Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MININIINGAR SUNNIJDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 C 29 Þetta allt og kannski dálítið meira ( vissi ég þegar leiðir okkar lágu sam- an af tilviljun í veiðiskap og síðar í störfum hjá Reykjavíkurborg. Stefán var veiðimaður af lífi og sál. Hann hafði bæði næmleika og þá útsjónarsemi sem góður laxveiði- maður þarf að hafa. Oft vorum við saman um stöng, einkum seinni árin. í hundruðum talið eru þeir laxar sem stöngin okkar skilaði á land úr Selá, Norðurá, Laxá í Ásum og Stóru- Laxá. Þegar farið var í Vopnafjörðinn ásamt eiginkonum okkar, var jafnan stansað í Þingeyjarsýslunni. Þá var urriðinn í Laxá heimsóttur, skroppið á golfvöllinn á Husavík og héraðið skoðað. Ekki leyndi sér að Stefán var Þing- eyingur og það var bæði fróðlegt og skemmtilegt að ferðast með' honum um æskuslóðirnar. Sagan að j’ornu og nýju og hvers- konah' fróðleikur annar um héraðið var honum ofarlega í sinni og stökur hinna frábæru þingeysku hagyrðinga og skálda lágu honum létt.á tungu. Hann las jafnan mikið og var fróður um marga hluti. c .. Síðatí, árin. fækkaði Veiðiferðum en þéjm stundum sem eytt var á golfvellinum-fjölgaði. - Á vetrum var gripið f tafl og spil og farið á skíði bæði hér heimá og erlendis. Aldrei skapaðist tómarúrri.. Ég geri ráð fyrir að aðrir, mUnlgreina ýtarlega frá störfum .Stefán's að Er þau nú í sumar, ásamt fjöl- skyldu sinni, minntust þessara tíma- mota gátu þau með gleði og þakk- læti litið yfir farinn veg. Þau voru þeirrar gæfu aðnjótandi að eignast fjögur vel gerð og mannvænleg börn og þeirra stærsta ánægja var að hlúa að þeim í hvívetna og fylgjast með vexti og þroska barnabarnanna og nú síðast barnabarnabarns. Og þau gátu líka glaðst yfir öllu því sem þau höfðu notið saman í leik og starfi því áhugamál og störf þeirra beggja voru alla tíð samtvinn- uð. . Stefán var mikill aufúsugestur hvarvetna og þá var ekki síður ánægjulegt að sækja hann heim. Hann og Kristjana áttu fallegt heim- ili þar ’sem alltaf var tekið á mótj vinum og fjölskyldu af hlýju og gest- risni. Á stórum sfundum í lífi fjöl- Það var sólbjartan sumardag, heima í Súgandafirði — einn af þess- um ógleymanlegu stillilogn vest- firsku dýrðardögum, sem fimleika- flokkur frá Glímufélaginu Ármanni sýndi í „Sjöstjörnunni" okkar gömlu, góðu, að ég sá fyrst Stefán Kristjáns- son. Hann var einn hinna ’yngstu í hópnum, en stökk allra manna best flikk-flökkin og heljarstökkin og það var slíkur galsi í honum að við strák- arnir stóðum á öndinni af aðdáun. . Það var ekki fyrr en mörgum árum • seinna að ég kynntist Stefáni og þá sem einum fremsta, skíðamanni landsins. Hann var einstaklega liþur og léttur svigmaður og hélt þeim stíl ævinlega. Mátti sjá að fimleika- þjálfunin kom honum að ómetánlegu gagni þar sem í öðrum íþróttum, sem hann lagði stund á eins og t.d'.'knatt- spýrnu og seinna í-golfi, sem hann skyldu.okkarvarþvíeinnútlóftsafni- --byijaði ekki á fyrr en um sextugt, ást saman á heimili þeimt: Stefán las geysinúkið og alveg ■ • sérstaka athygli vakti hve vel hann þekkti íslendinga sögurnar. Það var eins og hann hefði upplifað atpiyðina og þekkt söguhetjurnar persðníiléga svo ljóslifandi var allt í frásögn-hans. íþróttir og útivist