Morgunblaðið - 25.09.1990, Síða 51

Morgunblaðið - 25.09.1990, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 51 BÍÓHÖU SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA á DICK TRACY ERUMSYNIR TOPPMYNDINA: ESGSjTFl? ★ ★ ★ 'A sv. MBL. - ★ ★ ★ >A SV. MBL. DICK TRACY EIN STÆRSTA SUMARMYNDIN I ÁR! Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman. — Leikstj: Warren Beatty. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. HREKKJALOMARNIR 2 „DÁGÓÐ SKEMMTUN" SV. MBL C3REMUNS2 THE NEW BATCH Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Aldurstakmark 10 ára. A TÆPASTA VAÐI2 ★ ★ ★ MBL. - ★ ★ ★ DV. Sýnd kl. 4.45,6.50,9,11.05. — Bönnuð innan 16 ára. ÞRIRBRÆÐUR OGBÍLL Sýnd 5,7,9,11.10. FULLKOMINN HUGUR m Sýnd kl. 7.05,11.10. BönnuA innan 16 ára. STORKOSTLEG STÚLKA Sýnd 5 og 9. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. tiÝTT SlíV\ANÚNA® Blaðaafgreiðs^ Jíli?r0imI>Tobtí> LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJ U D AGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI FRUMSÝNIR SPENNU-GRÍNMYNDINA: Einstök spennu-grínmynd meö stórstjörnunum Mel Gibson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) í aöalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. — Ath.: Númeruð sæti kl. 9. AFTUR TIL FRAMTIÐARIII MICHAEL J. FOX CHRISTOPHER LLOYD MARY STEENBURGEN AUNIVtRSALPOJRE Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. UPPHAF 007 Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Vogar á Yatnsleysuströnd: Regnbogasilung rekur á land Vogum, Vatnsleysuströnd. TVO dauða regnbogasilunga rak á land í Vogavík ná- lægt hafbeitarstöð Vogalax á fóstudaginn. Silungarnir voru 4-5 pund á þyngd og var fugl að éta þá er þeir fundust. Ekki er vitað hvers vegna silungarnir drápust og þá rak á land, en undanfarna daga hefur verið hvassviðri og gæti því verið að fiskurinn hafi hrakist undan veðrinu og annað hvort kastast á land í ölduganginum, eða einfaldlega orðið innlyksa á útfallinu. Skammt frá landi er Faxa- lax með regnbogasilung í eldi í sjókvíum, en starfs- menn Faxalax segja ekkert benda til að fiskur hafi slopp- ið út. EG INiOOIIININI CSD ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA HEFND. FRUMSYNIR: KE%JII COSTIII Nýr veitingasalur og krá í Sundahöfn í SUNDAKAFFI við Klettagarða í Sundahöfn hefur verið tekinn í notkun nýr veitingasalur og krá. Salurinn er í nýrri viðbygg- og laugardagskvöldum frá ingu í vesturenda Sundakaff- is, aðeins steinsnar frá viðle- gustað Viðeyjarfeijunnar. Salurinn tekur 36 manns í sæti og hentar því vel fyrir smærri fundi og mannfagn- aði, hvort heldur er á vegum félaga eða fyrirtækja. Salurinn er einnig leigður út í hádeginu og á kvöldin, alla daga vikunnar, en fyrst í stað verður þarna opið fyr- ir almenning á föstudags- kl. 18—01. Þegar fram í sækir verður væntanlega opið fleiri kvöld vikunnar. Einnig er hægt að opna aðra hluta hússins fyrir eink- asamkvæmi og væri því hægt að hafa tvö slík sam- kvæmi eða fundi í gangi þar samtímis. Aðalsalurinn í Sundakaffi, í austurenda hússins, tekur 84 í sæti. (Fréttatilkynning) Þorsteinn Þorsteinsson, veitingamaður í Sundakaffi, framan við nýju viðbygginguna þar sem bæði er veitinga- staður og bar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.