Morgunblaðið - 24.10.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► Síð-
asta risaeðl-
an (26). Teikni-
myndaflokkur.
6
0
STOÐ-2
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours). Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur.
17.30 ► TaoTao.Teikni-
mynd.
17.55 ► Albertfeiti.
Teiknimynd.
18.20 ► Einu
sinni var (5).
Franskur
teiknimyndafl.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Bleiki pard-
usinn.
18.20 ► Draugabanar.Teiknimynd.
18.45 ► Vaxtarverkir(Growing pains).
Bandarískur gamanþáttur um uppvaxtarár
tveggja unglinga.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
Tf
19.25 ►-
Staupasteinn
(10). Gaman-
myndaflokkur.
19.50 ► Dick
Tracy. Teiknim.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Vetr-
ardagskrá
Sjónvarpsins.
21.05 ► Gullið varðar veginn.
Hin nýju trúarbrögð. Breskur
heimildamyndaflokkur. í þessari
þáttaröð kynnumst við ýmsum
hliðumfjármálalífsins.
22.00 ► Tulsa (Tulsa). Bandarísk
bíómynd frá 1949. Myndin segirfrá
konu sem er staðráðin í að bora
eftir olíu á landareign sinni þótt
ýmis Ijón séu í veginum. Aðalhlut-
verk: Susan Hayward.
23.00 ► Ellefufrétt-
ir.
23.10 ► Tulsafram-
hald.
23.40 ► Dagskrárlok.
b
4
STOÐ2
19.19 ► 19:19.
Fréttatími ásamt veð-
urfréttum.
20.10 ► Framtíðarsýn. Á
Italíu eru vísindamenn að
þróa minniskubb sem getur
greint lykt rétt eins og nef
mannsins. I nefinu eru yfir
20milljón frumur.
21.00 ►
Lystaukinn.
Sigmundur
Örn Rúnars-
21.30 ► Spilaborgin (Cap-
ital City). Breskurframhalds-
myndaflokkur um fólk sem
vinnur á verðbréfamarkaði.
22.20 ►
ítaiski bolt-
inn. Mörk vik-
22.50 ► -
Tíska. (Videof-
ashion).
23.20 ► Á ströndinni (Back to the
Beach). í upphafi sjöunda áratugarins
nutu dans- og söngvamyndir Frankie Aval-
on og Anette Funicello mikilla vinsælda
hér sem annars staðar.
00.50 ► Dagskráriok.
ÚTVARP
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauks-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líöandi stundar. Soffía Karlsdótt-
ir og Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segðu mér sögu „Anders á eyjunni" eftir
Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu
sina, lokalestur (18)
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10 .Veður-
fregnir kl. 8.15.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir
og Olafur Þórðarson.
9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (18)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir
kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og
neytendamál og ráðgjafaþjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar — íslenskir flytjendur.
— „Fáein haustlauf" eftir Pál P. Pálsson og.
— „Árstiðirnar" eftir Alexander Glazunow. Sin-
fóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsíon
stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarúwegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Úwarpssagan „Undir gervitungli” eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les (2)
14.30 Miðdegistónlist - islenskir flytjendur.
— Árnesingakórinn í Reykjavík syngur þrjú
islensk lög: Sigurður Bragason stjórnar,
— Hamrahlíðarkórinn syngur nokkur lög; Þor-
gerður Ingólfsdóttir stjórnar.
- Kór söngskólans í Reykjavík syngur sex lög;
Garðar Cortes stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum Brot úr lifi og starfi Vals Gísla-
sonar leikara.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin Kristín Helgadóttir litur i gullakist-
una,
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi í Reykjavík og nágrenni með
Ásdísi Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrisjta Svanhildar Jakobsdóttur. .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Tónlist á siðdegi (slenskar lúðrasveitir flytja
islensk lög.
FRÉTTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan.
18.30 Auglýsíngar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal Frá tónléikum Suisse Romande
hljómsveitarinnar og Deszö Ranki í Viktorfusaln-
um í Genf i nóvember 1989. Á efnisskránni eru:
- Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók.
- „Symphonie fantastique" ópus 14 eftir Heo-
tor Berlioz.
21.30 Nokkrir nikkutónar.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.10 Sjónaukinn Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón; Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, dægurtónlist
og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar-
dóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
meðverölaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - simi 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Um-
sjón; Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson.
20.00 íþróttarásin Iþróttafréttamenn greina frá því
helsta á iþróttasviðinu.
22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum Lifandí rokk.
3.00 i dagsins önn Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi.
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSH LUT AÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
rvifitiH)
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrímur Ólafsson.
Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirlit,
neytendamál, litið í norræn dagblöð, kaffisimta-
lið, Talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijðu-
far morguntónar. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð
dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöð-
in. 7.45 Fyrra morgunviðtal. 8.10 Heiðar, heilsan
og hamingjan. 8.20 Neytendamálin.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.30 Húsmæörahornið. Kl.
10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í
Hamborg gaf þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Hváð
er i þottunum? Kl. 11.00 Spakmæli dagsins. Kl.
11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka.
13.30 Gluggað i síðdegishornið. 14.00 Brugðið á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest-
anhafs.
16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars-
son. 16.30 Málið kynnt. 16.50 Málpipan opnuð.
17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið
frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver
er maðurinn? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björg-
vinsdóttir les.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann.
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulspeki og trú.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar.
7.00 Eirikur Jónsson.
9.00 Páll Þorsteinsson. iþróttafréttir kl. 11, Valtýr
Bjöm.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á
sinum sfað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt-
ir kl. 12.
14.00 Snorri Stúrluson og það nýjasta í tónlistinni.
iþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Bjöm.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Vettvang-
ur hlustenda.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöld-
sögur.
