Morgunblaðið - 30.09.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 C 5 Félag Háskóla- kennara: Sömu laun fyrir sömu menntun STJÓRN Félags háskólakennara telur ámælisvert að fjármála- ráðuneytið hafi ekki viljað ræða kjör fyrir stundakennslu við Há- skóla Islands, segir í yfirlýsingu sem sljórn félagsins hefur sent fjármálaráðherra og mennta- málaráðherra. Iyfirlýsingunni, sem undirrituð er af formanni félagsins, Guðrúnu Ólafsdóttur, og varaformanni, Loga Jónssyni, segir ennfremur að kröfur stundakennara um yfirvinnu- greiðslur fyrir störf umfram 40 stundir á viku séu réttmætar og það sé grundvallarsjónarmið félags- ins að stundakennarar með sam- bærilega menntun fái greidd sömu laun fyrir kennslustörf óháð því við hvaða ríkisstofnun dagvinna þeirra 'er innt af hendi. Þá er bent á að kjarabarátta' kennara í Félagi íslenskra náttúru- fræðinga hafi sett mark sitt á störf kennara og nemenda við nokkrar námsbrautir H.í. í nokkrum nám- skeiðum. Ljóst sé að þetta geti leitt til seinkunar nemenda í námi um allt að eitt ár. Einnig trufli þetta störf kennara og skapi óróa á vinnu- stað. PHILIPS „Topp-græjur“ Philips AS 9500 Hi-Fi hljómtækjasamstæðan er með fjarstýringu og hágæða geislaspilara. Hún er nýkomin frá hönnunardeildinni með nýtt andlit (Slim-Line), klædd „Metalic“ efni, að framan, sem er mjög sterkt og heldur alltaf sömu áferð. Philips er brautryðjandinn í gerð geislaspilara - þú gengur að gæðunum vísum. PLÖTUSPILARINN: Hálfsjálfvirkur, tveggja hraða 45 qg 33 snúninga ÚTVARPSTÆKIÐ: Stafrænt með 20 stöðva minni. Val á FM og mið- bylgju. Sjálfvirkur leitari og fínstilling. MAGNARINN: 2x40 músík Wött. 5 banda grafískur tónjafnari (Equalizer). Mótordrifm styrkstillir. Útgangur fyrir heymartæki. Aukainngangur fyrir sjónvárp. TVÖFALDA SNÆLDUTÆKIÐ: snældu. Tvöfaldur upptökuhraði. Pása. Sjálfvirk upptökustiliing fyrir snældu. GEISLASPILARINN: 20 laga minni. Fullkominn lagaleitari. Stafrænn gluggi. Hægt er að láta sama lagið eða lögin hljóma endalaust. Tekur bæði 5 og 3ja tommu diska. HÁTALARARNIR: Þriggja-átta lokaðir hátalarar af geriðnni Philips LSB 500. FJARSTÝRINGIN: Hámarks hljómgæði. Sjálfvirk stöðvun við enda á Rúsínan í pylsuendanum er fjarstýringin sem eykur á þægindin til muna og gerir þér kleift að stjóma öllum aðgerðum úr sæti þínu. Þú getur treyst Philips Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI69 15 15 ■ KRINGLUNNISÍMI69 15 20 {/cd i samutuywt lj>ri0Twl» Uttíb Metsölublac á hverjum degi! Evrópukeppni bikarhafa í handbolta í Laugardalshöll í kvöld kl. 20.30 IIR - SANDEFJORD Mætum öll og styðjum Valsmenn til sigurs. Valur er ÍBESTÁ) nðið 9 ÍLA- ANKINN HF. VISA ISLAND KOdtSffl FnemsfirmeS fax Skilta þjónustan Bón og bílaþvottastöðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.