Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990 ATVIN NUAUGÍ YSINGAR Frá Flensborgar- skólanum Vegna forfalla vantar nú þegar sögukennara (22 kennslustundir) í u.þ.b. 5 vikur. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 50560 (heima) og 50092 (skólinn). Skólameistari. Islenskukennarar — bókasafnsfræðingar Að Grunnskólanum í Grundarfirði á Snæfells- nesi vantar íslenskukennara í 8.-10. bekk og skólasafnvörð á vel búið skólasafn. Til samans er um að ræða heila stöðu. Athugið nú málið. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri (Gunnar) í síma 93-86802 eða 93-86637, og yfirkennari (Ragnheiður) í síma 93-86772. Skólanefnd. Óska eftir húsgagnasmið Samningur kemur til greina. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Vandvirkur- 8501 “ fyrir 5. sept. Vélstjóra eða vélavörð vantar á 73 tonna bát sem gerður er út frá Áskógssandi, Eyjafirði. Upplýsingar í símum 96-61098 og 96-61946. eða starfsmaður með starfsreynslu óskast á lítið og notalegt dagheimili. Um er að ræða 50% starf frá kl. 12.30-16.30. Upplýsingar í síma 688816. Kópavogur Vantar starfsfólk við sauma. Reyklaus vinnu- staður. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44433. Hjúkrunarfræðingar Staða heilsugæsluhjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina á Skagaströnd er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veitir hjúkrunarfor- stjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Blönduósi, sími 95-24206. Vefnaðarvöruverslun Starfskraftar óskast nú þegar til starfa í versl- un okkar frá kl. 9.00-18.00 og 13.-18.00. Upplýsingar í síma 52894 laugardag og sunnudag og 651765 aðra daga. Gallerý Sara, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. RAÐ/ MJGLÝSII KENNSLA Heyrnleysingjaskólinn Skólasetning í Heyrnleysingjaskólanum verð- ur fimmtudaginn 6. september nk. kl. 10.00. Skólastjóri. Tónlistarskóli ^gr Bessastaðahrepps Innritun nemenda fyrir skólaárið 1990-1991 fer fram í íþróttahúsi Bessastaðahrepps laug- ardaginn 1. sept. frá kl. 10.00-12.00, mánud. 3. sept og þriðjud. 4. sept. frá kl. 17.00- 19.00. Staðfesta þarf eldri umsóknir og semja um greiðslurskólagjalda. Ekki innritað ísíma. Skólastjóri. Tónlistarskóli Njarðvíkur Innritun Innritun fyrir skólaárið 1990-’91 fer fram sem hér segir: Miðvikudaginn 5. sept. kl. 12.00-19.00: Nemendur, sem voru í námi síðasta skólaár. Fimmtudaginn 6. sept. kl. 12.00-19.00: Nýir nemendur. Ekki er innritað í gegnum síma. Ath.: Þeir, sem ekki nýta sér ofangreinda innritunardaga, geta vænst þess að lenda á biðlista. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 17. september: Söng- og hljóðfæradeildir, mánudaginn 24. september: Hóptímar. Skólastjóri. tónlistarskilinn ármúk-w sími-. 39210 Frá Nýja tónlistarskólanum Innritun í hljóðfæra-, söng- og forskóladeild- ir. Nemendur frá sl. vetri staðfesti umsóknir sínar mánudag og þriðjudag 3. og 4. sept. milli kl. 17.00 og 19.00, með greiðslu á hluta skólagjalda. Inntökupróf fyrir nýja nemendur verða þriðjudag 4. og miðvikudag 5. sept. Upplýsingar og skráning í síma 39210 frá kl. 15.00 frá og með föstudeginum 31. ágúst. Nýi tónlistarskólinn. fMENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Skólinn verður settur mánudaginn 3. sept- ember kl. 15.00 í samkomusal skólans. Töflur verða afhentar að lokinni skólasetn- ingu gegn greiðslu skólagjalds kr. 9.000,- fyrir allt skólaárið (nýnemar í fyrsta árgangi hafa þegar greitt kr. 4.000.-) Kennarafundur verður haldinn að lokinni skólasetningu kl. 16.00. Stöðupróf í stafsetningu fyrir nýnema verður haldið 4. september kl. 14.00. Skólameistari. ÝMISLEGT Óháða söfnuðinn vantar söngfólk í kirkjukórinn. Upplýsingar gefa Jónas Þórir, sími 13987 og Stefán Jónsson í síma 32725. ATVINNUHÚSNÆÐI Geymsluhúsnæði óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera þurrt og með góðri aðkomu. Aðrar kröfur litlar og mjög lítil umgengni. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 8390“. KVÓTI Kvóti Til sölu 119 tonna þorskígildi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þ - 9306“. Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209 og 95-13203. Hólmadrangur hf. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI Aðalfundur AUS Aðalfundur AUS verður haldinn á skrifstofu samtakanna, Hverfisgötu 50 (4. hæð), þann 8. september nk. kl. 14. Á dagskrá er m.a.: Skýrsla stjórnar - Skýrsla endurskoðenda - Lagabreytingar - Kosning- ar í stjórn - Önnur mál. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.