Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 Hef opnað tannlækningastofu að Armúla 24, Reykjavík. Sími 678931. Hanna Kristfn Pétursdóttir, tannlæknir. Nýsending: Kjólar Blússur Víð pils Sundbolir Fiá Tónskóla Þjóókirkjunnar Skólinn tekur til starfa þriðjudaginn 18. september. Aðalkennslugreinar verða: orgelleikur, söngstjórn, söngur, pianóleikur, tónfræði, hljómfræði og aðrar hliðargreinar kirkjutónlistarnóms. Inntökuskilyrði eru: 3. stig í píanó- eða orgelleik eða hliðstæð kunnótta. Inntökupróf verða þriðjudaginn 11. septemberkl. 16.00-20.00. Nánari upplýsingar í síma 621100 frá kl. 9.00-12.00 alla virka daga. Svalur 22 - 3,5 tonn Trefjaplastbátur til sölu. Plastklár fyrir vél og annan búnað. Sanngjarnt verð og greiðslukjör. TIL SÖLU! C 17 SÓFASETT HINNA VANDLÁTU Frá Frakklandi leðursófasett í sérflokki. Verðhugmynd 350-450 þúsund. Aðeins 1 sett af hvorri tegund. Lítið í gluggana um helgina. Ármúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53-75 kvöldMóu KOPAVOGS Námskeið á haustönn 1990 Tungumál ENSKA - DANSKA NORSKA - SÆNSKA FRANSKA - ÍTALSKA SPÆNSKA - ÞÝSKA 10 vikna námskeið 20 kennslustundir íslenska/ stafsetning 10 vikna námskeið 20 kennslustundir » Islenska - fyrir útlendinga 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Móðurmál Þjálfun í lestri og ritun 5 vikna námskeið 20 kennslustundir Bókband 10 vikna námskeið 40 kennslustundir Brids 9 vikna námskeið 27 kennslustundir Bútosaumur 5 vikna námskeið 20 kennslustundir Fatahönnun 6 vikna námskeið 24 kennslustundir Glermálun 5 vikna námskeið 20 kennslustundir Leirmótun 5 vikna námskeið 20 kennslustundir Leturgerð og skrautritun 7 vikna námskeið 21 kennslustund Ljósmyndun 8 vikna námskeið 24 kennslustundir Myndbandagerð 1 viku námskeið 14 kennslustundir Myndlist 9 vikna námskeið 30 kennslustundir Barnafotasaumur 6 vikna námskeið 24 kennslustundir Fatasaumur 6 vikna námskeið 24 kennslustundir Fatoviðgerðir 3 vikna námskeið 12 kennslustundir Silkimálun 4 vikna námskeið 16 kennslustundir Skartgripagerð 4 vikna námskeið 16 kennslustundir Taumálun 5 vikna námskeið 20 kennslustundir Trésmíði 8 vikna námskeið 32 kennslustundir Bókfærsla 10 vikna námskeið 25 kennslustundir Verslunarreikningur 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Vélritun 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Tölvunámskeið PC-grunnnámskeið 2 vikna námskeið 20 kennslustundir Ritvinnsla - Word Perfed 2 vikna námskeið 16 kennslustundir Tölvubókhald 3 vikna námskeið 24 kennslustundir Skipulog og rekstur smærri fyrirtækja 8 vikna námskeið 24 kennslustundir Kennsla hefst 24. september Innritun og nánari upplýsingar um námskeióin IO. - 21. sept. kl. 17-21 í símum 641507 og 44391 Nánari upplýsingar f síma 95-24181.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.