Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 1
NJÓSNARINN SEM HVARF Fór huldu höfbi í 70 ár af ótta viö hefnd bolsévíka 8 6 á ekki rætur í ím lengur SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER fj|flty|pmMaMt>BLÁÐ C ■ SEGJA MENN SATT ÞEGAR ÞEIR KOMA FRAM UNDIR NAFNI í AUGLÝSINGUM TIL AÐ BERA LOF Á ÁKVEÐNA VÖRUTEGUND? ■ ERU SLÍKAR AUGLÝSINGAR TRÚVERÐUGRIÖÐRUM? ■ EIGA SLÍKAR AUGLÝSINGAR ALLTAFVIÐ? ■ HVERJIR KOMA FRAM í ÞEIM? eftir Urði Gunnarsdóttur Skyldu Stefán Hilmarsson og landsliðin í handbolta og hestaíþróttum drekka eins mikla mjólk og af er látið í auglýsingum? Helgu Thorberg finnast ginseng eins hressandi og segir? Og Helgi Skúlason bruna um á Citroen eins og segir í auglýsing- unni. Ætli ég sé ein um að velta svona löguðu fyrir mér? Það vekur að minnsta kosti athygli þegar menn koma fram undir nafni í auglýsingum. Þeir gefa sig ekki út fyrir að vera sér- fræðingar um þá vöru sem þeir auglýsa, heldur koma þeir fram sem ánægðir neytendur, með frægðina sér til fulltingis. Og séu þeir ánægðir með vöruna, skyldu þá aðrir ekki geta verið það líka?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.