Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 C 3 I I VILJI-VELLIÐAN kynnir starfsemi sína í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16 Sérfræðingar stöðvarinnar á staðnum Nýr kynningarbæklingur. Máttur er hlutafélag sem nokkur stéttarfélög og fyrirtæki í Reykjavík ákváðu að stofna sl. haust. í þessari forvarna- og endurhæfingarstöð fer fram margháttuð starfsemi undir yfirumsjón lækna. 1. Forvarnafræðsla: a) Námskeið íhreyfingu, hollustu, heilbrigði b) Slökun c) Megrun d) Háls og herðar 2. Vinnuvernd: a) Endurhæfing vegna atvinnusjúkdóma og annarra kvilla b) Starfsstellingafræðsla c) Bakskóli d) Skipulagning vinnustaðaleikfimi og fræðslunámskeiða á vinnustöðum e) Heilsufarsathuganir. Forvarnaannsóknir á starfsmannahópum fyrirtækja og fé- lagsmönnum stéttarfélaga. 3. Almenn endurhæfing 4. Almenn líkamsþjálfun Grunnnámskeið: felst í mati á heilbrigði, ráðgjöf, eitt lífshátta- námskeið og líkamsþjálfun. Lögð erfram áætl- un fyrir þátttakandann um námskeið í breyttum lífsháttum í samræmi við álit þessara sérfræð- inga og markmið þátttakandans. 6 vikna nám- skeið ióganámskeið 2ja daga námskeið: 1) Afköst og vinnustreita 2) Ákveðni og samskiptaþjálfun Einkatímar 2 einkaþjálfarar starfa hjá Mætti. Ráðleggingaviðtöl Öllum þátttakendum í Mætti gefst kostur á stuttu ráðleggingaviðtali við lækni og/eða íþróttafræðing. Það skal tekið fram að ílæknis- viðtalinu er ekki um skoðun eða meðferð að ræða heldur aðeins ráðleggingar. .Iýt; Stuðningstímar Stuðningstímar eru fyrst og fremst ætlaðir þeim sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda, t.d. fólki sem er að ná sér eftir slys, sjúkdóma eða hefur nýlokið endurhæfingu hjá sjúkraþjálf- ara og treystir sér ekki í þjálfun án sérstakrar aðstoðar. Líkamsþjálfun :I -f I Lífsháttanámskeið: 1. Slökun gegn streitu Námskeiðið verður 3x2 tímar í umsjón sál- fræðinga. 2. Breyttar matarvenjur Námskeiðið er í umsjón næringarfræðinga, sálfræðinga og lækna. 3. Háls og herðar Verklegar slökunaræfingar. Hagnýtar aðferðir sem hægt er að stunda heima. Námskeiðið er í umsjón lækna, sjúkraþjálfara, sálfræðinga og nuddara. 4. Hreyfing og heilbrigði Námskeiðið verður 3x2 tímar. Valnámskeið Tvennskonar valnámskeið eru í þoði. Annars- vegar námskeið í vinnuhópum með 8-10 þátt- takendum í hverjum hóp, sem standa yfir í 6 eða 12 vikur og hinsvegar tveggja daga nám- skeið í stærri hópum. Líkamsþjálfun er hluti af öllum námskeiðunum. Vinnuhópar: 1) Reykingafólk, hættum saman! Alls6tímar 2) Slökun gegn streitu II 3 x 2 tímar undir stjórn sálfræðings. 3) Átak í megrun 12 vikur undir stjórn næringarf ræðinga 4) Ákveðni og sjálfstraust Námskeiðið er í höndum sálfræðinga, alls 3x2 tímar. ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.