Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990 25 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 114,00 50,00 101,93 17,468 1.780.573 Þorskur(óst) 79,00 74,00 78,24 0,480 37.555 Þorskur (st.) 88,00 88,00 88,00 0,224 19.712 Ýsa 102,00 61,00 85,49 4,462 381.443 Ýsa (ósl.) 75,00 75,00 75,00 0,678 50.850 Karfi 25,00 25,00 25,00 0,761 19.025 Ufsi 49,00 25,00 47,64 2,940 140.065 Ufsi (ósl.) 25,00 25,00 25,00 0,011 275 Steinbítur 71,00 71,00 71,00 0,143 10.153 Steinbítur (ósl.) 71,00 71,00 71,00 0,149 10.579 Langa 64,00 62,00 62,35 1,680 104.784 Lúða 430,00 220,00 280,94 1,344 377.725 Lúða (ósl.) 300,00 285,00 293,57 0,042 12.330 Koli 92,00 40,00 . 58,98 2,244 132.346 Keila 35,00 35,00 35,00 0,096 3.360 Keila (ósl.) 31,00 31,00 31,00 0,340 10.540 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,067 13.400 Gellur 310,00 305,00 307,34 0,111 34.115Sam- tals 93,85 33,458 3.139.915 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 122,00 85,00 99,14 18,771 1.860.988 Þorskursmár 84,00 84,00 84,00 0,320 26.880 Ýsa 125,00 75,00 101,10 23,294 2.355.181 Karfi 39,00 34,00 34,67 29,376 1.018.440 Ufsi 39,00 23,00 38,41 24,557 943.144 Steinbítur 85,00 68,00 74,84 1,009 75.513 Langa 56,00 56,00 56,00 0,710 39.760 Lúða 330,00 200,00 262,90 0,031 8.150 Lúða smá 345,00 105,00 191,14 0,352 67.280 Skarkoli 101,00 5,00 64,83 0,338 21.911 Keila 40,00 40,00 40,00 0,168 6.720 Lýsa 49,00 46,00 47,17 0,539 25.427 Kinnar 250,00 250,00 250,00 0,011 2.730 Gellur 340,00 340,00 340,00 0,008 2.944 Blandað 23,00 23,00 23,00 0,076 1.748 Undirmál 76,00 40,00 73,17 0,841 61.540 Samtals 64,86 100,371 6.510.207 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 110,00 54,00 85,44 22,640 1.934.408 Þorskur (sl.) 129,00 30,00 95,49 7,737 738.819 Ýsa 103,00 55,00 94,23 6,444 607.231 Ýsa (sl.) 100,00 70,00 82,23 4,276 351.610 Karfi 52,00 5,00 42,94 6,605 283.600 Ufsi 50,00 26,00 33,03 4,393 145.093 Ufsi (sl.) 46,00 38,00 38,97 3,805 148.286 Steinbítur 70,00 41,00 62,16 1,561 97.024 Steinbítur (sl.) 60,00 50,00 56,36 0,413 23.277 Hlýri 56,00 56,00 56,00 0,100 5.600 Langa 55,00 25,00 51,56 3,836 197.770 Langa (sl.) 56,00 10,00 53,56 0,852 45.632 Blálanga (sl.) 57,00 57,00 57,00 0,277 15.789 Lúða 325,00 285,00 299,27 0,410 122.700 Lúða (sl.) 400,00 150,00 309,74 0,520 161.065 Grálúða (sl.) 62,00 62,00 62,00 0,056 3.472 Koli (sl.) 39,00 39,00 39,00 0,313 '12.207 Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,015 750 Skarkoli (sl.) 79,00 55,00 71,66 1,006 72.085 Keila 37,00 20,00 33,20 7,599 252.291 Keila (sl.) 47,00 30,00 44,45 0,240 10.668 Skata 129,00 70,00 74,85 0,145 10.853 Skata (sl.) 82,00 82,00 82,00 0,030 2.460 Tindaskata 40,00 10,00 14,73 0,692 10.190 Tindaskata (sl.) 10,00 10,00' 10,00 0,009 90 Lýsa 39,00 39,00 39,00 0,024 936 Lýsa (sl.) 39,00 39,00 39,00 0,083 3.237 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,135 2.700 Hlýri/Steinb. 73,00 73,00 73,00 2,165 158.045 Lax 155,00 155,00 155,00 0,040 5.200 Blandað 25,00 15,00 20,00 0,020 400 Blandað (sl.) 15,00 15,00 15,00 0,036 540 Samtals 70,94 76,477 5.425.028 Selt var úr Búrfelli KE og Þresti, 24 kör, þar af 11 kör karfi, 5 kör ufsi og 5 kör þorskur. Einnig var selt af dagróðrabátum, aðallega línubátum. Olíuverö á Rotterdam-markaöi 1. ág. - 24. sept., dollarar hvert tonn Námskeið Sinfóníuhljómsveitar æskunnar Þegar haustar og skólarnir byrja hefst vetrarstarfið hjá Sinfóníuhljómsveit æskunnar. Nemendur hljóm- sveitarinnar æfa nú á hveijum degi í fullskipaðri sinfóníuhljómsveit þijá til fimm tíma á dag og munu halda því áfram næstu tíu daga. A námskeiðinu er verið að æfa verk eftir Debussy, Dukas, Stravinsky og Satie. Stjórnandi hljómsveitarinnar er nú sem endranær Paul Zukofsky og mun þetta verða í tólfta skiptið. Tónleikar hljómsveitinarinnar verða sunnudaginn 30. september og hefjast klukkan 14. Veiðiskipulagið í Rangánum endurskoðað fyrir næstu vertíð „Víst er, að skipulagi veiðanna í Rangánum þarf að breyta og verðið mun hækka fyrir næsta sumar. Það er óhjákvæmilegt þar eð óhemju fjármunum hefur verið kostað til þess árangurs sem hefur