítil flaska, 7 tveir eins, 8 málgef- in, 11 klaki, 12 lík, 14 hart skinn, 16 grenjaði. LÓÐRÉTT: — 1 nagdýra, 2 rifa, 3 hjálparmerki, 4 matvandan mann, 7 rösk, 9 guðir, 10 kven- mannsnafn, 13kyrri, 15 tveireins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ásælni, 5 tá, 6 valt- ar, 9 efa, 10 la, 11 kl., 12 mis, 13 naga, 15 óum, 17 naðran. LÓÐRÉTT: — 1 árveknin, 2 ætla, 3 lát, 4 iðrast, 7 afla, 8 ali, 12 maur, 14 góð, 16 MA. ÁRNAÐ HEILLA_____________ HJÓNABAND. í dag verða gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ólöf Ásta Þorsteinsdóttir, Suður- byggð 12, Akureyri og Sig- urþór Guðmundsson, Bratt- holti 21, Mosfellsbæ. Heimili þeirra verður í Frostafold 32, Rvík. Sr. Birgir Snæbjörnsson gefur brúðhjónin saman. QA ára afmæli. Níræð ili/ verður á morgun, sunnudag 2. september Arn- heiður Magnúsdóttir, Kirkjubraut 17, Innri- Njarðvík. Eiginmaður henn- ar er Ámi Sigurðsson og taka þau á móti gestum í safnaðar- heimili Innri-Njarðvíkur- kirkju eftir kl. 16 á morgun, afmælisdaginn. rj pT ára afmæli. í dag, 1. I *J september, er 75 ára frú Andrea Laufey Jóns- dóttir, Austurbrún 2, Rvík, áður Njarðargötu 37. Maður hennar var Hilmar K. Weld- ing. Hann er látinn fyrir all- mörgum ámm. Hún er að heiman í dag. p' /A ára afmæli. í dag, 1. t)U september er Gylfi Guðmundsson, skólasljóri grunnskóla Njarðvíkur, 50 ára. Eiginkona hans er Guð- rún Jónsdóttir kennari. Þau taka á móti gestum í safnað- arheimili Innri-Njarðvíkur- kirkju í dag, afmælisdaginn kl. 17-20. FRÉTTIR__________________ ÞENNAN dag árið 1914 skall fyrri heimsstyrjöldin á. Þennan dag árið 1958 var fiskveiðilandhelgi íslands árá afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 2. september, er sjötugur Þórð- ur Sigurðsson, Blikahólum 2, Rvík. Hann ætlar að taka á móti ættingjum og vinum í dag, laugardag, í Kiwanis- húsinu, Brautarholti 26, eftir kl. 17.___________________ færð út i 50 mílur, úr 12 mílum. HÁFJARA í Rvík í dag kl. 10.13 og kl. 22.48. Sunnu- dag: kl. 10.54 og kl. 23.23. ára afmæli. í dag, 1. september er sjötugur Ingólfur H. Þorleifsson, sjó- maður, Bolungarvík. Kona hans er Guðrún Sveinbjörns- dóttir frá Uppsölum á Seyðis- firði í Djúpi. VEÐURSTOFAN gerði í gærmorgun ráð fyrir að til suðaustlægrar vindáttar dragi á landinu í dag. í fyrrinótt var 7 stiga hiti í Reykjavík nær úrkomu- laust. Inni á hálendinu var 3ja stiga hiti um nóttina. REYKJAVÍKURPRÓF- ASTSDÆMI. Fyrsti hádegis- verðarfundur presta verður nk. mánudag, 3. september í safnaðarheimili Bústaða- kirkju kl. 12. KÓPAVOGUR. Laugardags- ganga Hana nú hefst kl. 10 frá Digranesvegi 12. Mola- kaffi borið fram í upphafi göngunnar. ÁRBÆJARSÓKN. Safnað- arferðin verður farin á morg- un, sunnudag. Ferðinni er heitið um Rangárvelli og verður lagt af stað frá Árbæj- arkirkju kl. 9. Messa verður á Breiðabólstað í Fljótshlíð kl. 14. Sr. Sváfnir Svein- björnsson prédikar. Kórar Breiðabólstaða- og Árbæjar- sókna syngja. Leiðsögumaður í ferðinni verður Jón Böðvars- son. Áætlaður komutími um kvöldið heim er kl. 19. Nán- ari uppl. veita kirkjuvörður og sóknarprestur. FÉL. eldri borgara. Starfið hefst á ný á morgun, sunnu- dag. Opið hús kl. 14 í Goð- heimum, Sigtúni 3. Frjáls spilamennska. Dansað kl. 20. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: Eftir að herskipin 7 úr flota NATO-landa voru komin að bryggju í Sundahöfn, var höfnin orðin full af skipum. Arnarfell kom af ströndinn í gær, svo og Kyndill. Grundarfoss fór á ströndina í gær og Skógarfoss lagði af stað til útlanda. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togararnir Venus, Hjalteyr- in og Rán fóru til veiða í gærkvöldi. Stuðlafoss sem kom þangað í fyrradag af ströndinni fór aftur á strönd- ina í gær, ásamt Isbergi.. Japanskur auðjöfur ætlar að byggja íslandshús: Vill reisa eftirlíkiiigii af Höfða í japönskum bæ i ii, i ii im m 11 11111 11 |i í 'Ul' Ó. Ég get varla beðið eftir að fá að hræða alla þessa litlu skrattakolla Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 31. ágúst til 6. september, að báðum dögum meðtöldum er i Reykjavikur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgídaga. Nánarí uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítarmn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess é milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. s.621414. Akureyrl: Uppl. urri lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabær: Heilsugœslustöft; Læknavakt s. 51100. Apótekift: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norftur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst- loka. Sími 82833. Símsvara verður sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum 75.659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem berttar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lftsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud.kl.9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú vift áfengisvandamál aö strífta, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útianda daglega á stuttbyfgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norfturtöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlrt liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vftilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 t'! kl. 19.30 og eftir samkomulagi. é laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hefnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga ki. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: XI. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vftilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarflar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Listasafn Háskólans: Sýnir nýjustu verkin í safninu á öllum hæftum Odda á Háskóla- lóft kl. 14-18 daglega. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokaö á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnift í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. V laugard. kl. 13-19. Lokað júní- ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaft- ir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aflalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: „Svo kom blessað stríðið* sem er um mannlif í Rvík. á stríðsárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókagerðarmanns frá aldamót- um. Um helgar er leikið á harmonikku i Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Nðttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið aila daga nema mánudaga kf. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Asgrims Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seftlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiftholtslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarftar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerftís: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Setíjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.