Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
Tf
17.50 ►
Syrpan. (22).
Teiknimyndir.
18.20 ►
Faðir minn
trúðurinn.
Bandarísk
mynd um litla
stúlku.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær.
(155) Brasilískurfram-
haldsmyndaflokkur.
6
0
STOÐ-2
16.45 ► Nágrannar 17.30 ► Trýni og 18.05 ► Fimm 18.40 ► Eðaltónar. Tónlist-
(Neighbours). Ástralskur Gosi. Teiknimynd. félagar(Famous arþáttur.
framhaldsmyndaflokkur 17.40 ► Alliog Five). 19.19 ► 19:19.
um fólk eins og mig og íkornarnir. Teikni- 18.30 ► Ádag-
Þig- mynd. skrá.
SJÓNVARP / KVÓLD
á\
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 20.55 ► Á langferðaleiðum (Great 21.55 ► Ef að er gáð — Klofinn 23.00 ► Ellefufréttir. 23.40 ► Dagskrárlok.
DickTracy. 20.30 ► Allt f hers höndum Journeys). 7. — Suður um höf. Bresk- hryggur. Sjúkdómur sem veldur oftast 23.10 ► Úrfrænd-
Teiknimynd. (Allo, Allo). (6). Breskurgaman- ur heimildamyndaflokkur. Slegist er lömun og vatnshöfuð er undantekning- garði. Dagskrá sett
myndaflokkur. í för með þekktu fólki eftir fornum arlaust fylgifiskur hans. saman úrstuttum
verslunarleiðum og fleiri þjóðvegum 22.10 ► Laumuspil (ASIeeping Life). fréttamyndum af nor-
heims frá gamalli tíð. Breskur sakamálamyndaflokkur. raanum vettvangi.
(t
o
STOD2
19.19 ► 19:19.
Fréttiraf helstu við-
burðum, innlendum
sem erlendum, ásamt
veðurfréttum.
20.10 ► Neyðarlínan.
Heimiliserjureru því miður
ósjaldan viðfangsefni lög-
reglunnar. Sjáum einnig
þriggja ára dreng sem hring-
iríNeyðarlínuna.
21.00 ► Syrtir í álinn. Heimildarmynd um eitt
versta mengunarslys sögunnar; strand olíuflutninga-
skipsins Exxon Valdes við strendur Alaska. [ mynd-
inni eru könnuð áhrif olíunnar á lífríkið. Eftir þáttinn
verður umræðuþáttur um mengunarvarnir hérlendis.
22.20 ► Hunter. Lögreglu-
þættir um Rick Hunter og
félaga hans, Dee Dee
McCall.
23.10 ► Best af öllu (Best of Everything). Hér
segirfráfjórumframagjörnum konum sem voru
upp á sitt besta á sjötta áratugnum. Aðalhlut-
verk: Hope Lange, Stephen Boyd, Suzy Parker
og Joan Crawford. 1959.
1.15 ► Dagskrárlok.
©
RAS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs-
son flylur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Randver Þortáksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind-
gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina, loka-
lestur (37).
9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.00 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn. - Göngur og réttir. Umsjón:
Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri. Einnig út-
varpað i næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka.
Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (16).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhíldur Jakobsdóttir spjall-
ar við Jón Kr. Olafsson söngvara sem velur ef*1'
lætislögin sín.
15.00 Fréttir.
15.03 Basil fursti, konungur leynilögreglumann-
anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. Að
þessu sinni: Falski knattspyrnumaðurinn fyrri
hluti. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagþókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarp í fimm ár — Skólaheimsóknirn-
ar. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Vernharður
Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Hándel, Hurlebusch,
Graun og Telemann.
Hljómsveitarkonsert í F-dúr op. 3 nr. 4 eftir Ge-
org Friedrich Hðndel og Hljómsveitarkonsert í
a-moll eftir Conrad Friedrich Hurlebusch. Cle-
mentina-kammersveitin leikur; Helmut Muller
Bruhl stjórnar. Sembalkonsert í e-moll eftir Carl
Heinrich Graun. Roswitha Trimborn leikur á
sembal með Clementina-kammersveitinni; Helm-
ut Múller Bruhl; stjórnar. Konsert fyrir tvær flaut-
ur og hljómsveit eftri Georg Philipp Telemann.
