Morgunblaðið - 30.09.1990, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.1990, Blaðsíða 1
MAKAPON- MAÐURINN Ragnar Tómasson sann- aöi að kyrrsetumaður getur komist íjafngott form ogogkomungur maður. SILKI Logt upp írá Stefán Úlfars- songengur frcegustu þjóð- leið allra tíma. HelgiP. erkom- inn hringinn eft- irflakk ífj'öT miðlaheiminum. AFTUR TIL FRAMTÍÐAR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER1990 BLAÐ HARLOS KARLMANNA eftir Pál Lúóvík Einarsson Er hárið farið að þynnast, eiskan? Þetta er sjaldn- ast vinsæl spurning. Og þeir eru margir sem vildu fegnir geta svarað „elskunni" sinni neitandi. En því háttar nú svo að hárið þynnist og losnar hjá mörgum - einkum og sér í lagi karlmönnum. Sumum finnst hárlos ekkert mál. Öðrum finnst þetta vera vandamál. Hverjar eru orsakirnar fyrir hárlosi? Er eitthvað hægt að gera í málinu? - Við getum leitað til Drottins. Hann þekkir innstu rök tilverunnar, og: „A yður eru jafnvel öll höfuðhárin talin.“ (Mt. 10.30.) Stundum eru vegir Drottins órannsakanlegir, - stundum ekki. Menn hafa skoðað fyrirbrigði nátrúrunnar, þar á meðal hárvöxt og hárlos, leitað orsaka og lausna. Er skalli karlmanna í flestum tilvikum eðlilegur gangur náttúrunnar og ekkert við honum að gera? Morgunblaðsmaður leitar svara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.