Morgunblaðið - 05.10.1990, Síða 49

Morgunblaðið - 05.10.1990, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990 49 Þessir hringdu Borgin kaupi kartöflugeymslurnar Kona hringdi: „Ég vil koma á framfæri áskor- un frá áhugakartöfluræktendum í Reykjavík um að borgin kaupi jarðhúsin við Elliðaár og gætu þar verið kartöflugeymslur fyrir áhugafólk til frambúðar. Þetta eru falleg hús með bústabæjarstíl, þau eru miðsvæðis og ólíkt þægilegra fyrir Reykvíkinga að geyma kart- öflur þar en á Korpúlfsstöðum. Vel mætti gera geymslurnar upp og myndi áhugafólk um kartöflur- ægt áreiðanlega vilja leggja sitt af mörkum við það verk. Kartöflu- rækt er fjölskylduíþrótt hjá mörg- um, holl andlega sem líkamlega - og ólíkt öðrum íþróttum sparar hún fjölskyldunum stó fé.“ Úr Armbandsúr fannst á Frakk- astíg nýlega. Einnig fundust þrír lyklar á bandi á Smiðjustíg. Sím- inn er 22496. Kven silflurúr fannst á Snorra- braut sl. þriðjudag. Upplýsingar í síma 36233. Föt Fyrir páskana 1989 tapaðist poki með vönduðum kven- og barnafatnaði á Umferðarmiðstöð- inni. Vinsamlegast hringið í Bryndísi í síma 19822 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Hvolpur Tveggja mánaða gamall hvolp- ur fór að heiman fyrir tveimur dögum. Vinsamlegast hringið í síma 18227 ef hann hefur ein- hvers staðar komið fram. Næla Silfurnæla tapaðist, líklega við Laugaveg eða Hlemmtorg sl. þriðjudag. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í símá 42836. Toppmennirnir eiga að spila Til Velvakanda. Nokkur orð um landsliðið okkar í knattspymu. Það hefur leikið tvo leiki í Evrópukeppninni, á móti Frökkum og Tékkum, og tapað báðum. Nú eru ákveðin blöð farin að tala um að stillt verði upp sama liðinu gegn Spánveijum. Það er eins og þetta sé orðin æviráðning hjá landsliðsmönnunum. Það sem skipir máli er að topp- mennir spili. Það á ekki að skipa menn í liðið eftir fomri frægð. Það er allt í lagi að gefa mönnum tæki- færi en það verður að skipa út ef þeir sýna ekki árangur. Mín tillaga er sú að skipa helmingnum út. Ef eitthvað rótækt verður ekki gert í þessu máli fara fleirí að spyija eins og einn kunning minn: Er erfiðara að komast úr landsliðinu en í það? Borgari. ELSKAIMEGRA AIM ÞESS AÐ ÞREYTAST W LOVE To NBCrKO WlTHOuT TlFZBÞ & LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Nýstárleg, kanadísk-frönsk mynd, Aðalhlutverk: Roberto Bizeau, Maka sakir efnis, leikenda og söguþráðs. Kotto og Myriam Cyr. Leikstjóri: Jacques W. Benoit (aðstoðarleikstjóri Myndin gerist í Montreal meðan á Decline of the American Empire). hitabylgju stendur. Við slíkar aðstæð- ur þreytist fólk við flest er það tekur Sýnd í A-sal kl. 5-7-9 og 11. sér fyrir hendur. Bönnuð innan 12 ára. HERRASKÓR Litir:.Svart og vínrautt Stærðir: 40-46 Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. KR. 995,- Royal -fjölbreyttur skyndibúðingur Glæsilegur haustfatnaður frá Hagstætt verð. v/Laugalæk s. 33755

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.