sýnt sig,“ sagði Aðalbjörn Kjartansson fram- kvæmdastjóri Búfisks, sem er leigu- taki stangaveiðinnar á vatnasvæði Rangánna. Þar veiddust öllum að óvörum flestir laxar á Islandi á nýlið- inni vertíð, alls 1622 laxar. Aðalbjörn sagði að ákvarðanir um breytingar hafi ekki verið teknar því svo skammt sé síðan að veiði lauk og nú einbeiti menn sér að því að veiða laxa í klak. „Ég er þeirrar skoðunar að það eigi að fara hægt í verðhækkanir, það þurfi að koma 3 til 4 ára Lýst eftir bíl LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir dökkgráum Chevrolet Monza fólksbíl, R-53285, sem sto- lið var frá Selvogsgötu, skammt frá Flensborgarskóla. Eigandinn skildi bílinn þarna eftir í lok ágúst meðan hann fór utan í frí en þegar hann kom heim nýlega hafði bílnum verið stolið. reynsla. Það kom feiknaveiði nú og við gerum okkur auðvitað vonir um að framhaldið verði í líkum dúr, en reynslan þarf samt að skera úr um það áður en farið er að verðleggja þetta eins og aðra laxveiði í landinu. Hins vegar var verðið svo lágt í sumar að það er óhjákvæmilegt að Alþýðubandalagið Norðurlandi: Oánægja með vinnu- brögð iðnaðarráðherra KJÖRDÆMISRÁÐ Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra mótmæl- ir því harðlega, að reynt sé markvisst að telja fólki trú um að enginn annar staður en Reykjanes henti fyrir stóriðnað og lýsir yfir megnri óánægju með vinnubrögð iðnaðarráðherra við staðarval fyrir álver. Kjördæmisráðið beinir því til framkvæmdastjórnar Alþýðubandalags- ins, að miðstjórn fjalli um álmálið áður en það verði endanlega afgreitt í ríkisstjórn. Þetta kemur m.a. fram í sam- þykkt kjördæmisráðsins frá 22. sept- ember sl. Þar segir einnig, að flest bendi til þess að bygging nýs álvers á Reykjanesi yrði þungt áfall fyrir byggðaþróun annars staðar en á Faxaflóasvæðinu. Til að koma í veg fyrir verðbólgu og háskalega þenslu í efnahagslífi yrði óhjákvæmlega að draga úr fjárfestingum og fram- kvæmdum á öðrum sviðum, einkum á vegum hins opinbera. Það sé því Ijóst, að víðast hvar um landið myndi atvinnulíf gjalda þessara framkvæmda beint eða óbeint. Þá segir, að flest bendi til þess að sagan frá síðasta álveri endurtaki sig, því stefnt virðist að því að orkan verði seld langt undir kostnaðarverði níu fyrstu árin. Stórfelldur taprekst- ur af orkusölu gæti lent með fullum þunga á innlendum orkuneytendum, fyrirtækjum og heimilum. ♦ ♦ ♦-------- Stálu bíl og skemmdu Ástin og stjörnu- merkin komin út ÚT ER KOMIN hjá Hörpuútgáf- unni ný bók, „Ástin og sljörnu- merkin" eftir Jonathan Stern- field. í frétt frá útgáfunni segir m.a.: Ungir sem aldnir spá í framtíðina og leita til þess ólíkra leiða. Margir telja sig fá svör með því að lesa úr gangi himintungla. Stjörnuspekin er gömul fræðigrein, sem á seinni árum hefur þróast með nútímalegum að- ferðum. Það er ekki síst ástin með allri sinni óvissu og fjölbreytni sem spyr sífellt nýrra spurninga. „Hverj- ir eru möguleikar þínir í ástamálum? Hvernig finnurðu þinn eina rétta — eða þína einu réttu.“ Úr hvaða stjör- numerki ættirðu að leita þér maka?“ Ástin og stjörnumerkin er bók sem svarar þessum spurningum. Bókin er 184 bls. unnin að öllu leyti í prentsmiðjunni Odda hf. Þýð- inguna annaðist Gissur Ó. Erlings- son. ÁSTIN OG STIÖRNUMERKIN Bókin Ástin og stjörnumerkin er komin út. SAAB-fólksbíll frá ísafirði, sem stolið var fyrir utan hús við Unu- fell í Reykjavík um miðnætti á föstudagskvöldið, fannst stór- skemmdur í Heiðmörk, skammt frá Vífilstöðum um klukkan sjö að morgni laugardagsins. Auk þess að skemma bílinn höfðu þjófarnir rótað í farangri sem geymdur var í bílnum, hirt sumt en fleygt öðru á yið og dreif um Heið- mörkina. Lögreglan í Hafnarfirði óskar eft- ir að þeir sem séð hafi til ferða bíls- ins eða mannaferða í grennd við Vifilstaði aðfaranótt föstudagsins, láti sig vita. --------------- Leiðrétting Þau mistök urðu i frétt Morgun- blaðsins þann 20. september sl. um fjallferð með Land- og Holtamönn- um, að röng nöfn tveggja fjallmanna birtust undir mynd. Rétt nöfn eru Birgir Olafsson og Ketill Gíslason. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.