Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990 HÚSAKAUP s-621600 í dag einungis góðar eignir í góðu standi: Seijahverfi - sérinng/garður. Falleg 2ja herb. íb. 65 fm. íb. er öll í góðu standi. Skuldl. Laus strax. V. 4,6 m. Breiðholt - góð staðsetn. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Þvottah. á hæðinni. íb. er vel staðsett m.t.t. skóla og þjónustu. Laus strax. Fellsmúli - rúmg. íb. Mjög rúmg. 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stór stofa. Suðursv. Húseignin er í góðu standi. Áhv. 1450 þús. lantl. Verð 6,3 millj. Seláshverfi - vönduð eign Nýl. komin í sölu falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. íb. er fullg., beikiparket og allar innr./skápar. úr hvítu og beiki. 3 rúmg. svefnherb. Áhv. 2,7 millj. veðd. V. 7 m. Grafarvogur - glæsil. útsýni Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. og efstu. Sérþvottah. Bílsk. Mikið og fallegt útsýni. Verð 8,9 millj. Seljahverfi - vönduð eign Mjög fallegt og snyrtil. raðhús á tveimur hæðum. Hér færðu 4-5 svefnherb. Vandaðar innr. Allt nýmálað. Stæði í bílgeymslu. Áhv. 2,150 millj. veðdeild. Ragnar Tómasson, hdl. Brynjar Harðarson, viðskfr. Guðrún Árnadóttir, viðskfr. BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. M 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Hraunbergi Vandað einbhús ásamt 46 fm bílsk. og 43 fm atvhúsn. Fallegur garður í rækt. Eign með mikla mögul. Verð 16 millj. Sérbýli - Steinaseli Ca 279 fm glæsil. hús á tveim hæðum. 4 svefnherb. Bílsk. Fallegur frág. Einb. - Álftanesi 200 fm einbýli á einni hæð. Tilb. u. trév. að innan. Fullb. undir máln. að utan. Fullb. bílsk. Áhv. nýtt hússtjlán. Verð 11,5 millj. Parh. - Daltúni Ca 230 fm gullfallegt parhús með bílsk. Áhv. húsnæðisstjlán. Vönduð eign. Verð 13,6 millj. Parh. - Seltjnesi 205 fm nettó glæsil. parhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. Suðursv. með sjávarútsýni. Áhv. veðdeild o.fl. 2,7 millj. Verð 15 millj. Raðh. - Fljótasel Glæsil. raðh. á tveim hæðum. Séríb. í kj. Bílsk. Allar innr. smekklegar og vand- aðar. Góð lóð. Vönduð eign. Endaraðh. - Seltjnesi Ca 200 fm vandað endaraðhús á góðum stað. Bílsk. 33 fm skjólgóðar svalir í suður. 4 svefnherb., 2 stofur o.fl. Góður garður og garðhús. Verð 13,1 millj. Parhús - Kóp. - nýtt lán áhv. Erum með tvö parhús á tveimur hæðum v/Fagrahjalla með bílsk. Fokh. að innan, múruð o.fl. að utan. Á öðru húsinu er áhv. nýtt húsnæðislán rúmar 4 millj. 4ra-5 herb. Hrísmóar - Gbæ 137 fm nt. falleg íb. á 2. hæð í lítilli blokk. Þvottaherb. innan íb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Bílskúr. Áhv. 3,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 9,5 millj. Miðtún - hæð og ris Ca 125 fm efri hæð og ris á ról. stað. Verð 7,9 millj. Fellsmúli - 6-7 herb. 134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb. 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Rúmg. suðursv. Skipti á minni eign koma til greina. Ægisgata Ca 144 fm vel staðsett íb. á 2. hæð í vönduðu húsi. Frábært útsýni. Sörlaskjól - íbhæð Snotur íb. á 1. hæð í þríb. og ca 60 fm bílsk. (Nýtist sem atvhúsn). Kleppsvegur v/Sundin 95 fm nt. björt og falleg íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Góð sameign. Verð 7,2 millj. Marargata v/Landakot 103,1 fm nt. falleg íb. á 3. hæð í þríb. