Morgunblaðið - 05.10.1990, Side 17

Morgunblaðið - 05.10.1990, Side 17
CIRKEL KAFFI 3 TEG. SANTOS • KÓLOMBÍA - KÓLOMBÍA/XENÝA FEDERAL SKOT TEPPAÞURRHREINSUN SKÚFUR notar þurrhreinsikerfiö HOST, sem yfir 100 teppaframleiðendur mæla sérstaklega með. HOST leysir upp, dregur og þerrar öll óhreinindi, alveg niður í botn teppisins. ÞAÐ RAUNVERULEGA DJÚPHREINSAR! Engin bleyta, teppið er tilbúið til notkunar strax að lokinni hreinsun. HOST-kerfið er sérlega hentugt þegar vandmeðfarin ullarteppi skulu h'reinsuð, þ.a.m. austurlenskar mottur. , jfe REYNIÐ SKÖFUR Sími: 678812 VIÐSKIPTIN MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 5. OKTOBER 1990 VERSLUNARDEILD SAMBANDSÍNS HÝTT SÍMANÖNAER . r-N. K K C/nOPinSLU *• Sameining um etit hraðbankanet Allir bankar ög sparisjóðir hafa nú samein- ast um einn Hraðbanka, eitt net sem tekur við af tveimur. Afgreiðsiustaðimir verða 25 talsins og standa þér alltaf opnir. Þú þarft ekki að keppa við tímann; þú getur sinnt öllum algengustu bankaerindum í Hraðbankanum, þegar þér hentar best. Hraðbankinn býður þér: • að taka út reiðufé, allt að 15-000 kr. á dag • að leggja inn peninga/tékka • að millifæra af sparireikningi á tékka- reikning eða öfugt • að greiöa gíróseðla með peningum/tékk- um eða millifærslu af eigin reikningi • að fa upplýsingar um stöðu eigin reikninga. Hraðbankinn er stilltur fyrir þig - allan sólarhringinn Bankakort Búnaðarbanka, Landsbanka, Samvinnubanka og sparisjóðanna gilda í Hraðbankann, svo og Tölvu- bankakort íslandsbanka, sem gefin hafa verið út á árinu 1990. Ef þú átt ekki kort, færðu nýtt Hraðbankakort í útibúinu þínu. Kynntu þér möguleikana vel - láttu Hraðbankann þjóna þér! Vih Hrabbankinn -ÞJÓNUSTA NÓTT SEM NÝTAN DAG! Alþýðuflokkurinn: ► > Ákveðið að efna til prófkjörs á Reykjanesi KJÖRDÆMISÞING Alþýðu- flokksins á Reykjanesi ákvað á fundi, sem haldinn var í Keflavík á laugardag, að halda prófkjör eigi síðar en í nóvembermánuði. Á fundi kjördæmisþingsins _bar stjóm kjördæmisráðsins upp eftir- farandi tillögu sem samþykkt var með þorra atkvæða: „Kjördæmis- þing Alþýðuflokksins í Reykjanes- kjördæmi, haldið 29. september 1990, samþykkir að fram skuli fara prófkjör um skipan í fimm efstu sæti A-listans í Reykjaneskjör- dæmi. Prófkjörið skal vera opið öll- um félögum Alþýðuflokksins sextán ára og eldri og öðrum stuðnings- mönnum hans sem öðlast hafa kosningarétt á kjördegi. Prófkjörið skal fara fram eigi síðar en í nóv- embermánuði 1990. Frambjóðendur í prófkjörinu skulu gefa kost á sér í öll þau sæti sem kosið er um. Stjórn kjördæmisráðsins er falið að ganga frá endanlegri tímasetningu prófkjörsins og undibúa og sjá um alla framkvæmd þess.“ Hörður Zóphaníasson, formaður kjördæmisráðsins, segir að Karl Steinar Guðnason, sem nú skipar fyrsta sæti lista Alþýðuflokksins á Reykjanesi, hafí lýst því yfír á fund- inum að hann myndi gefa kost á sér og stefna að því að halda fyrsta sætinu. Einnig hafí Rannveig Guð- mundsdóttir, annar þingmaður flokksins í kjördæminu, lýst því yfír að hún hefði hug á að halda sínu sæti. Frekari yfirlýsingar sagði Hörður ekki hafa verið gefnar á fundinum. Guðmundur Ámi Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfírði segist ekki hafa tekið ákvörðun um það ennþá hvort að hann gefí kost á sér. Geri hann það muni hann hins vegar stefna á fyrsta sætið. „Ég tel það ekki óeðlilegt með það í huga að Hafnarfjörður er sterkasta vígi flokksins í kjördæminu. Fyrst og síðast var ég aftur á móti kosinn bæjarstjóri og ég er að vega og meta hvemig aukin þátttaka í landsmálum geti farið saman við það,“ sagði Guðmundur Ámi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.