Morgunblaðið - 05.10.1990, Síða 29

Morgunblaðið - 05.10.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990 29 Siglufjörður: Endurskipulagning fjár- mála og rekstrar bæjarins Siglufirði. NÚ STENDUR yfir endurskoðun á rekstri og fjármálum hjá Siglu- fjarðarbæ, en sem kunnugt er er skuldastaða bæjarins erfið jafnframt því sem bæjarsjóður hefur verið rekinn með tapi und- anfarin ár. Að sögn Björns Valdi- marssonar bæjarsljóra er í þess- um áfanga lögð áhersla á að skuldbreyta erfiðustu lánunum til að lækka fjármagnskostnað og að stórherða innheimtu bæj- arsjóðs og fyrirtæþja hans, en útistandandi skammtímakröfur þeirra námu um kr. 70-80 millj. um síðustu áramót. Flestallar framkvæmdir á vegum bæjarins hafa verið stöðvaðar og aðrar fjárfestingar eru í lágmarki. Bæjarstjórn samþykkti nýlega FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 99,00 73,00 89,38 8,881 793.820 Þorskur(st.) 83,00 83,00 83,00 0,194 16.102 Smáþorskur 64,00 64,00 64,00 2,028 129.792 Ýsa 98,00 84,00 91,69 2,505 229.682 Karfi 46,00 33,00 35,74 0,109 3.913 Ufsi 36,00 33,00 34,42 1,373 47.270 Steinbítur 61,00 61,00 61,00 1,027 62.678 Langa 70,00 70,00 70,00 2,268 158.829 Lúða 360,00 285,00 307,14 0,096 29.639 Koli 47,00 35,00 45,64 0,971 44.317 Keila 25,00 15,00 20,84 0,616 12.840 Keila (ósl.) 15,00 15,00 15,00 1,673 25.105 Lifur 17,00 17,00 17,00 0,054 918 Gellur 310,00 310,00 310,00 0,034 10.540 Samtals 71,70 21,832 1.565.445 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 99,00 70,00 87,02 31,284 2.722.794 Þorskur(ósL) 60,00 60,00 60,00 00,188 11.280 Ýsa 108,00 50,00 92,69 31,631 2.931.920 Ýsa (ósl.) 70,00 68,00 69,72 0,646 45.042 Karfi 43,00 34,00 36,10 6,273 226.452 Háfur 60,00 60,00 60,00 0,094 5.640 Steinbítur 67,00 53,00 60,32 05,417 326.748 Langa 64,00 20,00 43,90 1,077 47.280 Ufsi 43,00 29,00 34,08 3,451 117.626 Lúða 340,00 180,00 * 261,06 1,329 346.950 Skarkoli 70,00 29,00 50,99 15,177 773.958 Keila 37,00 36,00 36,90 1,245 45.942 Skata 175,00 115,00 167,10 0,630 105.270 Lýsa 28,00 28,00 28,00 0,116 3.248 Kinnar ' 270,00 270,00 270,00 0,015 4.050 Gellur 330,00 330,00 330,00 0,015 4.950 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,273 5.460 Samtals 340,00 20,00 77,94 99,976 7.792.084 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 88,00 83,00 • 84,24 6,723 566.330 Ýsa 92,00 75,00 88,14 3,302 291.030 Karfi 70,00 49,00 51,28 7,990 409.760 Ufsi 45,00 30,00 42,59 0,641 -27.555 Steinbítur 59,00 59,00 59,00 0,080 4.720 Blá & langa 70,00 69,00 69,70 0,510 35.547 Langa 65,00 47,00 64,54 0,975 62.923 Lúða 410,00 400,00 400,50 0,020 8.010 Háfur 10,00 10,00 10,00 0,126 1.260 Keila 43,00 28,00 33,00 4,365 144.063 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,006 120 Skata 100,00 100,00 100,00 0,001 100 Gellur 293,00 293,00 293,00 0,015 4.395 Samtals 62,85 24,754 1.555.819 Selt var m.a. af Búrfelli 13 kör, Reyni GK 18 kör af karfa. Á morgun verður selt af Sveini Jónssyni 15-20 tonn af karfa og af Hauki GK u.