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni í allar áttir. Skipti á minni eign koma til greina. Kleppsvegur Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð. Suðursv. Hátt brunabmat. Vesturborgin - íbhæð 95 fm nettó vönduð íbhæð (1. hæð) á góðum stað í Vesturborginni. Parket. Sérhiti. Fallegur garður. Vestursv. Hátt brunabótamat. Verð 7,8 millj. 3ja herb. Meistaravellir 75 fm nt. falleg endaib. í fjölb. Parket. Gott útsýni í suður yfir KR-völlinn. Laus fljótl. Verð 6,0-6,1 millj. Dvergabakki 92 fm nt. falleg íb. á 2. hæð. Þvotta- herb. innan íb. Suðursv. Verð 5,9 millj. Áhv. 1,3 millj. Vantar eignir m/húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3ja og 4ra herb. ib. með hús- næðislánum og öðrum lánum. Mikil eftirspurn. Dvergabakki 92 fm nt. falleg íb. á 2. hæð. Þvotta- herb. innan íb. Suðursv. Verð 6,1 millj. Lækjarhjalli - Kóp. Rúmg. íb. á jarðhæð í tvíb. Allt sér. Parket. Vandaðar innr. Verð 7,1 millj. Furugrund með bílgeymslu 73 fm björt og falleg íb. í lyftublokk. Bílgeymsla. íb. er laus. Verð 6,6 m. Austurberg. - m. bílsk. Falleg og björt endaíb., ca 80 fm auk 20 fm bílsk. Húsið hefur allt verið end- urn. og lítur mjög vel út. Parket. Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 6,3-6,5 millj. Dvergabakki Ca 68 fm falleg íb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Verð 5,2-5,3 millj. Ugluhólar - m. bílsk. Ca. 85 fm gullfalleg íb. á 2. hæð. Suðv- svalir. Bílskúr. Verð 6,6 millj. Grettisgata - laus 3ja herb. ib. á 3. hæð. Býður uppá mikla mögul. Aukaherb. fylgir í kj. Áhv. veð- deild ca 700 þús. Verð 3,8 millj. 2ja herb. Reykás 75 fm nettó rúmg. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvherb. innan íb. Suð-austursval- ir. Mikið útsýni. Austurbrún Falleg kjíb. á góðum stað i Laugarás. Áhv. 600 þús. veðdeild. Verð 3,5 millj. Engjasel með bílgeymslu. Ca. 55 fm falleg jarðhæð. Bílgeymsla. Áhv. veðdeild ca 1,5 millj. V. 4,9 m. Hraunbær - einstaklíb. Snotur samþ. íb. á jarðhæð. Ákv. sala. Engjasel 42 fm nettó glæsil. íb. á jarðhæð. Suð- urverönd. Parket á allri íb. Verð 4 miilj. Týsgata - 2ja-3ja 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í stein- húsi. Hátt brunabótamat. Nýtt rafmagn. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. Verð 4,2 millj. Finnbogi Kristjánsson, Guðm. Björn Steinþórsson, Guðlaug Geirsdóttir, Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. Nýtt tímarit um íslensk- ar bókmenntir fyrri alda Bókmenntir Ingi Bogi Bogason Skáldskaparmál I. (286 bls.) Stafaholt 1990. Ritstjórar: Gísli Sigurðsson, Gunnar Harðarson og Ornólfur Thorsson. Tímaritamarkaður á íslandi er afar blómlegur um þessar mundir — sem er óneitanlega gleðiiegt. Það verður æ tíðara að áhugahópar um hin margvíslegustu hugðarefni gefi út sitt eigið rit, og skiptir þá ekki máli hvort hugðarefnið telst á fræðilegu eða alþýðlegu sviði. Að sögn ritstjóra þessa rits er það gefið út vegna þess að skortur er á fræðilegu tímariti sem sinnir íslenskum bókmenntum og hug- myndasögu frá landnámstíð og fram undir nútíma. Þeir líta á þetta fyrsta hefti sem tilraun til að bæta úr brýnni þörf og óskandi er _að tilraunin takist. í heftinu eru tuttugu greinar sem upphaflega voru fluttar í heyranda hijóði á sérstakri ráðstefnu um skáldskaparmál í Reykjavík 28.—30. apríl 1989. Hérna verða ekki allir fyrirlestr- arnir ræddir, þótt ástæða væri til, heldur eingöngu þeim gefinn gaumur sem á einn eða annan hátt þykja sérstaklega athyglisverðir. Jakob Benediktsson fjallar í grein sinni Hugleiðing um texta- fræði og miðaidarannsóknir m.a. um fornar þýðingar og gildi þeirra fyrir sagnastílinn. Einnig talar hann um hlut munnlegrar frásagn- arlistar í tilurð íslendingasagnanna og vitnar til rannsókna Dietrichs Hofmanns í þessu sambandi. Ann- s GARÐUR s.62-1200 62-1201 ____Skipholti 5 Krummahólar - bílgeymsla. 