Morgunblaðið - 25.09.1990, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 25.09.1990, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 ..SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ n MEÐ TVÆR I TAKINU Miðavcrð kr. 200. MEÐ TVÆR í TAKIIMU BLAÐAUM- SAGNIR: „Frumleg, fynd- in og frábser" PLAYBOY. „Tœlandi, fynd- in og stórkost- legur leikur". ROLLING STONE. „Bráöskemmti- leg, vel leikin, stórkostleg leik- stjóm og kvik- myndatakan frábær,, LIFE. ÞAÐ VAR SVO ERFTTT AÐ FINNA ÁSTINA AÐ HÚN NEYDDIST TIL AÐ RÁÐA SÉR EINKASPÆJARA OG HANN FANN EKKI EINA, HELDUR TVÆR. TOM BER- ENGER (Platoon), ELJZABETH PERKINS (Big) og ANNE ARCHER (Fatál Attraction) í nýjustu mynd leikstjórans Al- ans Rudolph (Choose Me, The Modems), ásamt Kate Caps- haw, Annette OToole, Ted Levine og Anna Magnuson. Sýnd kl. 5,7,9og11. FRAM í RAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 7. 6. sýningarmánuður. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með sðngvum í íslensku óperunni kl. 20.00. 4. sýn. fimmtudag. 5. sýn. fö. 28/9, uppselt. 6. sýn, sun. 30/9. 7. sýn. fö. 5/10, uppselt. 8.sýn.lau. 6/iO, uppselt. Sunnudag7/l0. Föstudag. 12/10 uppselt. Laugardag 13/10 uppselt. Sunnudag 14/10. Föstudag 19/10. Laugardag 20/10. Miðasala og símapantanir i íslensku óperunni alla daga ncma mánu- daga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dðgum fyrir sýningu. Lcikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvðld. <9j<9 4? BORGARLEIKHUSIÐ sítni 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI 5. sýn. 27. sept. Gul kort gilda. 6. sýn. 28. sept. Græn kort gilda. 7. sýn. 29. sept. Hvít kort gilda. 8. sýn. 30. sept. Brún kort gilda. Mið. 3/10. fös. 5/10. laug. 6/10, sun. 7/10. • ÉG ER MEISTARINN (Litla sviðið) Frum. 4/10. Sýn. 5/10, 6/10 og 7/10. SÝNINGAR HEFJAST KL. 20.00. Miðasalan opin daglega kl. 14-20 auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12. Sjálfstæðismenn á Vesturlandi; Kj ör dæmisráðið velji framboðslista STJÓRN kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vesturl- andi ákvað á fundi sinum á miðvikudagskvöld að leggja til við fund kjördæmisráðsins að raðað verði á framboðs- lista flokksins í kjördæminu með kosningu í kjördæmis- ráðinu. Að sögn Vífíls Búasonar, formanns kjördæmisráðsins, munu bæði aðalmenn og varamenn kjördæmisráðsins, alls um 140 manns, hafa atkvæðisrétt ef ákveðið verð- ur að hafa þennan hátt á. Fyrir síðustu þingkosningar var einnig kosning í kjördæ- misráðinu um framboðslista. Stjórnin hefur ákveðið að boða kjördæmisráðið tii fundar 10. október, og verð- ur þar tekin afstaða til tillögu stjómarinnar. SÍMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA „ROBOCOl’ 2" OG „PAPPÍRS PÉSI" FRIJMSYNIR: VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 5. PARADISAR BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. LEITINAD RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl.9.15. Bönnuðlnnan 12ára. s Metsölublad á hverjum degi! Þá er hann mættur á ný til að vernda þá saklausu. Nu fær hann enn erfiðara hhitverk en fyrr og miskunnarleysið er algjört. MEIRI ÁTÖK, MEIRI BARDAGAR, MEIRI SPENNA OG MEIRA GRÍN. HÁSPENNUMYND SEM ÞÚ VERÐ- UR AÐ SJÁI Aðalhlutverk: Peter Weller og Nancy Allen. Leikstjóri: Irvin Kershner (Empire Strikes Back, Never Say Never Again). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstjórn: Ari Kristinsson. Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Aðalhl.: Kristmann Óskarsson, Höngi Snær Hauksson, Rannveig lónsdóttir, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5. I i< M I 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALl NEMA á DICK TRACY FRUMSYNIR TOPPMYNDINA: Wm&EM ★ ★ AVt SV. MBL. - ★★★>/» SV. MBL. DICK TRACY - EIN STÆRSTA SUMARMYNDIN f ÁR! Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Pacino, Dustin Hoffman, Charlie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman. — Leikstj: Warren Beatty. Sýnd.kl. 4.50,7,9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. HREKKJALÓMARNIR 2 GREMUNS2 THE NEW BATCH „DÁGÓÐ SKEMMTÍJN" SV. MBL GREMLINS 2 - STÓRGRÍNMYND EYRIRALLA! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Aldurstakmark 10 ára. ÁTÆPASTAVAD Sýndkl. 6.50,9,11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA r.lltl RtBUItls Sýnd kl.4.45. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 300 KR. Lágmarksverð á rælgu YFIRNEFND Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveð- ið eftirfarandi lágmarksverð á rækju, er gildir frá 16. sept- ember 1990 til 15. janúar 1991. Rækja, óskelflett í vinnslu- hæfu ástandi: kr.pr.kg. 1. 230 stk. ogfærriíkg 77,00 2. 231 til 290 stk. í kg 69,00 3. 291 til 350 stk. f kg ..................... 65,00 Undirmálsrækja, 351 stk í kg. o.fl.................28,00 Verðið var ákveðið af oddamanni og fulltrúum selj- enda gegn atkvæðum fulltrúa kaupenda. í yfírnefndinni áttu sæti: Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, sem var oddamaður nefndarinnar, Helgi Laxdal og Sveinn Hjörtur Hjartarson af hálfu seljenda og Bjarni Lúðvíksson og Lárus Jónsson af hálfu kaupenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.