Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 ..SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ n MEÐ TVÆR I TAKINU Miðavcrð kr. 200. MEÐ TVÆR í TAKIIMU BLAÐAUM- SAGNIR: „Frumleg, fynd- in og frábser" PLAYBOY. „Tœlandi, fynd- in og stórkost- legur leikur". ROLLING STONE. „Bráöskemmti- leg, vel leikin, stórkostleg leik- stjóm og kvik- myndatakan frábær,, LIFE. ÞAÐ VAR SVO ERFTTT AÐ FINNA ÁSTINA AÐ HÚN NEYDDIST TIL AÐ RÁÐA SÉR EINKASPÆJARA OG HANN FANN EKKI EINA, HELDUR TVÆR. TOM BER- ENGER (Platoon), ELJZABETH PERKINS (Big) og ANNE ARCHER (Fatál Attraction) í nýjustu mynd leikstjórans Al- ans Rudolph (Choose Me, The Modems), ásamt Kate Caps- haw, Annette OToole, Ted Levine og Anna Magnuson. Sýnd kl. 5,7,9og11. FRAM í RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 7. 6. sýningarmánuður. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með sðngvum í íslensku óperunni kl. 20.00. 4. sýn. fimmtudag. 5. sýn. fö. 28/9, uppselt. 6. sýn, sun. 30/9. 7. sýn. fö. 5/10, uppselt. 8.sýn.lau. 6/iO, uppselt. Sunnudag7/l0. Föstudag. 12/10 uppselt. Laugardag 13/10 uppselt. Sunnudag 14/10. Föstudag 19/10. Laugardag 20/10. Miðasala og símapantanir i íslensku óperunni alla daga ncma mánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dðgum fyrir sýningu. Lcikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvðld. <9j<9 4? BORGARLEIKHUSIÐ sítni 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI 5. sýn. 27. sept. Gul kort gilda. 6. sýn. 28. sept. Græn kort gilda. 7. sýn. 29. sept. Hvít kort gilda. 8. sýn. 30. sept. Brún kort gilda. Mið. 3/10. fös. 5/10. laug. 6/10, sun. 7/10. • ÉG ER MEISTARINN (Litla sviðið) Frum. 4/10. Sýn. 5/10, 6/10 og 7/10. SÝNINGAR HEFJAST KL. 20.00. Miðasalan opin daglega kl. 14-20 auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12. Sjálfstæðismenn á Vesturlandi; Kj ör dæmisráðið velji framboðslista STJÓRN kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vesturl- andi ákvað á fundi sinum á miðvikudagskvöld að leggja til við fund kjördæmisráðsins að raðað verði á framboðs- lista flokksins í kjördæminu með kosningu í kjördæmis- ráðinu. Að sögn Vífíls Búasonar, formanns kjördæmisráðsins, munu bæði aðalmenn og varamenn kjördæmisráðsins, alls um 140 manns, hafa atkvæðisrétt ef ákveðið verð- ur að hafa þennan hátt á. Fyrir síðustu þingkosningar var einnig kosning í kjördæ- misráðinu um framboðslista. Stjórnin hefur ákveðið að boða kjördæmisráðið tii fundar 10. október, og verð- ur þar tekin afstaða til tillögu stjómarinnar. SÍMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA „ROBOCOl’ 2" OG „PAPPÍRS PÉSI" FRIJMSYNIR: VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 5. PARADISAR BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. LEITINAD RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl.9.15. Bönnuðlnnan 12ára. s Metsölublad á hverjum degi! Þá er hann mættur á ný til að vernda þá saklausu. Nu fær hann enn erfiðara hhitverk en fyrr og miskunnarleysið er algjört. MEIRI ÁTÖK, MEIRI BARDAGAR, MEIRI SPENNA OG MEIRA GRÍN. HÁSPENNUMYND SEM ÞÚ VERÐ- UR AÐ SJÁI Aðalhlutverk: Peter Weller og Nancy Allen. Leikstjóri: Irvin Kershner (Empire Strikes Back, Never Say Never Again). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstjórn: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauksson, Rannveig lónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5. I i< M I 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALl NEMA á DICK TRACY FRUMSYNIR TOPPMYNDINA: Wm&EM ★ ★ AVt SV. MBL. - ★★★>/» SV. MBL. DICK TRACY - EIN STÆRSTA SUMARMYNDIN f ÁR! Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman. — Leikstj: Warren Beatty. Sýnd.kl. 4.50,7,9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. HREKKJALÓMARNIR 2 GREMUNS2 THE NEW BATCH „DÁGÓÐ SKEMMTÍJN" SV. MBL GREMLINS 2 - STÓRGRÍNMYND EYRIRALLA! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Aldurstakmark 10 ára. ÁTÆPASTAVAD Sýndkl. 6.50,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA r.lltl RtBUItls Sýnd kl.4.45. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. Lágmarksverð á rælgu YFIRNEFND Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveð- ið eftirfarandi lágmarksverð á rækju, er gildir frá 16. sept- ember 1990 til 15. janúar 1991. Rækja, óskelflett í vinnslu- hæfu ástandi: kr.pr.kg. 1. 230 stk. ogfærriíkg 77,00 2. 231 til 290 stk. í kg 69,00 3. 291 til 350 stk. f kg ..................... 65,00 Undirmálsrækja, 351 stk í kg. o.fl.................28,00 Verðið var ákveðið af oddamanni og fulltrúum selj- enda gegn atkvæðum fulltrúa kaupenda. í yfírnefndinni áttu sæti: Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, sem var oddamaður nefndarinnar, Helgi Laxdal og Sveinn Hjörtur Hjartarson af hálfu seljenda og Bjarni Lúðvíksson og Lárus Jónsson af hálfu kaupenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.