Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990
39
i
I
i
i
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára. — Ath.: Númeruðsæti kl. 9.
AFTURTIL FRAMTIÐARIII
MICHAEL J. FOX
CHRISTOPHER LLOYD MARY STEEHBURGEN
*■
AMBUN
AUNIVERSAL„P!C7URE
Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
★ * * SV. M1$L.
★ ★ ★ HK l)V.
★ ★ »i>)ónv.
FULLKOMINN
HUGUR
m
STORKOSTLEG
STÚLKA
PRETTY
Sýnd kl. 5,7,9001*
Bönnuöinnan 16éra.
Sýnd 4.50 og 6.50.
Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og
jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum
á borö við Anthony Quinn og Madaleine Stowe (Stake-
out). Það er enginín annar en leikstjórinn Tony Scott
sem hefur gert metaðsóknarmyndir á borð við „Top
Gun" og „Beverly Hills Cop II" sem gerir þessa mögn-
uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd
víðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir.
„Revenge" - úrvalsmynd fyrir þig og þína!
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn
og Madeleine Stowc.
Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9,11.15.
REFSARINN
Sýndkl. 11.15.
Bönnuðlnnan 16ára
María Björk SkagQörð, eigandi verslunarinnar, og Sigríður Rut
Thorarensen, verslunarstjóri.
Tískuvöruverslun-
in Gala opnar
NÝLEGA opnaði tískuvöru- Innréttingar eru hannaðar af
verslunin Gala, Laugavegi Páli Traustasyni. Eigandi versl-
101. Verslunin selur vandaðan unarinnar er María Björk Skag-
franskan tískufatnað. fjörð og verslunarstjóri er Sigríð-
ur Rut Thorarensen.
REGNBOGÍNNS*.
FRUMSÝNIR:
HEFND
i NÁTTFARAR
★ ★★ GE. DV.
„...og nú fær Clive Barker
loksins að sýna hvers
hann er megnugur..."
★ ★★ FI. BÍÓLÍNAN.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Topp spennumynd.
Sýndkl.5, 7,9og11.15,
Bönnuð innan 16 ára.
NUNNURÁFLÓTTA
Sýrid kl. 5,7 og 9.
BÍÓHÖLL
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR T0PPMYNDINA:
SPÍTALALÍF
VITAL SIGNS
HIN FRÁBÆRA TOPPMYND „VITAL SIGNS" ER
HÉR KOMIN. MYNDIN ER FRAMLEIDD AF
CATHLEEN SUMMERS SEM GERÐI HINAR
STÓRGÓÐU TOPPMYNDIR (STAKEOUT OG
D.O.A.). „VITAL SIGNS" ER UM SJÖ FÉLAGA SEM
ERU AÐ LÆRA TIL LÆKNIS Á STÓRA BORGAR-
SPÍTALANUM OG ALLT ÞAÐ SEM ÞVl FYLGIR.
SPÍTALALÍF - FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA.
Aðalhlutverk: Diane Lane, Adrian Pasdar, Jack
Gwaltney, Jane Adams.
Framleiðendur: Cathleen Summers/Lauric Perl-
man. Leikstjóri: Marisa Silver.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
DICKTRACY
Sýndkl. 5,7, 9og11.
HREKKJALOMARNIR 2
„DÁGÓÐ SKEMMTUN"
SV. MBL
GKEMUNS 2
THE NEW BATCH
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Aldurstakmark 10 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR SPENNU-GRlNMYNDINA:
Einstök spennu-grínmynd með stórstjörnunum Mel Gibson
(Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn
(Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum.
Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar
þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina.
Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn.
Vestmannaeyjar:
Metaðsókn að Stýrimamiaskólaniim
Vestmannaeyjum.
MIKIL aðsókn er að Stýrimanna-
skólanum í Vestmannaeyjum í
vetur og hafa nemendur skólans
aldrel verið fleiri.
32 nemendur eru nú við skólann,
19 á 1. stigi og 13 á 2. stigi. Ástæð-
ur þessa mikla fjölda á 1. stigi nú
eru líklega þær að væntanleg er
lenging á skipstjórnarnámi strax á
næsta vetri. Þær tillögur sem nú
liggja fyrir um breytingar á náminu
gera ráð fyrir að námið lengist um
eitt og hálft ár. Nemendum verði
þá skylt að hafa lokið a.m.k. einu
og hálfu ári í framhaldsskóla áður
en þeir hefja nám í stýrimanna-
skóla. Þessi breyting hefði í för með
sér að stýrimannaskólinn yrði meiri
fagskóli en nú er og myndi náms-
efnið breytast í sámræmi við það.
Framhaldsskólinn í Eyjum er far-
inn að huga að þessari breytingu
og uppi eru ráðagerðir um að koma
af stað sérstakri skipstjórnarbraut
innan skólans í tengslum við þetta.
Ef af áðurnefndum breytingum
verður má búast við að kennsla í
Stýrimannaskólanum falli niður í
eitt til tvö ár, meðan nemendur eru
að komast í gegnum fornámið.
Grímur
Norræna húsið:
Sænskur kór syngnr
SÆNSKUR kammerkór sem starfar við Viisterleds-kirkjuna í
Bromma heldur tónleika í Norræna húsinu fimmtudagskvöldið 27.
september kl. 20.30. Á efnisskránni eru kórverk eftir norræn tón-
skáld.
Stjórnandi kórsins er Lilian
Hákanson, en hún er jafnframt or-
gelleikari kirkjunnar.
Hún stundaði tónlistarnám við
Tónlistarháskólann í Stokkhólmi
1968-1973 með áherslu á kirkjutón-
list, orgelleik og kórstjórn.
Kammerkór Vásterleds-kirkj-
unnar var stofnaður 1951 af próf-
essor Fölke ’Wedar, sem þá var
kantor við kirkjuna.
Kórinn er á ferðalagi um landið
og söng við messu í Selfosskirkju
sl. sunnudag.
"3------------------
UPPHAF 007
Hæsti vinningur 100.000,00 kr.!
Heildarverðmæti vinninga
yfir 300.000,00 kr.