Morgunblaðið - 30.09.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.09.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MAIMNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 30. SRPTEMBER 1990 C 9 ir karlmenn frá 16 til þrítugs eru handteknir og fluttir í þrælavinnu í skotfæraverksmiðjurnar. Sagan gerist í einbýlishúsi í frið- sælli raðhúsagötu. Tvær ungar kon- ur, tvær miðaldra og gamall maður spjalla saman í eldhúsinu þegar tveir ungir menn koma allt í einu æðandi inn, náfölir í framan og segja „felið okkur, nasistarnir eru búnir að um- kringja svæðið og eru að smala mönnum upp í flutningabíla". Þeim er hjálpað, undir eldhúsborð- inu er lúga. Borðinu er svipt frá, motta rifin burtu og hlera lyft. Strák- arnir fara ofan í og leggjast. Lúg- unni er lokað, mottunni kippt yfir og borðið dregið á sinn stað, dúkur sett- ur yfir það og lagt á borð fyrir fimm. Stuttu síðar komu einkennisklædd- ir Þjóðveijar inn í eldhúsið. Þeir yfir- heyra eina konuna, en hún er systir strákanna. Þeir spyija: „Hvar eru karlmennirnir?" Hún svarar: „Þetta eru frænkur mínar, þetta er afí minn, pabbi er í skólanum og mamma er að versla." Nasistinn spyr „Hvar eru bræður þínir,“ hún svarar ekki. „Áttu bræður," spyr nasistinn. „Já,“ svarar hún, „þijá.“ „Hvað eru þeir gamlir," spyr hann. „Tuttugu og eins, nítján og átján,“ svarar hún. „Hvar eru þeir nú?“ spyr hann. Hún svarar ekki. Hann tekur í hana og spyr aftur „Hvar eru bræður þínir?“ „Sá elsti er við guðfræðideildina. Hann kemst yfirleitt ekki heim á kvöldin því að . ..“ „Hvað um hina tvo, hvar eru þeir,“ spyr nasistinn og er þá að spyija um strákana sem liggja í felum í gólfinu undir eldhúsborðinu. Stúlk- an getur ekki dregið svarið lengur, hún er í klemmu. Hún hefur tekið þátt í því að fela bræður sína, og hefur hlýtt skylduboðinu að manni ber að vernda náunga sinn. Boðorðið „Þú skalt ekki ljúga“ knýr einnig dyra hjá stúlkunni af jafnmiklum krafti. Hún þarf annað hvort að ljúga eða segja satt. Kant myndi ráðleggja henni að segja satt og reyna síðan að hjálpa þeim eftir bestu getu til að komast undan. Þannig geti hún Banting einn stífluhundinn, tók úr honum tægjur sem einu sinni voru briskirtill, brytjaði þær niður og gerði úr þeim graut sem hann lét svo renna gegnum síupappír og sprautaði vökvanum í hálsæð á dýrinu sykursjúka. Að nokkrum stundarfjórðungum liðnum skreidd- ist sjúklingurinn á fætur, leit vina- lega á Banting og dinglaði rófunni. Þetta var í fyrsta sinn sem lífvera vaknaði upp af sýkursýkisvefni. Insúlínið var fundið. Banting Næstu ár og áratugi glímdu menn við að finna færar leiðir til framleiðslu þessa dýrmæta horm- óns sem brisið gefur þegjandi og hljóðalaust frá sér í okkur flestum. En hjá sumum bregst því bogalistin og þá er voði sykursýkinnar vís. Ef til vill eru merkar nýjungar á næsta leiti, um það er skrifað og skrafað, og þá er hollt að rifja upp það sem áunnist hefur og aldrei mun gleymast. hlýtt báðum boðorðunum. Sannleik- urinn er nefnilega æðri öllum mann- legum kenndum og aðstæðum og manni ber skilyrðislaust að gera það sem boðorðin, skylduboðorðin bjóða manni. Hume myndi á hinn bóginn ráð- leggja henni að ljúga. Hann myndi segja: Illmenni er að spyija, og ill- ménni eiga engan rétt á sannleikan- um. Ef lygi er líklegri til að koma bræðrum þínum undan þá er ásstæðulaust að segja þeim satt. Lygin er betri í þessu tilviki því þann- ig kemur þú í veg fyrir að þeir fremji glæp á þessum ungu mönnum. Hér er því um undantekningu að ræða frá reglunni „Þú skalt ekki ljúga“. Því meiri sem sannfæringar- kraftur lyginnar verður, því líklegri ert þú til að bjarga bræðrum þínum úr klónum á þeim. Hvað á hún að gera? Á hún að ljúga að þeim eða á hún að segja þeim sannleikann? Hún hefur aldrei