Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú verður að veita smáatriðum nána athygli í starfi þínu í dag. Láttu kurteisi og tillitssemi ráða ferðinni ( samskiptum þínum við samstarfsmennina. Naut (20. apríl - 20. maí) Barnið þitt kann að vera ofurvið- kvæmt f dag. Hafðu hemil á gágnrýninni og vertu á varðbergi gegn ^jálfsdekri og óhófseyðslu. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 9» Stundum ertu tungulipur on til- litslaus. Gættu þess að særa ekki tilfinningar einhvers í dag með fljótfærnislegri athugasemd. Hugsaðu vel um fjölskyldu þfna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu depurðina ekki ná tökum á.þér f dag. Vertu sérstaklega vel vakandi yfir smáatriðunum f vinnunni f dag. Hugsaðu áður en þú talar ef þú vilt komast hjá verulegum óþægindum. Ljón (28. júlf - 22. ágúst) Þú ert vfs til þess núna að kaupa eitthvað sem þú hefur onga þörf fyrir. Dómgreindin getur brugðist þér þegar síst skyldi. Meyja (23. ágúst - 22. septomber) Vertu ekki alltaf að finna að hjá öðru fólki og nöldra í því. Sýndu íjölskyldu þinni sérstaka tillits- semi í dag. Vog ' (23. sept. - 22. október) Þú átt f erfiðleikum með að út- skýra skoðanir þínar í dag. Þar að auki eiga almenn tjáskipti undir högg að sa*kja f starfsum- hverfi þfnu vegna sögusagna scm ganga þar Ijósum logum þessa dagana. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvomber) Einhver getur misskilið það sem þú segir: Þér Ifður ekkert of vel félagslega um þessar mundir vegna kunningjasambands scm þú hefur nýlega stofnað til. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sff') Peraónuleg kynni virðast ekki koma þér að miklu gagni f við- skiptum núna. Forðastu kump- ánahált og vandaðu þig þegar þú klæðir hugsanir þínar f búning orðsins. Ýtni getur skemmt fyrir þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með viðkvæmara móti núna og gætir brugðist of harka- loga við hugsunarlausum athuga- semdum einhvers. Gerðu ekki úlfalda úr mýflugu og láttu þér ski(jast að fleiri en þú eiga mis- góða daga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Peningar eru viðkvæmt mál milli þín og vinar þfns þessa dagana. Royndu að forðast að lenda f þeirri gildru að þurfa að vetja deginum með fólki sem þig lang- ar ekkert til að umgangast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Sí Þú lendir I deilum við náinn ætt- ingja eða vin í dag. í dag er til- valið að skrifa undir samninga, en gleymdu samt ekki að lesa smáletursgreinarnar með vak- andi athygli og aðgát. AFMÆUSBARNIÐ á auðvelt með að umgangast fólk, en 4 eihnig til að fara einförum. Það hefur áhuga á heiminum í kring- um sig og er oft gagnrýnið á þjóðfélagið og gildi þess. Það verður þó að gæta þess þegar ættingjar eða vinir eiga i hlut að láta ekki eftir sér að vera sffelld- lega að finna að einhverju í fari þeirra. Lögfræði, ritstörf og við- sklpti sem tengjast listum eru starfssvið sem Ilkleg eru til að höfða til þess. Stjörnusþána á að lesa sem dcegradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI mm ilÍÍTÍrí&ifcr^. Fyrst tekur maður hægri reimina og Ieggur hana undir vinstri reim- ina. Þá gerir þú ... árinn! Þá gerir þú ... árinn! SMÁFÓLK Allt í lagi. „Engir skór.“ Hvað er svona fyndið? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Viðfangsefni austurs er leiða makker sinn á rétta braut í vörn gegn fjórum hjörtum suðurs. Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 10983 V52 ♦ KG6 ♦ ÁG62 Norður ♦ KDG6 ¥K974 ♦ - ♦ KD1093 Austur *Á ¥Á6 ♦ D1097542 + 875 Suður ♦ 7542 ♦ DG1083 ♦ Á83 ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 1 tígull 1 hjarta 2 tíglar 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. Auðvitað blasir við að AV geta hnekkt samningnum með því að taka spaðastungu. Vömin væri auðveid ef vestur hefði spil- að út tígli. Austur dræpi strax á hjartaás, tæki spaðaás og spil- aði laufáttu. Þá væri hann búinn að auglýsa einspilið í spaða. En vestur þurfti endilega að velja spaðann. Austur fær fyrsta slaginn á spaðaás og lætur sér ekki einu sinni detta í hug að spila laufi. Sú spilamennska lítur út eins og hann sé að sækjast eftir laufstungu. Hér verður að fara einhveija krókaleið. Best er að spila tíguldrottn- ingu í öðmm slag. Vestur á KG og hlýtur að undrast bruðl mak- kers. Sagnhafi trompar væntan- lega í borðinu og spilar litlu hjarta. Ásinn upp og laufáttan til baka. Nú hljóta augu mak- kers að opnast. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Dornbim í Aust- urríki í ágúst komþessi staða upp í skák þeirra Bezler, Austurríki, sem hafði hvitt og átti leik og Ardizzone, Italíu. Svartur lék síðast 16. — Ha7-e8?, sem gaf kost á fallegri fléttu, sem reyndar byggist á þekktu stefi. 16. Bxh7+! - Kxh7, 17. Bf6! (önnur slík tvöföld biskupsfórn sást síðast hér í skákhorninu í marz sl. er Jón L. kom henni á sovézka stórmeistarann Dreev á Reykjavíkurskákmótinu). 17. — gxf6 (17. - Be7, 18. Hd3! - Bxf6, 19. Dh6+ —Kg8, 20. Hh3 — leiðir einnig til máts) 18. Dh5+ - Kg7, 19. Dg4+ - Kh7, 20. Hd3 - Be3, 21. Hxe3 - Dxe3, 22. fxe3 og svartur gafst skömmu síðar upp. Jafnir og efstir á mót- inu urðu ungverski alþjóðameist- arinri Joszef Pinter og V-Þjóðver- inn Gschnitzer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.