2ja herb. íb. á 3. hæð i háhýsi. Verð 4,2 miilj. Eyjabakki. 2ja herb. íb. á 1. hæð í blokk. Gott herb. á sömu hæð fylgir. Verð 4,8 millj. Vesturbær. 4ra herb. stórglæsil. íb. á 2. hæð í þríb. Byggingaréttur ofan á húsið þ.e. samþykktarteikn. Frábærstaður. Hvassaleiti - bílskúr. 4ra herb. íb. á efstu hæð i blokk. Þvottaherb. í ib. Góð íb. á mjög góðum stað. Bílskúr og eitt herb. í kj. fylg- ir. Verð 7,5 millj. Tunguvegur. Raðhús, tvær hæðir og kj. að hluta samtals 110,5 fm. Góð 4ra herb. íb. Verð 7,8 millj. Hvannhólmi - einb. Vorum að fá í einkasölu mjög vel stað- sett einbhús. Húsið er tvílyft oa 200 fm með innb. bílsk. Skipti á íb. mögul. Verð 14,5 millj. Hestafólk. Höfumtii söiu 40-50 hektara landspildu sem er tilvalið bitland fyrir hross og fyrir sumarbústað. Landið er á góðum stað i Grímsnesi. Tækifæri sem býðst ekki á hverjum dagi. V Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrun Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. / Jakob Benediktsson ars dvelur Jakob að mestu við sund- urgreiningu textafræði og bók- menntafræði. Hann telur varhuga- vert að sett séu skörp skil milli þessa tvenns þegar fjallað er um íslenskar miðaldabókmenntir. Hann segir að „bókmenntafræðing- ar og textafræðingar ættu þess vegna að gera meira að því að skiptast á skoðunum, reyna að mætast á þeim sviðum sem eru sameiginleg...“ Líta má svo á að með þessum orðum sé Jakob að draga úr yfiriýsingum sem m.a. koma fram í formála ritstjóranna, að hér á landi hafi „handritafræði setið í öndvegi en önnur sjónarmið siður átt upp á pallborðið“. Orðstöðulykill íslendinga sagna nefnist erindi Eiríks Rögnvaldsson- ar. Hann greinir frá tölvutöku ís- lendingasagna í tengslum við orða- bók um íslendingasögur sem vinna er hafin á. Þegar íslendingasögurn- ar voru gefnar út hjá Svörtu á hvítu var strax ákveðið að skrifa allan textann í tölvu sem bauð síð- an upp á nýja og stórkostlega möguleika til textarannsókna. Ei- ríkur sýnir þó fram á að kálið verð- ur seint sopið þótt í ausuna sé kom- ið. Þótt textinn sé til í tölvutæku formi hefur gifurleg vinna farið í — og mun fara í — að „lemma“ textann, þ.e. að greina sundur sam- hljóða orðmyndir og raða öllum dæmum í orðflokka (t.d. verður að greina sundur þá (atviksorð) og þá (persónufn.) og að steypa saman öllum beygingarmyndum sama orðs (t.d. maður, mann, manni, manns).) Lesmálsorðin sem skráin nær yfír eru 885 þúsund aog má til hliðsjónar nefna að íslensk orða- bók Menningarsjóðs hefur um 65 þúsund. En til hvers er þá öll þessi vinna? Og hvernig nýtist þessi þekking? Eflaust verða möguleik- arnir seint tæmdir og nefnir Eirík- ur nokkra. T.d. sýnist honum gífur- legur munur á því að semja orðabó- karlýsingu út frá slíku dæmasafni; „hægt er að átta sig mun betur á notkun orða, merkingarblæbrigð- um, setningarstöðu o.s.frv. en mög- ulegt væri ef iýsingin byggðist á tilviljanakenndri orðtöku." Myndabók um Færejjar ICELAND Review er að senda frá sér myndabók um Færeyjar með texta á 6 tungumálum: Ensku, dönsku, sænsku, norsku, þýsku og frönsku. „í bókinni eru myndir af byggð og þjóðlífi í Færeyjum, allar teknar af Páli Stefánssyni, Ijósmyndara- Iceland Review og textinn er eftir Edward T. Jónsson, sem búsettur er í Færeyjum. Ennfremur eru í bókinni landakort