24.00 Hafþó Freyr Sigmundsson á rólegú nótunum.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
Fréttir eru á klukkutfmafresti frá 8-18.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann.
8.00 Frétíayfirlit. Gluggað i morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörpuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirfit.
10.05 Seinni hálfleikur morgunútvarps.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu i Ijós.
13.00 .Klemens Arnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt í bió". Ivar Guðmundsson.
19.00 Kvölddagskráin byijar. Páll Sævar Guðjóns
son.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson.
Sjónvarpsuppþvottavélin
Við gerum sennilega svipaðar
kröfur til sjónvarpsins og
bíósins. Þannig vilja sjónvarps-
áhorfendur hafa nokkra skemmtun
af sjónvarpinu. En er hægt að bera
sjónvarp saman við aðra miðla?
Þetta fyrirbæri tekur gjarnan öll
völd á heimilum þreyttra yfirvinnu-
þræla og verður líkt og hluti af
hversdagstilverunni. Bíó og leikhús
er svona spari. Þess vegna er ef til
vill ástæða til að takmarka sjón-
varpsgláp, annars fyllist hjartað af
seigdrepandi tilfinningu er fylgir
sífelldum vonbrigðum. Sjónvarpið
er nefnilega blekking, það er hvorki
bíó né leikhús heldur nánast eins
og uppþvottavélin er malar eftir
matinn. Taugakerfi okkar sullast í
gegnum þessa maskínu og missir
smám saman næmnina á hið raun-
verulega líf er hrærist utan kassans
með glerglugganum smáa.
Svona hugsanir sóttu á undirrit-
aðan er forsætisráðherra flutti
stefnuræðuna í sjónvarpinu í fyrra-
kveld. Svo tóku við þingmenn og
ráðherrar. Það var sæmilega bjart
í þingsalnum þar sem sjónvarps-
menn munduðu kastara en í hliðar-
sölum var hálfmyrkur. Smám sam-
an tíndust þingmennirnir og ráð-
herrarnir í skuggann og salurinn
varð eins og stólageymsla. Ræðurn-
ar flóðu samt á skjáinn og þar var
stöðugt hamrað á „stórkostlegum
árangri í efnahagsmálum“. Tauga-
kerfið slævðist á þessu einkennilega
sjónarspili. Fólkið sem talaði þarna
í litla glerkassanum var eitthvað
svo framandi. Sumir ræðumenn
voru eins og brúður og strengirnir
ósýnilegir. En þessir strengir náðu
ekki að hjarta þess er hér ritar.
Kannski lágu þeir ekki um það sam-
félag sem blasir nú við venjulegum
launþegum er beijast við skattpín-
ingu á tímum hverfandi kaupmátt-
ar?
Sú óþægilega hugsun sótti, á
þann er hér ritar að fólkið á skján-
um væri lokað inni í litla sjónvarps-
kassanum. Það væri fangað í lokuð-
um sjónvarpsheimi. Nema undirrit-
aður sé bara fangi sjónvarpsleiksins
Og blindur á raunveruleikann þar
sem „stórkostlegur árangur hefir
orðið í efnahagsmálum". Sennilega
eru skattar bara mjög lágir hér á
venjulegu launafólki og tekjur háar
og ódýrt að kaupa í matinn. Hver
segir satt; sjónvarpsfígúrumar í
ræðustólnum eða óendanlegur
Visa-reikningsstrimillinn eða gíró-
seðillinn frá Húsnæðisstofnun sem
lækkar ekkert eða launaseðillinn
þar sem megnið af laununum fer í
ríkiskassann? Er það ekki bara lygi
hjá fólki að einu raunverulegu
kjarabótina sé að finna í Bónus þar
sem menn fara í austantjaldsbiðrað-
ir á föstudögum? Það er að segja
ef menn eiga lausa aura.
En á sjónvarpskveldi gleymast
austantjaldsbiðraðir og ógreiddir
reikningar rétt eins og í bíó. Snyrti-
legir ráðherrar, þingmenn og alls-
kyns fræðingar fylgja okkur inn í
sjónvarpssvefninn og segja okkur
að kjaraskerðingin sé bara í hausn-
um á okkur. Raunveruleikinn sé
rósráuður og fagur. Launþeginn
kippist við í sjónvarpsstólnum og
hugsar: Mennirnir hljóta að vita
þetta, kosnir af þjóðinni til að stýra
landinu? Kannski læðist efinn and
artak að sjónvarpssálinni: Eru
mennirnir kannski bara að plata?
En svo tekur leiksýningin aftur
völdin. Þegar svo er komið í sjón-
varpsherberginu eru tveir plús tveir
ekki lengur fjórir heldur fimm og
kominn tími til að narta í hvers-
dagsísinn í hléi. Undirritaður dratt-
ast niður í eldhúsið en fínnur ekki
ísskál nema í uppþvottavélinni. Það
er ekki um að villast, skálin er tand-
urhrein. Tveir plús tveir eru nefni-
lega fjórir í eldhúsinu.
Ólafur M.
Jóhannesson
FM 102 * 104
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzleikur.
11.00 Geiðdeild Stjörnunnar. Umsjón: Bjarni Hauk-
ur og Sígurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Darri Ólason. Vinsældarpopp.
22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue I Do-
obies.
02.00 Næturpoppið.
^C)ofvARP
106,8
10.30 Tónlist.
13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist.
14.00 Tónlist.
16.00 Tónlist í umsjá Jóns Guðmundssonar.
18.00 Tónlist í umsjá Sævats Finnbogasonar.
20.00 Klisjan í umsjá Hjálmars og Arnar Pálssonar.
22.00 Hljómtlug. Kristinn Pálsson.
24.00 Náttróbót.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FÁ 20.00 FG
18.00 Framhaldsskólafréttir. 22.00 MH
18.00 IR