Morgunblaðið - 24.10.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990 9 Skrifstofa stuðningsmanna HREINS LOFTSSONAR á Laugavegi 47,4. hæð, er opin virka daga frá kl. 17.00-21.00 og um helgar frá kl. 14.00-19.00. Sjálfstæðismenn í Reykjavík! Kjósum Hrein Loftsson í 6.-8. sæti. ________________ Stuðningsmenn Símar 29397 - 29392 - 27943 - 27936 - 27933 HHHHHHHI Svona einfalt er að gerast áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs ■ ■ ■ ■ ■ ■ Já, ég vil hefja reglulegan sparnað og gerast áskrifandi að spariskírteinum ríksissjóðs Nafn_______________________________________ Heimili. Staður_ Sími____ Póstnr.. Kennitala TL 13 (Tilgreindu hér fyrir neðan þá grunnfjárhæð sem þú vilt fjárfesta fyrir (hverjuin mánuði og lánstíma skíneinanna.) Fjáriiæð □ 5.000 □ 10.000 □ 15.000 □ 20.000 □ 25.000 □ 50.000 eða aðra fjártiæð að eigin vali kr._____________ (sem hleypur á kr. 5.000) Binditími og vextir □ 5 ár með 6,2 % vöxtum □ 10 ár með 6,2% vöxtum Ég óska eftir að greiða spariskírteinin með □ greiðslukorti □ heimsendum gíróseðli Greiðslukort mitt er: □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT Númer greiðslukorts: rrm mn rrm i 13 Gildistfmi greiðslukortsins er til loka (mán. og ár):________________________ dags. undirskrift Vísitala og vextir bætast við grunnfjárhæð hverju sinni, sem reiknast fiá og með útgáfudegi skírteinanna til 20. dags hvers mánaðar á undan greiðslu. Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. þess mánaðar sem þú ákveður að hefja áskrift, og sendu til: Þjónustumiðstöðvar cða Seðlabanka íslands ríkisverðbréfa Kalkofnsvegi 1 Hverfisgötu 6 150Reykjavík 101 Reykjavík Þú getur einnig hringt í síma 91-626040 eða 91-699600 og pantað áskrift. X ÞJÓNUSTUMlÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA || ■ ■ É Þjónustumióstöð ríkisverðbréfa, Hverflsgötu 6,2. hæð. Simi 91-62 60 40 miWWlllilll11 lllllllllllllllllll . ■ -- itiWk -1 : Orkusala Landsvirkjunar til Atlantsáls hf.: Nefnd þriggja stjómarmanna yfirtekur samningsgerðina Unniö verður eins hratt og kostur er, segir Davíö Oddsson 1 Jóhannes Nordal, stjórnarformaður Landsvirkjunar, segir hugsanlegt að stofnað verði sérstakt fyrirtæki um orkusölu til Atlantsáls: irfið ákvörðun framundan Landsvirkjun og álverið Stjórn Landsvirkjunar hefur nú ákveðið að sérstök nefnd á henn- ar vegum ræði við fulltúa Atlantsáls-hópsins um orkuverð vegna nýja álversins á Keilisnesi. Á nefndin að leggja mat á þau drög að samningi um orkusölu, sem þegar liggja fyrir, og annast ásamt stjórnarformanni þá samninga Landsvirkjunar um orku- sölu sem framundan eru. í Staksteinum í dag er rætt um álmálið. Ábyrgð stjóm- arirmar í Timanum á laugar- dag birtíst viðtal við Jó- hannes Nordal, formann stjórnar Landsvirkjunar. Hann er meðal aiuiars spurður, hvort stjórn fyr- irtækisins hafi fengið að fylgjast nægilega vel með samningsgerðinni um nýja álveiið. Jóhann- es svarar: „Stjórnin hefur að sjálfsögðu fengið upplýs- ingar um framgang þess- ara samninga. Hins veg- ar er ljóst að samningun- um er ekki ennþá lokið og stjórn Landsvirlqunar verðtir að taka lokaaf- stöðu tíl samninganna. Þeir verða að lokum á hennar ábyrgð þó að það þurfi að visu einnig sam- þykki rikisstjómarinnar fyrir þeirri niðurstöðu. Eg held að þegar menn ræða um afstöðu Landsvirkjunar í þessu máli og undrast að stjóm Landsvirkjunar telji sig þurfa allvemlegan tima til þess að ræða málið og kanna það frá öllum hlið- um, geri þeir sér ekki alltaf grein fyrir því að raforkusamningurinn er langstærsta atriðið i þessum heildarsamningi. Það er einmitt vegna þeirra kjara á orku sem hér bjóðast sem álfyrir- tæki hafa áhuga á að koma hingað og byggja hér verksmiðju. Þannig að við stöndum í alþjóð- legri samkeppni, eins og um útflutningsfyrirtæki væri að ræða, við aðra staði i heiminum sem bjóða hagkvæma