Morgunblaðið - 30.09.1990, Page 27

Morgunblaðið - 30.09.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDÁGUR 30. SEPTEMBER 1990 ' C 27 ___________Brids_____________ Amór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda hausttvímenningur. Röð efstu para er þessi: Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 189 María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 180 Guðmundur Skúlason — Einar Hafsteinsson 174 Leifur Karlsson — Bergur Ingimundarson 165 Baldur Bjartmarsson — Rúnar 161 Rúnar Einarsson — Lárusísfeld 161 Meðalskor 156 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst vetrarstarfið með 3ja kvölda tvímenningi. 23 pör mættu og var spilað í tveimur riðl- um og urðu úrslit þessi: A-riðill: Ólína Kjartansdóttir — Ragnheiður Jónasdóttir 200 Véný Viðarsdóttir — Dúa Ólafsdóttir 199 Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 181 Hrafnhildur Skúladóttir — Kristínísfeld 180 B-riðill: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 188 Kristín Jónsdóttir — GuðlaugJónsdóttir 186 Guðrún Jörgensen — Sigrún Pétursdóttir 184 Júlíana ísebarn — Nanna Ágústsdóttir 180 Meðalskor 165 Bridsklúbbur hjóna Þriðjudaginn 25. sept. hófst vetr- arstarfið og mættu 20 pör til leiks, spilaður var Mitchell-tvímenningur og urðu úrslit þessi: N-S riðill: Hrund Einarsdóttir — Einar Sigurðsson 234 Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir Ásbjörnsson 227 Guðrún Reynisdóttir — Ragnar Þorsteinsson 225 Hulda Hjálmarsdóttir — Sigurður Siguijónsson 223 A-V riðill: Véný Viðarsdóttir — Jónas Elíasson 280 Ágústa Jónsdóttir — Kristinn Óskarsson 250 Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 234 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 226 Næsta keppni félagsins verður 3ja kvölda tvímenningur með hefð- bundnu sniði og geta spilarar skráð sig til keppni í síma 22378 (Júlíus) og eru ný andlit velkomin, spilað er í húsi Bridssambandsins, Sigtúni 9. Bridsfélag Kópavogs Spiluð var önnur umferð í haust- tvímenningnum sl. fímmtudagskvöld, meðalskor 156. Úrslit: A-riðill. Agnar Kristinsson — Bernódus Kristinsson Þórður Björnsson — 207 Birgir Orn Steingrímsson Grímur Thorarensen — 185 Vilhjálmur Sigurðsson B-riðill. Guðrún Hinriksdóttir — 177 Haukur Hannesson Ragnar Bjömsson — 183 Armann J. Lárusson Cecil Haraldsson — 182 Stefán R. Jónsson 181 Staða efstu manna fyrir lokaátökin er þá þessi. Ragnar — Armann Grímur — 371 Vilhjálmur Þórður — 349 Birgir Óskar — 345 Þorbergur Þröstur — 340 Ragnar Agnar — 339 Bernódus 338 Síðasta urnferð verður fimmtudaginn. spiluð á Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Hafínn er fímm kvölda tvímenningur með þátttöku 32 para. Spilað er í tveim- ur 16 para riðlum og er staðan eftirfar- andi: A-riðill: Guðlaugur Nielsen -.Birgir Sigurðsson 256 Snorri Guðmundsson - Friðjón Guðmundsson 235 Ólafnrlngvarsson-JónÓlafsson 234 Magnus Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 234 B-riðill: Halldóra Kolax - Sigríður Ólafsdóttir 243 Valdimar Jóhannsson - Karl Adolphsson 237 Steinþór Ásgeirsson - Þorgerður Þórarinsd. 