þ.b. 50 tonn, mest þorskur. Olíuverð á Rotterdam-markaði 1. ág. - 3. okt., dollarar hvert tonn samhljóða tillögur sem miða að því að fækka störfum við stjórnun og á skrifstofu um 3 til 4 ársverk. Að sögn Björns liggja nú þegar fyrir nokkrar uppsagnir frá starfsmönn- um á bæjarskrifstofu, m.a. vegna aldurs og veikinda og þarf því ekki að koma til mikilla uppsagna vegna þessara breytinga. Aætluð iækkun launakostnaðar í þessum fyrsta áfanga er um kr.. 4 millj. Einnig er verið að vinna að tillögum að nýju stjórnskipulagi þar sem stefnt er að því að auka virkni stjórnkerf- isins og lækka rekstrarkostnað bæjarins enn frekar. í framhaldi af því munu bæjaryfirvöld síðan leita allra hugsanlegra leiða til að lækka skuldir bæjarsjóðs og fyrir- tækja hans og kemur sala á eignum þar sterklega til greina. MJ Ráðstefna um landnám Islands VÍSINDAFÉLAG íslendinga gengst fyrir ráðstefnu laugar- daginn 6. október næstkomandi í Norræna húsinu um landnám Islands. Á ráðstefnunni, sem hefst kl. 9, verður ijallað um ritaðar heimildir um landnám og um þá þekkingu sem fornleifafræði veitir um fyrstu byggingu landsins. Þá ve nútímatækni sem er beitt við að tímasetja landnámið og leifar elstu mannvista í landinu. í öðru lagi verður fjallað um uppruna þjóðarinnar, hvað ritaðar heimildir segja um það efni, og um mál og menningu, erfðamörk og mannfræðileg einkenni. í þriðja lagi verður fjallað um ásýnd landsins við landnám, nýtingu landsins og áhrif búsetunnar. Að iokum verður rætt um viðhorf íslendinga til land- námsins. Inferno 5 á tónleikum. ■ FÉLAGSSKAPURINN In- ferno 5 mun í dag, föstudaginn 5. október, standa fyrir tónleikum hljómsveitarinnar Inferno 5 í Kjallara Keisarans við Hlenim- torg. Þeir munu meðal annars frumflytja tónverkið: „Herskarar himnanna bíða ósigur", sem er til- einkað þeim Anatole France og Anton Lavey. Hljómsveitin Inferno 5 hefur ekki flutt tónlist sína opinberlega síðan í sumar. Á undan leik Inferno 5, mun trúbadorinn GG Gunn flytja nokkur lög. Tónleikarnir hefjast kl. 23.00. Bryndís Jónsdóttir ■ Nú fer í hönd síðasta sýningar- helgi á leir- og postulínsverkum Bryndísar Jónsdóttur í FÍM-saln- uin, Garðastræti 6. Þetta er fyrsta einkasýning Bryndísar, en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum og eigið verkstæði hefur hún rekið síðan 1986. Sýningunni lýkur þriðjudag- inn 9. október og er opin alla daga frá kl. 14—18. Torfærukeppni í Jósepsdal Torfærukeppni Bílabúðar Benna og Jeppaklúbbs Reykjavíkur verður haldinn laug- ardaginn 6. október klukkan 13 í mynnni Jósepsdals við Litlu kaffistofuna. Þetta verður síðasta torfærukeppni ársins sem gefur stig i keppninni um íslandsmeist- aratitilinn. Er þetta þriðja og síðasta keppni Jeppaklúbbs Reykjavíkur á þessu ári í tor- færuakstri. Tuttugu og sex keppendur eru skráðir til ieiks og hafa þeir aldrei verið fleiri. Keppt verður í tveimur flokkum, flokki sérútbúinna bíla og flokki götubíla.