Morgunblaðið - 25.09.1990, Side 42

Morgunblaðið - 25.09.1990, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú verður að veita smáatriðum nána athygli í starfi þínu í dag. Láttu kurteisi og tillitssemi ráða ferðinni ( samskiptum þínum við samstarfsmennina. Naut (20. apríl - 20. maí) Barnið þitt kann að vera ofurvið- kvæmt f dag. Hafðu hemil á gágnrýninni og vertu á varðbergi gegn ^jálfsdekri og óhófseyðslu. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 9» Stundum ertu tungulipur on til- litslaus. Gættu þess að særa ekki tilfinningar einhvers í dag með fljótfærnislegri athugasemd. Hugsaðu vel um fjölskyldu þfna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu depurðina ekki ná tökum á.þér f dag. Vertu sérstaklega vel vakandi yfir smáatriðunum f vinnunni f dag. Hugsaðu áður en þú talar ef þú vilt komast hjá verulegum óþægindum. Ljón (28. júlf - 22. ágúst) Þú ert vfs til þess núna að kaupa eitthvað sem þú hefur onga þörf fyrir. Dómgreindin getur brugðist þér þegar síst skyldi. Meyja (23. ágúst - 22. septomber) Vertu ekki alltaf að finna að hjá öðru fólki og nöldra í því. Sýndu íjölskyldu þinni sérstaka tillits- semi í dag. Vog ' (23. sept. - 22. október) Þú átt f erfiðleikum með að út- skýra skoðanir þínar í dag. Þar að auki eiga almenn tjáskipti undir högg að sa*kja f starfsum- hverfi þfnu vegna sögusagna scm ganga þar Ijósum logum þessa dagana. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvomber) Einhver getur misskilið það sem þú segir: Þér Ifður ekkert of vel félagslega um þessar mundir vegna kunningjasambands scm þú hefur nýlega stofnað til. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sff') Peraónuleg kynni virðast ekki koma þér að miklu gagni f við- skiptum núna. Forðastu kump- ánahált og vandaðu þig þegar þú klæðir hugsanir þínar f búning orðsins. Ýtni getur skemmt fyrir þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með viðkvæmara móti núna og gætir brugðist of harka- loga við hugsunarlausum athuga- semdum einhvers. Gerðu ekki úlfalda úr mýflugu og láttu þér ski(jast að fleiri en þú eiga mis- góða daga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Peningar eru viðkvæmt mál milli þín og vinar þfns þessa dagana. Royndu að forðast að lenda f þeirri gildru að þurfa að vetja deginum með fólki sem þig lang- ar ekkert til að umgangast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Sí Þú lendir I deilum við náinn ætt- ingja eða vin í dag. í dag er til- valið að skrifa undir samninga, en gleymdu samt ekki að lesa smáletursgreinarnar með vak- andi athygli og aðgát. AFMÆUSBARNIÐ á auðvelt með að umgangast fólk, en 4 eihnig til að fara einförum. Það hefur áhuga á heiminum í kring- um sig og er oft gagnrýnið á þjóðfélagið og gildi þess. Það verður þó að gæta þess þegar ættingjar eða vinir eiga i hlut að láta ekki eftir sér að vera sffelld- lega að finna að einhverju í fari þeirra. Lögfræði, ritstörf og við- sklpti sem tengjast listum eru starfssvið sem Ilkleg eru til að höfða til þess. Stjörnusþána á að lesa sem dcegradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI mm ilÍÍTÍrí&ifcr^. Fyrst tekur maður hægri reimina og Ieggur hana undir vinstri reim- ina. Þá gerir þú ... árinn! Þá gerir þú ... árinn! SMÁFÓLK Allt í lagi. „Engir skór.“ Hvað er svona fyndið? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Viðfangsefni austurs er leiða makker sinn á rétta braut í vörn gegn fjórum hjörtum suðurs. Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 10983 V52 ♦ KG6 ♦ ÁG62 Norður ♦ KDG6 ¥K974 ♦ - ♦ KD1093 Austur *Á ¥Á6 ♦ D1097542 + 875 Suður ♦ 7542 ♦ DG1083 ♦ Á83 ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 1 tígull 1 hjarta 2 tíglar 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. Auðvitað blasir við að AV geta hnekkt samningnum með því að taka spaðastungu. Vömin væri auðveid ef vestur hefði spil- að út tígli. Austur dræpi strax á hjartaás, tæki spaðaás og spil- aði laufáttu. Þá væri hann búinn að auglýsa einspilið í spaða. En vestur þurfti endilega að velja spaðann. Austur fær fyrsta slaginn á spaðaás og lætur sér ekki einu sinni detta í hug að spila laufi. Sú spilamennska lítur út eins og hann sé að sækjast eftir laufstungu. Hér verður að fara einhveija krókaleið. Best er að spila tíguldrottn- ingu í öðmm slag. Vestur á KG og hlýtur að undrast bruðl mak- kers. Sagnhafi trompar væntan- lega í borðinu og spilar litlu hjarta. Ásinn upp og laufáttan til baka. Nú hljóta augu mak- kers að opnast. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Dornbim í Aust- urríki í ágúst komþessi staða upp í skák þeirra Bezler, Austurríki, sem hafði hvitt og átti leik og Ardizzone, Italíu. Svartur lék síðast 16. — Ha7-e8?, sem gaf kost á fallegri fléttu, sem reyndar byggist á þekktu stefi. 16. Bxh7+! - Kxh7, 17. Bf6! (önnur slík tvöföld biskupsfórn sást síðast hér í skákhorninu í marz sl. er Jón L. kom henni á sovézka stórmeistarann Dreev á Reykjavíkurskákmótinu). 17. — gxf6 (17. - Be7, 18. Hd3! - Bxf6, 19. Dh6+ —Kg8, 20. Hh3 — leiðir einnig til máts) 18. Dh5+ - Kg7, 19. Dg4+ - Kh7, 20. Hd3 - Be3, 21. Hxe3 - Dxe3, 22. fxe3 og svartur gafst skömmu síðar upp. Jafnir og efstir á mót- inu urðu ungverski alþjóðameist- arinri Joszef Pinter og V-Þjóðver- inn Gschnitzer.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.