235 Kristín Jónsdóttir - Gríma Ólafsdóttir 232 Meðalskor 210. Spilað er í Skeifunni 17 kl. 19.30. Keppnisstjóri er Grímur Guðmundsson. Bridsfélag Suðurnesja Sl. mánudag hófst vetrarstarfið með eins kvölds tvímenningi. Lokastaðan: Gísli í. — Vignir 131 Gunnar — Haraldur 124 Arnór — Gísli 124 Valur —Gunnar 108 Meðalskor 108. Næstkomandi mánudag verður einnig eins kvölds tvímenningur. Athygli er vakin á því að félagið hefir skipt um spilastað og spilar nú í félagsheimili Framsóknar- flokksins, þar sem Samvinnubank- inn var áður til húsa. Spilamennskan hefst kl. 20 stundvíslega. Allir velkomnir. Bridsdeild Barð- str endingaf élagsins Vetrarstarfið hófst 24. september sl. með eins kvölds tvímenningi. 24 pör mættu og úrslit urðu eftirfarandi: Þórarinn Ámason - Gísli Víglundsson 284 Leifur Jóhannesson - Elísabet Jónsdóttir 262 EggertEinarsson-BjörnArason 258 Hermann Friðriksson - Róbert Geirsson .253 Ámi Eyvindsson — Kristján Jóhannsson 251 Mánudaginn 1. október nk. hefst aðal tvímenningur deildarinnar, 5 kvöld. Spilað er í Skipholti 70. Spila- stjóri er Sigurður Vilhjálmsson. Ennþá geta mörg pör komist að. Upplýsingar og þátttökutilkynningar í síma 71374, Ólafur. Bridsfélag Reykjavíkur ARCTK CAT VÉLSLEDAR ARCTKCAT WORLD CLASS SNOWMOBILES " TÆKNILEGA FULLKOMNIR Á LEIÐ TIL LANDSINS UPPFULLIR AF NÝJUNGUM ÁFRÁBÆRU VERÐI Haustbarómon félagsins hófst sl. miðvikudag. 42 pör mættu til leiks. Staðan eftir fyrsta kvöld er: Svenir Ármannsson — Matthías Þorvaldsson 136 Hrólfur Hjaltason - Ásgeir Ásbjörnsson 109 Guðmundur Hcrmannsson - Bjöm Eysteinsson 107 Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon 106 Ásmundur Pálsson - Guðmundur Pétursson 97 Páll Hjaltason - Hjalti Elíasson 90 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 80 Jón Ásbjömsson - Hörður Amþórsson 77 Anna Þóra Jónsdóttir — Hjördís Eyþórsd. 70 Erla Siguijónsdóttir - Kristjana Steingrímsd. 70 Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 66 SigtrygprSigurðsson-BragiHauksson 64 Hægt er að bæta 6 pörum inn í keppnina. Þeir sem hafa áhuga á að vera með eru beðnir að skrá sig hjá Jónj Baldurssyni í síma 77223. Stjórn Bridsfélags Reykjavíkur 1990-1991: Formaður: Sævar Þorbjörnsson, sími 75420. Varaformaður: Jón Bald- ursson, sími 77223. Gjaldkeri: Eiríkur Hjaltason, sími 40690. Ritari: Björgvin Þorsteinsson, sími 43606. Fjármálarit- ari: Bragi Hauksson, sími 622141. Keppnisstjóri: Agnar Jörgensson. Spilastaður: Sigtún 9, kl. 19.30. Keppendur þurfa að skrá sig í öll lengri mót með a.m.k. viku fyrirvara hjá keppnisstjóra eða Jóni Baldurssyni. Bridsdeild Skagfirðinga Sl. þriðjudag var spilað í tveimur áttum (Mitchell-fyrirkomulag) hjá deildinni, eins kvölds tvímennings- keppni. Íírslit urðu (efstu pör): N-S: Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 261 Ólína Kjartansdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 227 Helgi Víborg — OddurJakobsson 273 A-V: <- Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 280 Björn Amarson — Ólafur Lárusson 256 Magnús Sverrisson — Rúnar Lárasson 255 Næsta þriðjudag verður á ný eins kvölds tvímenningskeppni. Allt áhuga- fólk velkomið. Stefnt er að því að hefja haustbarometer-tvímenningdeildarinn- ar annan þriðjudag. Fyrirfram skráning er í síma 16538 (Ólafur). Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35 2. hæð og hefst spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Pantera PantherAFS kr. 413.000,-stgr. HH kr. 541 .OOO,-stgr. Staófestid pantanir strax Ji3«!Lr írmúla 13 -188 Keyklarít - a881288-31238

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.