Michael Sneider leikur á blokkflautu og Konrad
Hunteler á þverflautu með Clementina-kammer-
sveitinni; Helmut Múller Brúhl; stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir, Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Fágæti. Tékknesk kammertónlist.
20.10 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir
íslenska samtimatónlist. Að þessu sinni verk
eftir Jón Þórarinsson, fjórði og síðasti þáttur.
21.00 Innlit. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá
isafirði. Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.)
21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. örnólfur
Thorsson les (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Leikrit vikunnar: Rjúpnaskytterí eftir Þorstein
Marelsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir. Leik-
endur: Sigurður Karlsson, Þórarinn Eyfjörð og
Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað
nk. fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig út-
varpað á sunnudagsmorgun kl. 8.15.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
UTVARP
&
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2.
10.30 Afmæliskveðjur.
11.00 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur
áfram.
14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með
verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars-
dóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Magnús R. Einarsson.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. Veiðihornið, réttfyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, simi 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson.
20.30 Gullskifan.
21.00 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað
aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útVarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
00.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum. Þáttur Gests
' Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Göngur og réttir. Umsjón:
Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri. Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5,05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallarvið hlustendur til sjávarog sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
989
M’IMSB
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu
fréttir í morgunsárið.
9.00 Fréttir.
9.10 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Vinir og
vandamenn kl. 9.30. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr
Björn.
'11.00 Haraldur Gíslason á þriðjudegi. Hádegisfrétt-
ír sagðar kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni.
iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis. Haukur Hólm með mál-
efni líðandi stundar. Mál númer eitt tekið fyrir
að loknum síðdegisfréttum.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Ágúst Héðínsson spilar óskalög.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar á klukkutfmafresti frá 8-18 á
virkum dögum.
JMIML
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson.
Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit,
neytendamál, litið í norræn dagblöð, kaffisímta-
lið, talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúf-
ir morguntónar. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10
Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir
morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl.
8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30
Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.40 Viðtal
dagsins.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl.
9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað geröir
Sunnudagur til sælu
Stundum hringir fólk og kvartar
yfir því að stórmerkir þættir
hafi eigi ratað í dálkinn. Undirritað-
ur verður að leggja persónulegt
mat á dagskrána; siíkt er hlutskipti
gagnrýnandans. Samt eru vissar
grundvallarreglur hafðar í heiðri
um val á dagskrárefni. íslenskt efni
er í fyrsta sæti og líka mál dags-
ins. Vonandi hjálpar hin mikla yfir-
lega gagnrýnandanum að fiska
bitastætt dagskrárefni. Dagskrá
ljósvakamiðlanna er löngu samgró-
in taugakerfinu og umhugsunarefni
jafnt að degi sem nóttu. Þegar svo
er komið fanga hjartataugamar
gjarnan dagskrárbúta úr botnlaus-
um Ijósvakasænum.
Kvískerjasystkinin
Ríkissjónvarpið sýndi tvo sunnu-
daga í röð heimildarmynd um systk-
inin á Kvískerjum. Myndefnið var
einstakt því þessi systkini hafa ekki
bara rekið myndarbú að Kvískeijum
heldur líka vísindastöð þar sem
menn sinna uppfinningum og nátt-
úruvísindum. Sannarlega eftir-
minnilegir þættir en atburðarás af-
skaplega hæg og myndataka sér-
kennileg þannig að stundum vissi
áhorfandinn vart hver var að spyrja
hvem. En sennilega hafa mynd-
gerðarmennimir notað þetta vinnu-
lag til að endurspegla öræfakyrrð-
ina á Kvískerjum.
Vafalítið mætti nota Kvískerja-
þættina í kvikmyndaskólum sem
umræðu- og rannsóknarefni. Sá er
hér ritar frá sjónarhóli hins almenna
sjónvarpsáhorfanda var í það
minnsta hissa á framsetningunni.
Sjónvarpsaugað sennilega þræll
hinna hraðfleygu auglýsinga-
mynda.
Völd .