Ýmsar nýjungar verða á keppnisfyrirkomulagi s .s. tíma- þrautabraut. Verðlaunaafhending fer fram í skemmtistaðnum Hollywood um kvöldið klukkan 23. Um 50—60 manns ætla að fara frá Flateyri og er það hátt hlutfall íbúa hér. - Magnea Sigurður Björnsson. ■ ÖNFIRÐINGAR og gestir þeirra munu hittast á morgun, laug- ardaginn 6. október, og endurvekja gömlu bítlastemmninguna að vest- an. Bítlavakan verður haldin að sveitasetrinu Efstalandi í Ölfusi, sem breytt hefur verið í skemmti- stað. Síðan munu þeir sem vilja gista í sumarhúsum í Ölfusborgum. Hljómsveitirnar Grétar á Gröf- unni og Æfing, báðar frá Flat- eyri, skemmta. Þá hafa Sara Vil- bergsdóttir og börn hennar tekið lagið á skemmtunum, Sigurður Björnsson, trúbador og Jóhannes Kristjánsson, frá Brekku, kitlar hláturtaugarnar. Að sögn Guðbjartar Jónssonar, eiganda gistinga- og veitinga- staðarins Vagninn á Flateyri er búist við að um 150 manns muni saman koma þarna. Eitt. verka Ásgeirs Lárussonar. ■ ASGEIR Lárusson opnar sýn- ingu í Gallerí Einneinn á Skóla- vörðustíg laugardaginn 6. október kl. 15.00 og sýnir þar rúmlega tutt- ugu verk, flest unnin í olíu. Þetta er tíunda einkasýning Ásgeirs, en hann hefur m.a. sýnt í Gallerí SÚM, Suðurgötu 7, Gallerí Gijót, Ásmundarsal og Mokkakaffi. Þá hefur Ásgeir einnig tekið þátt í mörgum samsýningum, m.a. þrem- ur FIM-sýningum og um ’83. Opið verður alla daga kl. 13.00-18.00. Sýningu lýkur fimmtudaginn 18. okt. ■ BÚAST má við töluverðri hrossaverslun um helgiiia þar sem tvær stóðréttir verða á laugardag. Réttað verður í Víðidalstungurétt í Vestur-Húnavatnssýslu og Laufaskálarétt í Skagafirði. Mik- ill fjöldi hestamanna hefur sótt þessar réttir undanfarin ár og þá sérstaklega Laufskálarétt. Byijað verður að rétta um hádeg- isbilið og verða veitingar seldar á staðnum og réttarball verður haldið í Miðgarði um kvöldið. Færst hefur í vöxt að hrossa- bændur á Suðurlandi reki hross sín saman um helgar og gefi almenn- ingi kost á að skoða og versla. Um helgina safnar Jón Karlsson bóndi í Hala í Djúpárhreppi sínum hrossum saman og býður fólki að skoða bæði laugardag og sunnudag. Sagðist Jón vera að langmestu leyti með folöld og trippi undan stóðhest- inum Þokka 1048 frá Garði. Ekki kvað Jón tilganginn með þessu endi- lega vera að selja heldur gefa fólki kost á að líta á stóðið og sérstak- lega ungviðið. ■ GRÍMUR Marinó Steindórs- son opnaði sýningu í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnar- fjarðar,_ laugardaginn 22. septem- ber sl. Á sýningunni er fjöldi verka unnin úr ýmsum málmum, bæði veggmyndir og skúlptúrar. Einnig sýnir hann nú í fyrsta sinn klippi- myndir sem unnar eru á síðustu árum. Sýningin er opin frá kl. 14—19 og stendur til 7. október nk. Bíóhöllin sýnir kvikmyndina„Blaze“ BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga myndina „Blaze“. Með aðal- hlutverk fara Paul Newman og Lolita Davidovich. Leiksljóri er Ron Shelton. Earl K. Long er alvanur voiki stjórnmálanna þegar á vegi hans verður ung kona og glæsileg - Blaze Starr sem er dansmær. Það vekur fljótlega hneykslun þegar fylkisstjórinn, roskinn maður, stofnar til sambands við hana. Atriði úr niyndinni „Blaze“ sem Bióhöllin hefur tekið til sýninga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.