orku til álbræðslu. Þar að auki er (jóst að aðrir íslenskir aðilar þurfa ekki að leggja i neina teljandi íjárfestingu vegna þessa máls. Það er eingöngu Landsvirkjun sem þarf að taka á sig mjög miklar fjárhagslegar skuldbind- ingar til þess að hrinda þessu máli í framkvæmd. I skattamálum er það bara spuming fyrir rikið hvað háa skatta menn fá. Ríkið mmi ekki þurfa að leggja fram neitt fé til þess að afla þessara tekna. Á mótí þeim tekj- um sem Landsvirkjun fær þarf fyrirtækið hins vegar að leggja í tug- miHjarða fjárfestíngu og þess vegna er aug(jóst mál að fyrir stjóm Landsvirkjunar, sem að lokum ber ábyrgð á rekstri og afkomu fyrir- tækisins, er hér um að ræða miklu vandasamari ákvörðun heldur en fyrir ýmsa aðra sem að þessu máli koma.“ Oleystir þættir Síðan spyr blaðamað- ur Tímans Jóhannes Nordal: Á hvaða stígi em þess- ir samningar núna? Tal- að hefur verið um að all- ar meginlínur samning- anna liggi fyrir. Þýðir það að atriðum eins og afsláttartimanum, teng- ingu við heimsmarkaðs- verð á áli og sjálfu raf- orkuverðinu verði ekki breytt úr þessu? „Það liggur fyrir grundvöllur að samningi varðandi ýmsa mikil- væga þættí í málinu. Hins vegar em nokkrir veiga- miklir þættir ennþá óleystir, þar á meðal er ekki búið að ganga frá endurskoðunarákvæði sem tengist að sjálfsögðu n\jög vemlega ákvörðun um raforkuverð. Það er eftir að ganga frá ákvæð- um varðandi ábyrgðir sem Landsvirkjun fær fyrir því að staðið sé við samningana, sérstaklega þá skuldbindingu fyrir- tækjaima að greiða fyrir orkuna hvort sem hún er notuð eða ekki, en það skiptir að sjálfsögðu meginmáli varðandi þá áhættu sem tekin er. Það verður að segjast um siunninga eins og þessa að þó að smám saman komist menn að samkomulagsgrundvelli varðandi einstaka þættí er engu atriði endanlega lokað fyrr en samningur- inn er fullgerður. Þetta er hlutí af heild og á meðan einhverjir veiga- miklir þættir í heildinni em enn ófullgerðir má segja að samningurinn sé allur ennþá opinn.“ Hagkvæm framkvæmd í 41. tölublaði af Vísbendingu er grein eft- ir Ásgeir Valdimarsson um hag Landsvirkjunar af nýju álveri Þar segir meðal :uinars: „Verði afkoma Lands- virkjunar með svipuðum hættí og verið hefur und- anfarin ár er Ijóst að fyr- irtækið mun ráða við þessa fjárfestingu Qj.e. í nýjum orkuverum vegna álversins] enda þótt dá- lítið tap verði á rekstrin- um fyrstu árin eftir að nýju orkuverin yrðu tek- in í notkun. Það byggist á því að handbært fé úr rekstri nemur tæpum 2 miRjörðum króna nú frá eldri virkjunum en það sem á vantar í nýjum virkjunum verður að hámarki 2 inil(jarðar á ári. I bestu tilvikum munu nýju virkjanimar ekki þurfa neina hjálp til að greiða lánin niður á 20 ámm. Ekki verður annað séð en að þessi framkvæmd muni borga sig. Það ger- ir hún enda þótt litið sé aðeins til 20-30 ára tíma- bils og við því að búast að virkjanimar endist mun lengur, áratugum ef ekki öldmn saman, Það er vegna þess að kostnaður við stíflu- mannvirki er stór hlutí virkjunarkostnaðar, en rafmagnshverflar og hús minni hlutí og má end- umýja í smáum skrefum eftír því sem þörf gerist. Það hlýtur því að teljast skynsamleg fjárfesting að byggja raforkuver sem unnt er að greiða upp á 20 árum og njóta síðan tekna af því næstu 50-100 árin.“ VERÐBREF I ASKRIFT Reglulegur spamaður getur orðið að digrum íjársjóði Verðbréf í áskrift hjá VIB er þjónusta fyrir þá sem vilja leggja fyrir reglulega á þægilegan hátt og fá góða ávöxtun á sparifé sitt. Askriftendur geta valið á milli ávöxtunar í 5 verðbréfasjóðum, allt eftir þörfum hvers og eins. Verðbréfm eru síðan. í vörslu hjá VIB og fá áskrifendur sent árlegt yfirlit um hreyfmgar á árinu og verðmæti fjársjóðsins sem þeir hafa eignast. Til dæmis verða 10.000 krónur á mánuði í 20 ár að 5 milljónum ef vextir haldast 7%. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.