Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 16
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
16 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990
Sífellt fleirum verður Ijós nauðsyn þess að blása nýju lífi í kroppinn
og endurreisa sálina með tilbreytingu og hollri útiveru. Þetta á ekki
síst við þegar skammdegið þjarmar að og Þorrinn bítur.
Eftirspurnin í skíðaferðir Samvinnuferða-Landsýnar til Austurríkis
eykst því ár frá ári og er vissara að hafa tímann fyrir sér og gera
nauðsynlegar ráðstafanir áður en skammdegið skellur á.
Nokkur dæmi um staðgreiðsluverð til vinsælla staða
í tebrúar og mars:
FLACHAU
Hotel Alpenhof 55.900 kr.
SAALBACH
HINTERGLEMÍVI
Hotel Carolinenhof 53.500 kr.
ZELL AM SEE
Hotel Waldhof 49.200 kr.
Hotel Hubertushof 40.300 kr.
GALTÍÍR
Hotel Ballunspitze 52.300 kr.
KITZBÚHEL
Gisting á 3 stjörnu hóteli
57.600 kr.
MARIA ALM
Hotel Norica 59.300 kr.
BADGASTEIN
Hotel Savoy 54.900 kr.
ST. ANT0N
Gisting á 3 stjörnu hóteli
57.600 kr.
LECH
Hotel Lárchenhof 60.700 kr.
SKÍÐASAFARI FRÁ
SALZBURG
Skemmtileg tilbreyting
- kynntu þér máiið!
Innifalið í verði er flug og gisting með hálfu fæði í eina viku.
Verð er miðað við gengi 5. sept. 1990 og er án flugvallarskatts.
Samvinnuferðir - Landsýn
Reykjavik: Austurstræti 12, s. 91-691010. Innanlandsferðir. s. 91 -691070.
póstfax 91 -27796. telex 2241. Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980.
Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588. telex 2195.
Minnum á GoldStar
tölvurnar og símkerfin
Gríptu tækifæríö!
GoldStar síminn
m/símsvara á aöeins
kr. 9.952,-
(stgr..m/vsk).
Leitiö tii okkar:
SMITH &NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
BALLETT - KLASSISKUR BALLET
Kennsla hefst 17. september.
Námskeið fyrir byrjendur (yngst 4ra ára)
og framhaldsnemendur.
Innritun í síma 72154 frákl. 11-19.
Afhending skírteina laugardaginn
15. september frá kl. 12-16.
Kennslukerfi: ROYAL ACADEMY OF DANCING RUSSIAN METHOD.
Félag íslenskra listdansara
*
Utgarður mót-
mælir bráða-
birgðalögum
ALMENNUR félagsfundur Út-
garðs, félags háskólamanna,
haldinn 31. ágúst 1990, mót-
mælir „harðlega þeirri dæma-
lausu framkomu ríkisstjórnar-
innar að setja bráðabirgðalög á
umsamdar kjarabætur BHMR-
félaga, þvert ofan í ákvörðun
Félagsdóms". í yfirlýsingunni
segir:
Fundurinn bendir á að kjara-
samningar ríkisins og aðild-
arfélaga BHMR' voru undirritaðir
löngu fyrir tíma svonefndrar þjóð-
arsáttar. Það hefði því verið ríkis-
valdinu til meiri sóma að ræða efni
þeirra beint við aðildarfélögin, en
að taka einhliða ákvarðanir og setja
á bráðabirgðalög.
Þá lýsir fundurinn furðu sinni á
þeim forkastanlegu vinnubrögðum
fjármálaráðuneytisins að draga til
baka umsamdar kjarabætur við
flugumferðarstjóra á grundvelli
þessara sömu laga.
Með þessari framkomu hafa fjár-
málaráðherra og samverkamenn
hans í ríkisstjórn rúið sig öllu trausti
sem ábyrgir viðsemjendur."
,nf\ e'" “
ua^e'öar ,
0P.302Y' ya\"s"
%$&£&***
\e a 6'7-6°U .
• Sími og símsvari í einu tæki
• Fjarstýranlegur án aukatækja
úr öllum tónvalssímum
- hvaöan sem er
• 10 númera skammvalsminni
• Fullkomnar leiöbeiningar á
íslensku
• 15 mánaöa ábyrgö
• Póstsendum.
KRISTALL HF.
SKEIFAN 11B - SÍMI 685750
FERDAMÁLANÁM
Vinsælu feröamálanámskeiðin hefjast
18. sept. nk. Hagnýtt nám fyrir starfsfólk
ferðaþjónustunnar og þá, sem hyggja á störf
í ferðaþjónustu í framtíðinni. Islensk ferðaþjón-
usta í hnotskurn. Markmið og leiðir. Samspil
starfsgreina. Fræðilegar skilgreiningar.
Séreinkenni. Markaðssetning. Framtíðin.
Kennt verður þriðjudaga og fimmtudaga kl.
18.30-22.30. Samtals 22 kvöld.
Sérmenntaðir leiðbeinendur.
Upplýsingar og skráning í síma 74309
og 4386 7 til 13. september.
Takmarkaður fjöldi nemenda.
Ferócamálaskóli M.K.
5. starfsár.
i
I
I
BALLET5KÓLI SIGRÍOflR flRmflflíl
SKÚLAGÖTU 32-34