Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 18.00 14.55 ► Landsleikur í knattspyrnu. Tékkóslóvakía — ísland. Bein útsending frá Kosice ÍTékkóslóvakíu þar sem liðin eigastvið 17.50 ► Siðasta risaeðlan (22) 18.50 ► Táknmáls- f undankeppni Evrópumótsins. (Denver, the Last Dinosaur). Teikni- fréttir. mynd. 18.55 ► I lausu lofti 18.20 ► Einu sinni var. (1) (II était (2). unefois.). Frönskteiknimynd með 19.25 ► Staupa- Fróða ogfélögum. steinn (6). STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Skipbrotsbörn (Castaway). Astralskur ævin- týramyndaflokkur. 17.55 ► Albertfeiti (Fat Albert). Teiknimynd. 18.20 ► TaoTao.Teiknimynd. 18.45 ► í sviðsljósinu (After Flours). Fréttaþáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jOfr TF STOÐ2 19.50 ► Dick Tracy. Teikni- mynd. 20.00 ►- Fréttir og veður. 20.30 ► Grænirfingur(23). Ræktun í nýju Ijósi. 20.45 ► En hvað það var skrýtið (MotherGoose Rock’n Rhyme). Nýr bandarískur skemmtiþáttur. 21.35 ► Þjófar á nóttu (Diebe in der Nacht). Loka- þáttur. Þýsk-ísraelsk sjónvarpsmynd í þremur hlut- um. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Framtíðarsýn Lystaukinn. 21.30 ► Okkarmaður. Bjarni Hafþór 22.35 ► Fréttir. (Beyond 2000). Nýtegund UmsjónSig- bregður upp svipmyndum af mannlífi Tíska (Videof- af strigaskóm er hönnuð til mundur Ernir. norðan heiða. ashion). Tísku- að byggja upp vöðva í kálfun- 21.45 ► Spilaborgin (Capitall City). þáttur. um og fætinum sjálfum. Nýj- Breskurframhaldsmyndafl. um fólk asti Bensinn, SL-R129. sem vinnurá verðbréfamarkaði. 23.00 ► Ellefufrétt- ir. 23.10 ► Landsleik- uríknattspyrnu. 23.40 ► Dagskrárlok. 23.05 ► Pytturinn og pendúllinn (The Pit and the Pendulum). Hrollvekja byggð á sögu Edgars Allans Poe. Aðalhlutverk: Vincent Price og John Kerr. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 8.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorteifs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið, Randver Þorlóksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Spyrjið herra Bjöm eftir Marjdtie Flack. Sigurlaug M. Jónasdóttir les. (Áð- ur útvarpað 1989.) 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Margrét Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað mánudag kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá isafirði. Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sfna (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn aðfaranóttmánudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Ólafur Gunnarsson rithöfundur. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp í fimm ár - Barnaþókmenntirn- ar. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. Helga Guðrún skrapp í fyrra- kveld í Sjónauka Stöðvar 2 til Torquay á Suður-Englandi að haida uppá aldarafmæli Agötu Christie. Helga Guðrún rakti í stuttu máli æviferil skáldkonunnar og svo myndaði hún frægar glæpasagna- persónur er stigu út úr Austur- landahraðlestinni. En rúsínan í pylsuendanum var glæpasaga úr safni Agötu sviðsett í kastala Magnúsar óðalsbónda. Sú uppá- koma er stóð í tvo daga var hin kostulegasta. Magnús kvaddi ti' leikara og svo þvældust gestir með í leikinn og skemmtu sér flestir dægilega að mér sýndist. Skemmti- legt dagskrárhopp hjá Helgu Guð- rúnu. Dagskrárkynningarþáttur Stöðv- ar 2 tók við af morðþættinum í Magnúsarkastala. Þessi kynningar- þáttur er merkilegur fyrir þá sök að þar endurtekur kynnirinn að mestu gömlu þuluna frá fyrri þátt- um ... á þriðjudag er Hunter ... á 17.03 Tónlist á siðdegi eftir Carl Nielsen. Serenaða in vano. Meðlimir úr Björgvinjar blásaarakvartett- inum ásamt Sally Guenther sem leikur á selló og Thorbjörn Eide á kontrabassa leika. Þrjú verk úr Móðurinni. Gro Sandvik leikur á flautu, Turid Kniejski á hörpu og Lars Anders Tomter á lágf- iðlu. Sinfónía númer 4 ópus 29, Hin óslökkvan- lega. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leik- ur, Esa-Pekka Salonen stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar, 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Fágæti. Virgil Fox leikur á orgel Riverside kirkjunnar í New Vork, verk eftir Franz Liszt, Claude Debussy og Fritz Kreisler. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Á ferð — I Hrafntinnuskeri. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. örnólfur Thorsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspréssan kl. 8.25. miðvikudag Videofashion og svo framvegis. Svona kynningarþáttur þar sem menn tönnlast á föstum dagskrárliðum er Stöð 2 lítt til framdráttar. Stöðvastríðið Forsvarsmenn sjónvarpsstöðv- anna halda áfram að munn- höggvast í Mogganum. Á föstudag- inn var ritar Goði Sveinsson, fyrrum innkaupastjóri Stöðvar 2 og núver- andi sjónvarpsstjóri Sýnar, grein er hann nefnir: Steini kastað úr glerhúsi. í greininni ræðir Goði m.a. um meint yfirboð ríkissjón- varpsins á erlendum sjónvarps- mörkuðum og segir: ... Má ætla að þessi yfirboð RUV kosti stofnunina a.m.k. 10 milljónir króna aukalega á hveiju ári. Gaman væri fyrir hinn almenna skattborgara og greiðanda afnotagjalda RÚV að fá upplýsing- ar um úr hvaða sjóði sú upphæð var tekin. / Hér verðum við almenn- 9.03 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 10.30 Afmæliskveðjur. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit ogveður. . 