heilluði? hann og að hveijum leik og að hverri keppni gekk hann r^eð gleði óg af einbeitni sem oft fæt'ðu honum sigur. Hann átti til notaíega kírnni\>g en náði samt aðdáunarverðum ár- angri í. Hann naut þess fram í fingur- góma að leika golf, fór helst daglega og varð évo þeirrar gæfu aðnjótandi áð fá að fara í miðjum hita leiksins „yfir í sælli veröld", þótt okkur sem \ eftir sitjurn þyki hart að þurfa að "_sjá eftir honum, langt fyrir aldur fi'am. En minningarnar tekur enginn frá okkur og þær streyma fram og ylja um hjartarætur. Það tók sinn tíma. að kynnast Stefápi, en því bet- sá oft spaugilegu hliðar-nar ámálefn- 'ur. sem maður kynntist honum þeim um dagsins. Þá kom prakkaralegur mun meira undraðist maður fjöl- 'glettnisglampi í augu haftá. Sú mynd hæfni hans^ög gáfur. Hann var ákaf- íþróttamálum og þá einkum frá starfi ;. af honum er sterkust í minningunm-.,, lega viélesinn og kunni sumar íslend- hans sem íþróttafulltrúi Reykjavíkur- borgar. Því kynntist ég nokkuð bæði sem borgarfulltrúi og formaður fræðsluráðs. Einnig þegar unnið var að hönnun skautahallar og við fram- kvæmdir við skíðasvæðið í Bláfjöll- um. Sá Stefán sem ég kynntist á þeim vettvangi var starfssamur og góður verkstjópi. Hann var fastur fyrir ef því var 'að skipta en laginn að leysa þau ágreiningsmál sem upp komu„“ AtVikin höguðu því þannig svo og viðhorf í æskú að íþróttirnar urðu hans áhugamál og störf að þeim hans ævistarf. Alla burði hafði hann til að Ijúka langskólapámi og. hasla sér völl’ á öðrum vettvangi. Slíkt hefði tæpast gefið honum meiri lífsfyllingu eða orðið samfélaginu að meira gagni. Hann var réttgr maður á réttum stað. Rúm ,hf^"var skipað. k Eiginkona Stefáns vSf’^hííiurtf betri en enginn á lífsleiðinni. Á af- mælisdaginn 30. júní 1950 gekk hann að eiga Kristjönu Jonsdóttur, íþróttakennara, frá Hesteyri við ísa- fjarðardjúp. Þau eignuðust fjögur böm. Tvær dætumar, Helga og Jp- hanna, eiga sín eigin heimili og fjol- skyldur. Yngsta dóttirin, Anna^ og sonurinn Stefán dvelja í heim&jjús'- um. Þau eru bæði við nám í Háskóla * íslands, hún í læknisfræði eB hafc fmagnsverkfræði. fið hjónin vottum Kristjönu, bön ujum og fjölskyldum^þeirra dýpsfl AhKhA Mificii** iviiImII ^v* og hana er gott að muna. Hanh-var drengur góður, hæglátur og traustur í hvívetna — menntaður maður í orðsins fyllstu merkingu. Af heilum hug þökkum við, tengdafólk hans, góða samfylgd í 40 ár og gleðistundir allar. Elsku systir. Þú átt yndisleg börn og þau og fjölskyldur þeirra munu létta þér þinn mikla missi. Og góðar minningar um gengin ár getur ekk- ' ert frá ykkur tekið. Það er dýrmætur sjóður. Guð blessi ykkur öll og styrki. Mágur og mágkona ð. Missir þeirra er mikill. n það er einnig skarð fyrir skildi hjá okkur golffélögunum. Við mua- um ekki sjá löngu og fallegu „driviir hans Stefáns framar. Við munum’s. ekki heldur heyra hann ’ skamma sjálfan sig , þegar eitthvað fór úr-’ skeiðis og koma síðan næsta dag og tjá okkur að hann væri búinn að fínna það sem að 'var. Við mættum vara okkur. Þannig var hann, kapps- fullur og nákvæmur. Vildi gera hlut- ina rétt og ná árangri. Ég held að þ’áð hljóti að vera gott að enda ævina á sama hátt og Stef- án Kristjánsson, ahyggjulauá mitt í gleði og spennu dagsins. Ævi hans