lent í þessu áður og hefur því enga reynslu af því hvað best er að gera í svona tilvikum. Ef hún hlustar á ráðleggingar Kants, þá hljóma þær ekki nógu sannfærandi. Hún er að- eins mánnleg vera og skilur varla hvað skilyrðislaus sannleikur er, sem umbunar ekki. Ráðleggingar Humes eru hins vegar sannfærandi og hljóma mjög skynsamlega. En galli er á gjöf Njarðar, hún verður að ljúga og það er henni ekki eðlislægt. Hume réttlætir þó lygina. Það merkilega við þetta dæmi er að það er satt og er brot úr ævisögu Vorrie Ten Boom, Fylgsnið (AB, 1980). Stúlkan í dæminu er systur- dóttir Ten Boom. Höfundurinn er í eldhúsinu og veit að systir hennar Nollie hefur kennt þeim siðaregluna og að þær eru mjög trúaðar. Höfund- ur ályktar með sjálfum sér að lygin sé réttlætanleg í þessu tilviki. En stúlkan hlustar hvorki á Kante né Hume, heldur á þriðju röddina og segir: „Þeir eru undir borðinu." Her- mennirnir banda öllum frá, miða byssum og kippa dúknum af borðinu. Stúlkan hlær taugaveikluðum hlátri og nasistinn sem yfirheyrði hana seg- ir: „Þú skalt ekki halda að við séum bjánar,“ og strunsar móðgaður út úr herberginu. Hún tók þá erfiðu ákvörðun að halda sig við sannleikann og hlýða boðorðinu „Þú skalt ekki ljúga“, og hún byijar á því að segja „þeir eru undir borðinu", sem er sönn setning þó hún sé ekki endanlegt svar, það var næst á dagskrá. Síðan sagði hún þegar Þjóðveijarnir voru farnir: „Guð verðlaunar sannleikann með fullko- minni varðveislu." Þetta var sannleik- ur í hennar augiítn og í þeirri trú svaraði hún. Hún trúði að lygin væri refsiverð, en sannleikurinn verðlaun- aður og sú trú varð efanum yfirsterk- ari. Þessi fullyrðing „Guð verðlaunar sannleikann með fullkominni varð- veislu,“ flytur okkur frá heimspeki- legri siðfræði yfir til trúarlegar sið- fræði, en í henni er gert ráð fyfir æðri mætti sem getur haft áhrif á mannlegt líf eins og segir í 37. Dav- íðssálmi, 5. versi: „Fel drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.“ Hér skilur á milli heim- speki og guðfræði, því heimspekin gefur sér ekki að til sé guð. Nú hef ég sagt ykkur söguna og tíminn er að renna út, bijálæðingur- inn tekur öryggið af vélbyssunni og þið eigið næsta leik. Hvað ætlið þið að gera, hvað getið þið gert, hveijir eru möguleikarnir? Nú eruð þið ein og verðið að taka ákvörðun sjálf, en ég kveð og bið ykkur vel að lifa. m IJlP co lco liri |a° Metsölublað á hveijum degi7 HANDMENNTASKOLI ISLANDS BOX1464 121 REYKJAVÍK SIMÍ: 91/27644 Handmenntaskóli íslands hefur kennt yfir 1600 fslendingum bæði heima og eriendis á síðastliðnum níu árum. Hjáokkur getur þú lært teikningu, litameð- ferð, skrautskrift, innanhússarkitektúr og gerð kúluhúsa-fyrirfullorðna-og föndur og teikningu fyrir börn í bréfaskólaformi. Þú færð send verkefni frá okkur, sendir okkur úrlausnir þínar og þær eru sendar leiðréttar til baka. - Biddu um kynningu skólans með því að senda nafn og heimilisfang til okkar eða hringdu í síma 27644 núna strax, símsvari tekur við pöntun þinni á nóttu sem degi. - Tlmalengd námskeiðanna stjómar þú sjálf(ur) og getur því hafið nám þitt, hvenær sem er, og verið viss um framhaldið. Hérertækifærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra þitt áhugasvið á auðveldan og skemmti- legan hátt. Þú getur þetta líka. - Nýtt hjá okkur: Innanhússarkitektúr. ÉG ÓSKA EFTIR AD FA SENT KYNNINGARRIT HMÍ MÉR AD KOSTNAÐARLAUSU BARDS frá írlandi auknecht ÞÝSK GÆÐATÆKI í GÓÐU VERÐI KÆUSKÁPAR FRYSTISKÁPAR 0G MARGT FLEIRA ELDAVÉLAR 0G 0FNAR UPPÞVOTTAVÉLAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR Mf SM KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT ^SÁMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VID MIKLAGARD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.