„Völd eru vandræðahugtak" var
yfirskrift nýjasta þáttarins um
Fólkið í landinu sem Sigrún Stef-
ánsdóttir stýrði sunnudaginn góða.
í þetta sinn ræddi Sigrún við Jón
Sigurðsson forstjóra Járnblendi-
verksmiðjunnar á Grundartanga.
Grundartangaheimsóknin var upp-
örvandi líkt og heimsóknin að
Kvískerjum því þar kynntumst við
jákvæðu lífsviðhorfi og miklum
framkvæmdahug. Þannig sagði Jón
Sigurðsson frá því, að hann reyndi
fyrst og fremst að örva starfsmenn
til dáða og efla sjálfstæði þeirra og
sóknarhug. Jón styður líka uppfinn-
ingamenn og jafnvel listamenn til
góðra verka á Grundartanga.
Starfsmenn áréttuðu að það væri
gæfa fyrir íslenskt samfélag að eiga
slíkan mann sem Jón Sigurðsson.
Sannarlega orð í tíma töluð því það
er alltof mikið um stjórnendur sem
lítillækka beint eða óbeint sína und-
ií-menn uns þrælsóttinn og óttinn
við atvinnumissi rekur þá áfram og
þó fyrst og fremst vaninn eða „þjóð-
arsáttarkeyrið“. En það er kannski
ekki von á góðu í litla klíkusamfé-
laginu okkar þar sem pólitísk staða
manna og ættartengsl ráða svo allt-
of oft stöðuveitingum. En þetta er
vonandi að breytast allt saman.
Góðir og mannlegir stjórnendur eru
nefninlega gersemi eins og Grund-
artangaævintýrið staðfestir.
Dagur
Sunnudagsspjallið við Dag Sig-
urðarson á Rás 1 var jákvætt í
öðrum skilningi en fundurinn með
Grundartangamönnum og
Kvískeij asystkinum. Dagur sér hið
fastmótaða borgaralega líf frá
óvæntu sjónarhomi. Slíkir menn eru
vandfundnir í hátæknisamfélaginu
en afar verðmætir því þeir hreyfa
við heilasellunum og varpa nýju ljósi
á samfélag sem er kannski ekki
alfullkomið. -
Olafur M.
Jóhannesson
þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér.
Kl. 10.30 Hvað er í pottunum. Kl. 11.00 Spak-
mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steíngrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
Kl. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð-
ið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins.
15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Kl. 15.30 Efst á
baugi vestanhafs.
16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars-
son. Kl. 16.30 Málið kynnt. Kl. 16.50 Málpípan
opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressan.
Kl. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn? 18.30
Dalaprinsinn. Edda.Björgvinsdóttir les.
20.00 Sveitalíf. Sveitatónlist frá Bandaríkjunum.
22.00 Þriðja ktyddið. Viðtalsþáttur. Umsjón Val-
gerður Matthíasdóttir og Júlíus Brjánsson.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason.
11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlist, fréttir og
íþróttafréttir.
14.00 Björn Sigurðsson. Óskalögin þín leikin.
18.00 Darri Ólason.
20.00 Listapoppið. Umsjón: Arnar Albertsson.
22.00 Arnar Albertsson. Tónlist og óskalög.
00.00 Næturvaktin.
UTVARPROT
106,8
9.00 Morgungull.
11.30 Tónlist í umsjá Arnars og Helga.
13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskarsson velur lögin.
14.00 Blönduð tónlist.
18.00 Hip-Hop að hætti Birkis..
19.00 Einmitt. Umsj.: Karl Sigurðsson.
21.00 Óreglan á honum Gauta.
22.0 Viö við viðtækíð. Tónlist af öðrumtoga. Umsj.:
Dr. Gunni, Paul, og Magnús Hákon Axelsson.
24.00 Náttróbót.
L
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnl;
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti.
8.00 Fréttayfirlit.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið. Nú er komiö að því að svart
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálflt
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþí
Gríníðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós.
13.00 Klemens Arnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilún eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 (var Guðmundsson.
16.45. Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu I
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmfiþt
Griniðjunnar.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt i bíó". ívar upplýsir hlustendur
hvaða myndir eru í borginni.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll SævarGuöjóns
Nú er bíókvöld.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson.