Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 14

Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 Vínland öli blandað? SUMIR útlendingar telja frá- sögur af landkostum á Vínlandi vera málum blandaðar. Ólafur Jónsson hefur sett fram tilgátu sem má túlka þannig að sagan af Vínlandi sé jafnvel „öl- blanda“. ess er skemmst að minnast að Mitterand forseti og fleiri menn ættaðir frá Vallandi (eður Frakklandi sem nú er nefnt), létu í ljós ákveðnar efasemdir um vínber þau, sem Leifur heppni mun hafa fundið samkvæmt hand- ritum fornum. Ólafur Jónsson forstöðumaður Listasafns ASÍ bendir á að í Eiríks sögu rauða segi: „Lætr Leifr í haf ok er lengi úti ok hitt á lönd þau, er hann vissi áðr enga ván til. Váru þar hveitakrar sjálfsánir og vínviðr vaxinn. Þar váru þau tré, er mössurr heita, ok höfðu þeir af þessu öllu nökkur merki, sum tré svá mikil, at í hús váru lögð.“ Og á öðrum stað í Eiríks sögu rauða segir frá því að Þorfinnur Karlsefni hafi selt manni ættuðum frá Saxlandi mösurt fyrir hálfa mörk gulls. Norskir rannsóknarmenn telja sig hafa fundið mannvistarleifar norrænna manna í Kanada við L’Anse aux Meadows á Ný- fundnalandi. Ekki þar fjarri vex Hlynitré (ens. Maple tree) þeim eiginleika gætt að þegar höggvið er í þau rennur sykurefni sem nota má til ölgerðar. Ólafur telur líklegt að mössur- inn og hlynurinn séu ein og sama plantan. Margt geti misritast þeg- ar sögur eru skráðar og ekki sé óhugsandi að eitthvað hafi skolast til í sögum norrænna manna af Vesturheimi. Og Ólafur bendir á að Hlynur sé nú í dag tákn um landkosti Kanada því mynd af laufi þessa ágæta viðar sé í þjóð- fána landsins. „Hlynurinn eða mösurrinn getur þannig einnig hafa orðið í hugum norrænna manna tákn hinna miklu land- gæða í Kanada og því að hluta tilefni til nafngiftarinnar.“ Vestfiröir: HáTbúð Jonasar Pór, Fatrekstiröi vBjarnabúö, lálknatiröi * bdinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars SigurÖssonar, Pingeyri Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, (safirði • Noröurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi COTt 82: 'Ó.S? (D £D C (Q O* =*? p (D £D 3 C O o £D' O—^ 7T mo' — 7T £1> — C/> • 7s => m > c/> cö d) ^ CO «o >*co 0> - }=. ~o o c. ZJ o -Q 2= ■s° oc c o tn (/) > E C0 'Q 1*: _0) o* co DCl r ’E "ö o '~o =3 C f® . X FRYSTIKISTUR AEG s HFL150 Rúmmál: 147 lítrar Hæð: 85 cm Lengd: 63 cm Dýpt: 57 cm Verðkr. 28.991.- stgr. AEG • HFL 290 Rúmmál: 280 lítrar Hæð: 85 cm Lengd: 100 cm Dýpt: 57 cm Verðkr. 35.950.- stgr. AEG SHFL390 Rúmmál: 381 lítri Hæð: 85 cm Lengd: 130 cm Dýpt: 57 cm Verð kr. 39.950.- stgr. AEG frystikisturnar eru mjög sparneytnar, auk þess að vera bæði sterkar og fallegar. Þær eru allar með lás, inniljósi og einkar auðveldar í þrifum. VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góðar frystikistur, á sérstöku tilboðsverði! Umboðsmenn um allt land. HFæöurnír Ormsson hf. Umboðsmenn RéýRjavík og nágrérím: BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búið, Reykjavík Lágmúla 9. Sími 38820 5T7 o • CD 33 2: S.oT 5 cr (D d' O* Q) 0*3 §.< ^ CD 0»(Q' P Í.3 o* • 0*0 (Q p ^ TlS £D' C/> => £& 3* * ”5 3? 0)5 7C<0 - CD X'< O: 3 3’co B) @ X Q. > >5 D) => 3 cr>CL ® O) o < £§• Sg « O. TT 3 O C n. =3 ‘ CL (/> C/> 9*3 m O (/) ww (? O: = o* C 3 1! = O) I o" OT3 jB i-. <9* cn (Q 1“ ■O _ 3 <. W 3 9* 8' T?Lifslistin“ í postulíni frá Ros- enthal. Fagur borö- búnaöurá yöareigiö borð. 9\c\wwÁ\\.\ Nýborg c§) Ármúli 23, s. 83636 STEREO LITSJÓNVARPSTÆKI 28" FLATUR FERKANTADUR SKJÁR. FÍN UPP- IAUSN, SKIPANIR BIRTASI Á SKJÁ. ÞRÁDIAUS FJARSTÝRING. BEIN TENGING FYRIR MYND- BANDSTÆKI, TENGING FYRIR HEYRNARTÓL/ AUKA HÁTALARA. SVEFNROFI. SUMARTILBOÐ KR. 69.950 stgr. RÉTT VERÐ KR. 84.350 stgr. 20" MONO M/FJARST. TILB. 35.950 slgr. RÉTT VERÐ 42.750 Slgr. 14" MONO M/FJARST. TILB. 23.950 stgr. RFTT VERÐ 28.800 slgr. 10" 12 VOLT og 220 VOLT í SUMARBÚSTAÐINN EÐA ELDHÚSIÐ TILBOÐ 33.950 stgr. RÉTT VERÐ 38.000 sigr. 5 ÁRA ÁRBYRGÐ Á MYNDLAMPA [£J Aíborgunarskilmálar [gj VÖNDUÐ VERSLUN HUÓMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.