Morgunblaðið - 26.09.1990, Page 21

Morgunblaðið - 26.09.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990 21 Reuter 44 biðu bana í eldhafí íBangkok AÐ minnsta kosti 44 menn biðu bana og rúmlega inn ók á. Myndaðist gífurlegt eldhaf þegar gasbíllinn 100 slösuðust þegar gasflutningabíll sprakk er hann sprakk og síðan sprungu bensíngeymar bifreiðanna ók á mikilli ferð á kyrrstæða bíla í Bangkok í gær. hver af öðrum. Slökkviliðsmenn áttu erfitt um vik Flestir sem biðu bana voru í bílunum sem tankbíll- vegna mikils hita. Persaflóadeilan: Andstaða gegn Saddam sögð vaxandi í Iraksher Jeddah, Amman, Bagdad. Reuter, dpa. SIÐFERÐISÞREK liðsmanna í íraska hernámsliðinu í Kúvæt fer þverr- andi og Saddam Hussein íraksforseti nýtur ekki lengur óskoraðrar hylli, að sögn íraskra liðhlaupa og flóttamanna frá Kúvæt. Dagblað í Saudi-Arabíu segir að nýlega hafi íraskir hermenn neitað skipunum um að sprengja í loft upp heimili kúvæskra andspyrnumanna. Blaðið segir aðalástæðuna fyrir óánægju hermannanna vera þá að stjórnvöld í Bagdad hafi látið írönum eftir umdeild landsvæði sem barist var um í átta ár í Persaflóastríðinu er kostaði yfír milljón manna lífið. Blaðið, sem heitir Arab News, segir að íraksstjóm hafi komið út- sendurum leynilögreglunnar fyrir í aðalstöðvum heryfirvalda í Kúvæt til að hamla gegn óánægjunni og ein- staklingum sem ekki fylgja opinberri stefnu stjórnvalda. Indveijar, sem flúið hafa Kúvæt, segja að lög frumskógarins ríki nú í furstadæminu, rán og önnur afbrot séu daglegir viðburðir. „Það er óþef- ur alls staðar. Sorp er um allt, gler- brot á götunum, sködduð hús og bíl- ar, flugur og rottur ráða ríkjum," sögðu tvær systur sem komust til Jórdaníu. Þær sögðust hafa falið sig á heimilum sínum fyrst eftir innrás- ina og sögðu að mikið hefði verið um húsrannsóknir og nauðganir. „Margir ættingjar okkar misstu allt sitt. Sumir sögðu að ræningjarnir hefðu verið Palestínumenn, klæddir eins og íraskir hermenn. Þeir rifu skartgripi úr gulli af handleggjum og eyrum kvenna... Þeir réðust inn í hús vinafólks okkar í Salmiya-hér- aði. Manninum var ógnað með byss- um meðan hermennirnir nauðguðu eiginkonu hans sem var komin sex mánuði á leið. Hún er nú vitskert." Breska stjórnin hefur beðið Ind- veija að reyna að þrýsta á Saddam um að Alþjóða Rauði krossinn fái „Þeir hétu því að láta okkur vita hvort hægt yrði að ná samkomulagi um þetta,“ sagði talsmaður friðar- sinnanna, maltneski þingmaðurinn Dennis Sammut, eftir viðræður send- inefndar þeirra við stjórnvöld í Bagdad. Robert Parry, einn þriggja þingmanna breska Verkamanna- flokksins sem voru í sendinefndinni, segir að sex breskir gíslar séu alvar- lega veikir, þar af einn dauðvona krabbameinssjúklingur. „Eg veit ekki betur en þeir fá læknisaðstoð,“ að fylgjast með dreifingu matvæla er send verða til útlendinga frá Asíul- öndum sem eru í Kúvæt og írak. Stjórn Víetnams sagði í gær að 17.000 Víetnamar, þ. á m. 1.000 konur, í írak gætu orðið