varð bara alltof stutt. Kristján Benediktsson Glaður og reifur lagði Stefán af stað að morgni dags til keppni í golfi, sem hann hafði stundað stíft undanfarin ár og náð góðum árangri í eins og raunar í öllu sem hann tók sér fyrir hendur. Engan óraði fyrir því að komið væri að leiðarlokum, að þetta væri hans síðasta keppni. Áður en dagur var að kvöldi var Stefán allur. Svo óvænt og óútreikn- anleg eru högg dauðans. Fyrir rúmum 40 árum lágu leiðir Stefáns og systur okkar, Kristjönu, saman á Iþróttakennaraskólanum á Laugarvatni. Þau voru gefin saman á afmælisdegi Stefáns 30. júní 1950 á Húsavík þar sem foreldrar hans bjuggu þá. Góður Guð hefur nú kallað hann afa minn til sín. Afa sem ég bjóst við að hafa hjá mér miklu, miklu lengur. Afi bjó í Stóragerði 31 og fjöl- skyldan í Stóragerði var éins og mín eigin. Þangað komum við syst- urnar ef okkur vantaði svefnstað eða Við vorum í eyðu í skólanum og vildum fá frið til að æfa okkur. Aldrei var neitt sagt þó svo ég glamraði á píanóið í tvo tíma, svo að segja daglega. Það fyrsta sem afi-.sagði iðulega, þegar hann kom heirn úr vinnunni og ég sat og bjásffl^ði við einhveijar nótur, var aðeins: „Það er bara verið að taka rispu.“ Við fengum okkur síðan spælt egg og blábeijaskyr saman, þvoðum upp, ég hélt áfram að æfa Lig, en afi fór með vinum sínum í LGolfið var hans aðal áhugamál. spilaði hann í hvaða veðri sem’var upp á hvern einasta dag. Fiölskyldan hristi bara höfuðið yfir \Jsi(bfn áhuga, en hún vissi alltaf ISHfeirtrann vildi fá í afmælis- eða jólagjöf. in Afi var mjög vel lesinn og kunni , . lsl#ndingasögurnar meira eða PV1 minnajiötan- að. Eg man ekki eftir stofuborðinu öðruvísi en að þar væri ~\Æ á hvolfi, sem afi var í miðju-kaí! að lesa. Hann horfði líka á alla ‘iiþróttáþætti í sjónvarpinu, endá yúkilláhugamaður um íþrótrir alla sina. tíð. Það var alltaf nóg að gera hjá afa. Hann eignaðist marga vini um ævina, bestu konu í heimi og fjögur börn, þ. á m. mömmu mína. Ég veit að honum líður vel þar sem hann er og ftð. ég-' á eftir að þitta hann aftur síðár. Ég' þakka fyrir allar góðu stundirnar okkar. Hrönn Helgadóttir ingasögurnar svö til utan að og hann var vel að sér um sögu lands og þjóð- ar. Það var sérstaklega ánægjulegt að starfa með Stefáni og minnist ég einkgm námskeiðanna á Núpi með Sigurði Guðmundssyni, vini okkar, og skíðanámskeiða fyrir kennara við Grunnskóla Reykjavíkur, sem Stefán efndi tiPl976 og hafa verið haldin árlega síðan. En ógleymanlegust verða eflaust skíðaferðalögin þar sem meðfædd kímnigáfa Stefáns og gamansemi naut sín í ríkum mæli, okkur félögum hans til ómældrar ánægju. Stefán var farsæll í starfi bæði sem íþróttakennari og þjálfari og sem íþróttafulltrúi Reykjavíkur. En hann lagði einnig af mörkum geysimikið sjálfboðastarf í þágu hinnar fijálsu íþróttastarfsemi í landinu. Undraðist ég oft hér áður fyrr, hversu miklu hann kom í verk. Seinna, þegar ég kynntist honum og fjölskyldu hans betur varð mér ljóst, að stóran þátt í starfsorku hans var að fínna í ham- ingjusömu heimilislífi, með umhyggj- usama og kærleiksríka eiginkonu og einstaklega vel gerð börn sér við hlið. Ég flyt þeim og fjölskyldum þeirra innilegustu samúðarkveðjur okkar Kristínar, sem hörmum það að geta ekki fylgt Stefáni vini okkar