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjööfundur i beinni útsend- ingu, sími 96-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32-Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.00 Iþróttarásin. Iþróttafréttamenn fylgjast með og segja frá því helsta úr íþróttaheiminum. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lundúnarokk. Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi. 3.00 I dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá ísafirði. Endurtekinn þátturfrá deginum éður á Rás 1.) , / 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Vélmenniö leikur næturfög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ir skattborgarar þó að taka tillit til stofnunarinnar og átta okkur á því að mikill mismunur er á því hugar- fari sem viðgengst annars vegar þegar menn hafa almannafé undir höndum þar sem aðhald er lítið sem ekkert og hins vegar þær kröfur sem gerðar eru til starfsmanna hjá einkafyrirtækjum þar sem fylgt er fjárhagsáætlunum og leitast við að sýna hagnað af rekstri. Hinrik Bjarnason, dagskrárstjóri hjá ríkissjónvarpinu, svaraði Goða í fyrradag í grein er bar yfirskrift- ina: Aðgát - eyðsla. í greininni hrekur Hinrik ekki með tölum þá fullyrðingu Goða að RÚV hafi yfir- boðið Stöð 2 en biður um hlutlausa rannsókn. En Hinrik ber saman ferðakostnað ríkissjónvarpsmanna og þeirra Stöðvarmanna og er sá samanburður Stöð 2 mjög í óhag. Þá segir Hinrik: ... Það er athyglis- vert að fá það staðfest að beinar greiðslur almennings til opinbers fyrirtækis annars vegar og einka- BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. Dagamunur á FM 98,9. Hringdu í Valdísi milli 10 og 10.30 ef þú átt tilefni til dagamunar og skráðu þig niöur og dregið verð ur út eitt nafn. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gíslason með tónlist og uppákom- ur, flóamarkaðurinn á sinum stað milli 13.20 og 13.35. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta f tónlistinni. Iþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. 18.30 Ágúst Héðinsson. Síminn opinn fyriróskalög- in. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru á klukkutfmafrestl frá 8-18. AÐALSTOÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisímta- lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijðu- far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð- in! 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæðrahomið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hvað er í pottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrfmur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. fyrirtækis hins vegar skoðast ekki almannafé nema í öðru tilvikinu, og auðvelt að leiða getum að því til hvaða ófarnaðar slík hugmynda- fræði muni geta leitt. Sá er hér ritar hefir fylgst náið með þróun ljósvakamiðlanna líka á bak við tjöldin. En upplýsingar fengnar eftir slíkum leiðum verða ekki opinberaðar hér í dálki. Það er frumskylda blaðamanns að virða trúnað heimildarmanna. Að lokum er rétt að taka undir með Hinrik Bjarnasyni þar sem hann varar við oftrú á þeim sem ráða yfir gildum sjóðum einkafjármagns. Slíku fé á ekki að sólunda fremur en almanna- fé. En hinar bláköldu staðreyndir mega .ekki gleymast í hita barátt- unnar. Það er staðreynd _að lög- bundin afnotagjöld veita RÚV tölu- vert svigrúm umfram einkasjón- varpsstöðvarnar sem eiga allt sitt undir áskrifendum. , Olafur M. Jóhannesson 13.30 Gluggað í síðdegishornið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuöið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málþípan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (fræði)maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 102 4 104 STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn og Kristófer. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Slminn opinn. 14.00 Björn Sigurösson og saumaklúbbur Stjöm- unnar. Slúðrið á sínum stað. Iþróttafréttir kl. 16. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 01.00 Nætuvaktin. ÚTVARP RÓT 106,8 8.00 Morgunstund með Konna. 12.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sinu. 14.00 Tónlist. 16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson. 18.00 Leitinaðtýndatóninum. Umsj.: PéturGauti. 19.00 Ræsið. Umsj.: Valið tónlistarefni m.t.t. laga- texta. Albert Sigurðsson. 20.00 Klisjan í umsjá Hjálmars og Amar Pélssonar. 22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson. 24.00 Náttróbót. FM#957 EFFEMM FM 95.7 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfiriit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfiriit með því helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir, Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin.. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spílun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 Ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið duslað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurfekið), 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bló". Nýjar myndir eru kynntar sérstak lega. Ivar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskráín byrjar. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sikileyjarbræður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.