Morgunblaðið - 26.09.1990, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990
ATVINNUAI J( •! YSINGAR
Vinnuvélastjórar
óskast í sandnám í Kollafirði með réttindi á
hjólaskóflu og grjótflutningatæki (bílpróf
nægir).
Steypustöðin hf.,
sími 680300.
Grunnskólinn á ísafirði
Dönskukennarar
Dönskukennara vantar strax.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síhna 94-3044
á daginn og formaður skólanefndar í síma
94-3330 á kvöldin.
Afgreiðslustarf
í skartgripaverslun í Kringlunni er laust til
umsóknar. Vinnutími kl. 13.00-19.00 virka
daga, á laugardögum kl. 10.00-16.00.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Afgreiðsla - 9974“.
Yfirþjónn óskast
á vinsælan veitingastað. Krefjandi vinna.
Góð laun. Unnið á vöktum.
Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir
- 30. september merktar: „Y - 2132“.
Fiskmatsmaður
Fiskmatsmann vantar til starfa hjá fyrirtæki
úti á landi.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: F - 12558“ fyrir 15. október nk.
KENNSLA
CVeUWrHéyt
•5*3^
Innritun stendur yfir á skrifstofu skólans,
Laufásvegi 2 og í síma 17800 alla daga nema
mánudaga, frá kl. 9.00-11.30.
Eftirfarandi námskeið eru í boði:
Vefnaður I (fyrir byrjendur). 1.-25. okt.
Kennsla á mán., þri. og fim. kl. 16-19.
Vefnaður IV (fyrir þá sem lengra eru komn-
ir). 1 .-28. nóv. Mán., mið. og fim. kl. 20-23.
Myndvefnaður. 2. okt. - 4. des. Þri. kl.
20-23.
Tóvinna. 4. okt. - 8. nóv. Fim. kl. 20-23.
Prjóntækni. 3. okt. - 7. nóv. Mið. kl. 19.30-
22.30.
Bútasaumur (framhaldsnámskeið). 3. - 24.
okt. Mið. kl. 19.30-22.30.
Þjóðbúningasaumur. 8. okt. - 26. nóv. Mán.
kl. 19-23.
Fatasaumur. 4. okt. - 22. nóv. Fim. kl.
19.30-22.30.
Útsaumur. 1. - 22. nóv. Fim. kl. 19.30-
22.30.
Dúkaprjón. 3. nóv. - 8. des. Lau. kl. 13-16.
Útskurður. 2. okt. - 20. nóv. Þri. kl. 20-23.
Körfugerð. 7. - 28. nóv. Mið. kl. 19.30-
22.30.
Einföld pappírsgerð. 15.-18. nóv. Fim. og
fös. kl. 19-21.30. Lau. og sun..kl. 10-13.30.
Hjálp óskast
á heimili í Seljahverfi vegna veikinda.
Vinnutími frá kl. 16-23 einu sinni til tvisvar
í viku.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins
merktar: „F-500" fyrir 2. október nk.
Þvottahús
REYKJKUÍKURBORG
Atödun
Þjónustuíbúðir
aldraðra, Dalbraut
27
Starfsmaður óskast í 70% starf. Vinnutími
frá kl. 8.00-13.30.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377 milli kl. 10-12.
Eftirlitsmaður með
ullarmati
Óskum að ráða mann til starfa í þvottahúsi.
Þarf að vera vanur vélum. Einnig óskast
verkamaður til starfa.
Upplýsingar í síma 26222 á milli kl. 10-12.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Afgreiðslustarf
Okkur vantar starfskraft til afgreiðslustarfa,
frá kl. 13-18 í verslun okkar að Skeifunni 8.
Snyrtimennska og vönduð framkoma áskilin,
auk reynslu í verslunarstörfum.
Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga.
BBRBAR
Óskað er eftir að ráða eftirlitsmann með ull-
armati, samkvæmt 6. gr. laga nr. 57/1990
um flokkun og mat á gærum og ull.
Starf eftirlitsmanns er fólgið í eftirliti og ráð-
gjöf varðandi ullarmat um allt land. Umsækj-
endur skulu hafa aflað sér þekkingar á ullar-
mati og meðferð ullar, t.d. með því að hafa
áður starfað að ullarmati.
Nánari upplýsingar veitir formaður ullarmats-
nefndar, Emma Eyþórsdóttir, í síma
91-82230.
Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu
fyrir 19. október nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
24. september 1990.
Næturvinna
Óska eftir starfsfólki í næturvinnu, einnig
fólk á tímann 5-13.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum til kl.
14 í dag, miðvikudag.
Brauðhf., Skeifan 19.
Hraðnámskeið dagana 25.-30. nóv.
Þessa daga verður boðið upp á hraðnám-
skeið í eftirfarandi greinum; tóvinnu, út-
skurði, fatasaum, dúkaprjóni, körfugerð og
útsaumi. Kennsla verður alla þessa daga,
ýmist á daginn eða kvöldin. Nákvæm stunda-
skrá verður komin 25. sept.
Athugið! Námslýsingar eru í þæklingi
skólans sem er fáanlegur í verslun íslensks
heimilisiðnaðar, Hafnarstræti 3.
Þýskukennsla
fyrir börn 7-13 ára verður í Hlíðaskóla í vetur.
Innritun fer fram laugardaginn 29. septem-
ber kl. 10.00-12.00.
Germania.
HEIMILISIÐN AÐ ARSKÓLINN
Gerðuberg - Árbæjarskóli
- Laugalækjarskóli
-Gerðuberg:
Enska I mánud. Kl. 18.00-19.20 kr. 4.000,-
Enska II mánud. kl. 19.25-20.50 kr. 4.000,-
Enska III þriðjud. kl. 18.00-19.20 kr. 4.000,-
Enska IV þriðjud. kl. 19.25-20.50 kr. 4.000,-
Þýska II miðvd. kl. 19.45-21.05 kr. 4.000,-
Þýska I miðvd. kl. 21.10-22.30 kr. 4.000,-
Saumar mánud. kl. 19.25-22.20 kr. 8.000,- fullbókað
Skrautritun miðvd. kl. 18.00-19.20 kr. 4.000,-
Bridge (American Standard)
mánud. kl. 19.30-22.20 kr. 8.000,-
Innritun fer fram í Gerðubergi miðvikudaginn
26.09. kl. 18.00-20.00.
- Árbæjarskóli:
Enska I mánud. kl. 18.00-19.20 kr. 4.000,-
Enska III mánud. kl. 19.25-20.50 kr. 4.000,-
Þýska IV miðvd. kl. 18.00-18.20 kr. 4.000,-
Laugalækjarskóli:
Enska II mánud. kl. 18.40-20.05 kr. 4.000,-
Enska I mánud. kl. 20.10-21.40 kr. 4.000,-
Innritun í símum 12992 og 14106 og í Mið-
bæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1.
Kennsla hefst 1. október nk.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur félags Borg-
araflokksins í Reykjavík
Á morgun, fimmtudaginn 27. september,
verður aðalfundur félags Borgaraflokksins í
Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20.00 og verð-
ur haldinn á Holiday Inn.
Dagskrá:
1. Setning.
2. Ávarp Guðmundar Ágústssonar, alþingis-
manns.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Tillögur að þreytingum á samþykktum
félagsins.
5. Kosning stjórnar.
6. Önnur mál.
Fundarstjóri: Svanfríður Lárusdóttir.
Fundurinn er opinn öllum félögum Borgara-
flokksins í Reykjavík.
Stjórnin.