hinsta spölinn salýi- dyajar erlendis. f Blessuð sé minning Stefárö Kristj-„ ánssonar. Valdimar Örnólfsson Kveðja frá samstarfsfólki í Skólaskrifstofu Reykjavíkur Með fáeinum orðum viijum við minna^t Stefáns Kristjánssonar, íþróttafulltrúa, sem horfinn er nú úr okkar hópi langt fyrir aldur fram. Við þökkum samfylgdina og sam- starfið. Stefán starfaði í þágu íþrótta og skólaæsku borgárinnár-sína starfs- ævi alla og það 'tjl síðasta dags. Hann var íþróttamaður Ibestu merk- ingu þess orðs og mat mikils uppeld- is- og þroskagildiwfþróttanna. Hann var sjálfur góður drengur, óskiptur og jákvæður í^tprfum sínum og með græskulaúsum húmor lýsti hann upp gráma Tiversdagsins. Með slíkum mönnum er gott að starfa. Við minn- umst með þökk mannkostamanns og hollráðs vinar. -. _ Við yéttifmi eiginkonu Stefáns og fjölskyldu dýpstu samúð og kveðjum góðan dfebg og vinnufélaga. BToffiuð sé minning hans. t Alúðarþakkir til allra þeirra er sýndu mér vinarþel, samúð og stuðn- ing við andlát og útför móður minnar, JAKOBÍNU ÁSMUNDSDÓTTUR, Suðurgötu 13, Reykjavík. Unnur Guttormsdóttir. t Áskær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, LÚÐVÍK VALDIMARSSON rakarameistari, Hvassaleiti 28, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. septem- ber kl. 15.00. ‘ Guðrún Þorgeirsdóttir, Edda Hólmfríður Lúðvíksdóttir.Sigurður Sigurðsson, Valdemar Loftur Lúðvíksson, Helga Sveinsdóttir, Þórir Lúðvíksson, Anna Margeirsdóttir Ólavía St. Lúðvíksdóttir, Gunnlaugur Þór Hauksson, barnabörn og barnabarnabörn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við ándját og útför móður okkar og tengdamóður, GUÐRÚNAR TÓMASDÓTTUR. Margrét Jónsdóttir, Dóróthea Jónsdóttir, Guðrún E. Jónsdóttir, Tómas S. Jónsson og barnabörn. Kjartan Gunnarsson, Axel W. Einarsson, + Innilegar þakkir fyrir aVlðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar og móður okkar, BIRNU EYJÓLFSDÓTTUR, Asparfelli 2, Reykjavík. Fyrir hönd annarra vandamanna, Eiríkur H. Tryggvason, íris Eiríksdóttir, Tryggvi Eiriksson, Eyjólfur Róbert Eiríksson. + Hugheilar þakkir fyrir hlýhug og vinsemd vegna fráfalls móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐLAUGAR G- WESTLUND. Sérstakar þakkir færum við Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir góða umhyggju óg hlýhug í hennar garð. Ester G. Westlund, Steingrimur Westlund, Katherine L. Westlund, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað Vegna jarðarfarar HARÐAR BJARNASONAR, fyrr- verandi húsameistara ríkisins, verður lokað frá kl; 12 á hád’egi mánudagíhn 10. september. d- ~\- Húsameistari ríkisins. Lokáð ^eriðQf eftir hádegi mánud.aginn 10. september vegna jarðarfarar ÓSKARS' GJSSURARSONAR. Gúmmíbátaþjónustan, Eyjaslóð 9. V - Lokað — Vegna útfarar STEFÁNS KRISTJÁNSSONAR, fyrr- verancfi íþróttafulltrúa, verða skrifstofur vorar lok- aðar eftir hádegi mánudaginn 10. september. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Skólaskrifstofa Reykjavíkur. KVIÐANAMSKEIÐ Námskeið um stjórnun streitu, kvíða og spennu í mannlegum samskiptum. Kenndar eru og æfðar aðferðir til að fyrir- byggja og takast á við þessi einkenni. Upplýsingar um helgar og öll kvöld ísíma 39109. Oddi Erlingsson, sálfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.