hungur- morða og bað um aðstoð annarra ríkja til að bjarga fólkinu. Stjórnin hafði eftir yfirvöldum í Bagdad að eftir 1. október yrði ekki hægt að útvega fólkinu neinn mat. sagði hann. Annar þingmaður sagði að nefndarmenn fordæmdu „óréttl- áta árás íraka á Kúvæt“ en teldu að hernaðaruppbygging Vesturveld- anna á Persaflóasvæðinu torveldaði friðárumleitanir. Bretarnir í nefndinni sögðust and- vígir hugmyndinni um að taka við hlutverki gíslanna en Sammut segir aðra nefndarmenn, sem eru þing- menn, menntamenn og verkalýðs- leiðtogar frá Spáni, Möltu og Italíu, vera henni hlynnta. Friðarsinnar vilja koma í stað gísla Amman. Reuter. ^ J UM 200 evrópskir friðarsinnar hafa boðist til þess að fara til Iraks og verða gíslar Saddams Husseins íraksforseta í stað nokkur þúsund karla frá Vesturlöndum. Talsmaður friðarsinnanna segir írösk stjórn- völd hafa sýnt tilboðinu áhuga. ‘BflJ'EMSÆ'FI í tiíefni af útgáfu 'B$J‘EMSÆcTtTJM(j, niðjataCs Vaígerðar ÁmacCóttur og Qunn- Caugs QuðSrancCssonar ‘Briem á QmncC, verður cettarmót að ðíóteC ísCancCi sunnu- cCag 30. sept. Cf. 1330. Au(i dagskráratriða vcrðuT niðjataM sett. 'Boðinn er 10 % kynningar- afsíáttur. Tekið er viðgreiðskikprtum. Titkynnið þátttöku sem aíírafyrst 03 í síðasta Cagi fimmtud. Z7. sept. 'Þessir taka. viB þíttlðkutiíkynningum og gtja uppCýsingar: AípUiður ‘Einarsdótlir ■ 62983 Asgtir %ggertsssm ■ 22894 •Eirikur Tkorsuinssm ■ 613162 QarBar 'Britm ■ 40005 Udga X ‘Einarsdóttir ■ 42534 XflnuUa Briem - 14799 Xsurtn SttOa Britm ■ 37164 Xpsttn 'Sjamadóttir ■ 15781 ÓCajtrr OtCtíssm ■ 20793 BtpgnCuHur AsgtirstCóttir ■ 30217 DCiÍjanb ts ncjnxí Útgófaufnd SIEMENS-gæð/ ÓDÝRAR OG GÓÐAR ELDAVÉLAR FRÁ SIEMENS Þessar sívinsælu eldavélar frá SIEMENS eru einfaldar í notkun, traustar, endingargóðar og á mjög góðu verði. HS 24020 B Breidd 60 sm B Grill B 4 hellur B Geymsluskúffa ■ Verð kr. 46.300,- HN 2602Ó B Breidd 50 sm B Grill B 4 hellur B Geymsluskúfta H Verð kr. 39.900,- Munið umboðsmenn okkar iríðs vegar um landið. • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs. • Borgarnes: Glitnir. • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir. • Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson. • Stykkishólmur: Skipavík. • Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar. • ísafjörður: Póllinn hf. • Sauðárkrókur: Rafsjá hf. • Siglufjörður: Torgið hf. • Akureyri: Sír hf. • Húsavík: öryggi sf. • Neskaupstaður: Rafalda hf. • Egilsstaðir: Raftækjav. Sveins Guðmunds. • Breiðdalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss. • Höfn f Hornafirði: Kristall. • Vestmannaeyjar: Tróverk hf. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga. • Selfoss: Árvirkinn hf. • Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar. • Keflavík: Ljósboginn. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 PILOT H AFN ARSTRÆTI 1 6 SÍMI 624404 Ath: womm ■■■■ V/SA E BHH Raðgreióslur S tJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.