af Atlantshafs- svæðinu og af Færeyjum. Þögnin mikla nefnist hvatvísleg og frumleg grein sem hefur það að markmiði að rétta hlut riddara- sagna í íslenskri bókmenntasögu. Höfundurinn er Matthew James Driscoll. Hann bendir á að það sé undarlegt misræmi milli þeirra vin- sælda sem riddarasögur hafa notið um aldir (margar varðveittar í 50—70 handritum) og þess litla rúms sem þeim er ætlað í helstu bókmenntayfirlitum. í ritum eftir Fredrik Paaske og Thorkild D. 01- sen er hreint ekkert minnst á frumsamdar riddarasögur. Jan de Vries og Stefán Einarsson eyða fáeinum blaðsíðum i umfangsmikl- um ritum sínum í að ræða þær en Sigurður Nordal er einna hrein- skilnastur í afstöðu sinni gegn þeim og segir að þær séu m.a. „með afbrigðum ófrumleg og fátækleg smíði“. Matthew spyr á hverju slíkt mat byggist. Hvers vegna hafa bók- menntamenn verið svo blindir á fagurfræðilegt gildi riddarasagna? Ekki er það vegna þess að slík af- staða stríddi endilega gegn menn- ingarpólitískri baráttu Islendinga fyrr á tíð. Enda hafí erlendir fræði- menn verið jafnblindir á gæði ridd- arasagna og þeir íslensku. Matthew telur að gæðamat bókmennta- manna hafi byggst á þeirri spurn- ingu hvort frásögnin stæðist sam- anburð við nútíma skáldverk. Eftir því sem líkindin væru meiri þvf betra hefði viðkomandi verk þótt, sbr. líkindi íslendingasagna með skáldsögum nútímans. _ Matthew áréttar það sjónarmið að íslending- asögurnar og almenn aðdáun á þeim hafí beinlínis komið niður á riddarasögunum. Undir lokin hrist- ir hann dálítið glannalega við le- sandanum þegar hann segir: „Ég er ekki í nokkrum vafa um að þó Islendingasögurnar hefðu ekki varðveist, eð_a aldrei verið skrifað- ar, þá gætu íslendingar samt verið stoltir af bókmenntaarfi sínum.“ Ég var sjónarvottur! Hvað gerð- ist nefnist dálítið snúin en nýstárleg grein eftir Keld Gall Jörgensen. Aðallega íjallar hann um tíma og frásögn í íslendingasögum og snertir m.a. þá gömlu og klassísku kenningu um sannleiksgildi Islend- ingasagna. Keld kannar sannieiks- mælikvarða þeirra með hliðsjón af frásagnarfræðilegum kenningum Gérards Genettes þar sem sá síðar- nefndi reynir að „setja fram kerfis- bundna kenningu um frásagnir með því að greina grunneiningar frá- sagnarinnar". Grundvallarsvið kenningarinnar eru afar sértæk hugtök sem verða hér nefnd en ekki útskýrð: tímagreining, háttar- greining og raddgreining._ Auk Ge- nette vitnar Keld jafnt í Ágústínus kirkjuföður, Martin Heidegger og ekki síst Paul Ricoeur — í kenning- ar þeirra um tíma og sögu. Keld sýnist að tíðnitilfærsiur í Gísla sögu þjóni þeim tilgangi að ná fram ákveðnum áhrifum. Um leið sýnist honum tíðnitilfærslurnar, sem að vísu eru grundvallareinkenni allra frásagna, hnika sögunni í átt frá sagnfræði til skáldskapar. Keld Gald Jörgensen kemur lítil- lega inn á sannleika/sennileika- ' umræðu Steblin-Kamenskíjs og tekur hana með fyrirvara. Einum þætti hennar, rúmgervingu tímans, andmælir Keld með því að vísa óbeint til Ricoeurs: „Mælanleiki og nálægð tímans á rætur að rekja til mannlegrar skynjunar og ekki til tímans sjálfs í neinum hlutlægum, eðlisfræðilegum skilningi.“ Undir lok greinarinnar bendir Keld á að ein forsendan fyrir því að t.d. Gisla saga sé í auknum mæli skoðuð sem bókmenntir en ekki sagnfræði er sú að þær heim- ildir, sem gætu gert kleift að lesa hana á efnissögulegu (sagnfræði- iegu) plani, eru annaðhvort ekki fyrir hendi eða alls ónógar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.