Morgunblaðið - 24.10.1990, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER 1990
12
fasteignasala"
STBAMOGW* 28. 8M: 91-tS27W
Sími 652790
Einbýli — raðhús
Öldutún
Sérl. fallegt 160 fm endaraðh. auk 30
fm bílsk. Mikið endurn. Nýjar og vand-
aðar innr. V. 10,6 m.
Urðarstígur — Hfj.
Ca. 120 fm eldra steinhús á 2 hæðum
á rólegum stað. Eignin mikíð endurn.
Viðbyggingarmögul. Áhv. húsbréf ca.
3,8 millj. V. 6,7 m.
Einiberg
Nýtt einbhús á einni hæð ca 180 fm
með innb. bílsk. 1000 fm hornlóð. Hús-
ið er ekki fullb. en íbhæft. V. 12,4 m.
Blátún — Álft.
Fallegt steinhús á tveimur hæðum
m/innb. bílsk. alls 223 fm. Arinn í stofu.
Góða svalir. Góður bílsk. V. 14,5 m.
4ra herb. og stærri
Kelduhvammur
4ra-5 herb. 125 fm miðhæð í tvíbýli
m. bílskrétti. Verð 8,2 millj.
Stekkjarhvammur
4ra herb. sérh. á tveimur hæðum í tvíb.
ca 120 fm ásamt bílsk. Áhv. 3,2 millj.
V. 8,9 m.
Herjólfsgata
Góð 5 herb. íb. á efri hæð í fjórb. Gott
útsýni. Hraunlóð. V. 7,2 m.
Hverfisgata
Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur
hæðum í tvíbh. Parket. Endurn. gler,
rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m.
Breiðvangur
í sölu óvenju stór íb. á tveimur hæðum,
alls 222 fm. 7 herb., stofa, þvhús, búr
o.fl. Parket. Áhv. húsnstjórn ca 2,2
millj. Skipti á 4ra-5 herb. íb. mögul.
V. 9,8 m.
Sigtún — Rvík
Mjög falleg mikið endurn. 5-6 herb. íb.
á miðhæð í þríbhúsi ásamt bílsk. Arinn
í stofu. Tvennar svalir. Nýtt þak. Nýir
gluggar og gler. Laus 1. ág. V. 10,5 m.
Ölduslóð
Efri sérh. og ris ca 160 fm í tvíbhús.
Gott útsýni. Endurn. gler og gluggar.
V. 8,9 m.
Hjallabraut
4-5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb. V. 6,6
m.
Hólabraut
4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Fráb.
útsýni. Bílskúrsréttur. V. 6,5 m.
Breiðvangur
Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í
fjölb. ásamt góðum bílsk. V. 8,2 m.
Suðurgata
Stór og myndarl. efri sérhæð ca 200
fm í vönduðu tvíbhúsi m/innb. bílsk.
Vandaöar innr. V' 11,4 m.
Suðurvangur
Björt og rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð
í fjöTbýli. Áhv. ca 2 millj. húsnstjórn.
V. 7,5 m.
Hjallabraut
Góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb.
Gott útsýni. Góð lóð. V. 7,4 m.
3ja herb.
Grænakinn
3ja herb. miðhæð í góðu þríb.húsi. Sér-
inng. Parket. V. 5,8 m.
Hringbraut — Rvík
3ja herb. ca 90 fm góð íb. m. aukaherb.
í risi. Laus strax. Gott brunabmat. V.
6,3 m.
Suðurbraut
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Park-
et. Gott útsýni. V. 5,5 m.
Strandgata
Rúmg. 3ja-4ra herb., ca 100 fm íb. í risi
[ góðu steinh. V. 5,2 m.
Lækjargata
3ja herb. rúmg. risíb., lítið undir súð í
tvíbýli. Nýir gluggar og gler. V. 4,5 m.
Lækjarhjalli — Kóp.
3ja herb. íb. á neðri hæð í nýju tvíb.húsi.
íb. er fullbúin m. parketi á gólfum, innr.
ofl. Laus strax. V. 7,1 m.
2ja herb.
Sléttahraun
Falleg og björt 2ja herb. íb., ca 65 fm
á 1. hæð. V. 4,6 m.
Brattakinn
Skemmtil. panel-klædd risíb. ca 55 fm.
Nýir gluggar, gler, hitalögn, rafmagn
o.fl. Áhv. 1650 þús. frá húsnæðisstj.
V. 3,6 m.
Sléttahraun
Góð 2ja herb. íb. í fjölbýli ásamt bílsk.
Parket. V. 5,2 m.
Garðavegur
2ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. Sérinng.
Mikið áhv. V. 3,6 m.
Suðurgata
Snotur einstaklíb. í nýl. húsi. Laus strax.
V. 2,3 m.
Ingvar Guðmundsson, lögg. fast-
eignas., heimasími 50992.
Jónas Hólmgeirsson, sölumaður,
heimasími 641152.
Ingvar Guðmundsson, lögg.
ép fastsali, heimas. 50992.
■■ Jónas Hólmgeirsson, sölu-
maður, heimas. 641152.
mÝTT símanúmer
augiýsingadeilda^
69111»
Hrátt og umbúðalaust
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Það er hárrétt sem málarinn
Olafur Lárusson segir í blaðavið-
tali, að enginn með fullu viti fer út
í það að halda viðamiklar einkasýn-
ingar á eigin vegum hér á landj
er svo er komið.
Til þarf að koma viss bilun, en
sú bilun er af hinu góða og hefur
samfylgd af lífsnauðsynlegri
dirfsku og uppstokkunaráráttu.
Einnig er það rétt að það sé
gífurleg fjárhagsleg áhætta og
mikið lagt undir þar sem við búum
við þá sérstöðu, að myndlistar-
menn hafa ekki í neina sjóði að
sækja um stuðning við fyrirtækið.
En slíkir styrkir fylgja nær sjálf-
krafa hjá frændum vorum á Norð-
urlöndum og víða annars staðar,
er menn fá inni í opinberum sýn-
ingarsölum, því að menn eru ekki
á því að leggja slíka áhættu á ein-
staklinga.
Þróunin hefur líka orðið sú hér.
á landi, að áhættan hefur aukist
til muna hin síðari ár og ekki útlit
fyrir að breyting verði á í nánustu
framtíð, — en um það skal ijallað
á öðrum vettvangi.
Ólafur sýnir 57 málaðar myndir
í vestursal Kjarvalsstaða auk fjög-
urra rýmisverka á gólfi og stendur
sýningin til 21. .október.
Listamaðurinn er samur sér í
þessum verkum svo sem við þekkj-
um til vinnubragða hans á undan-
gengnum áratug, en þau hafa ein-
kennst af umbúðalausri tjáningu á
hugmyndum augnabliksins og
svetja sig í senn í ætt við nýja
málverkið og tjáblossa expressjón-
ismans.
Um leið koma í ljós heilmikil
áhrif frá myndlist barna, og hefur
hann sjálfur vakið máls á því, en
Ólafur Lárusson myndlistar-
maður.
i
vel að merkja, að viðbættu per-
sónulegu tilfinningaflæði.
Ólafur er alls óhræddur við að
leggja til atlögu við myndflötinn
og jafnvel ijúfa hann, ef það þjón-
ar augnablikshugmynd, sem hann
grípur á lofti, auk þess sem hann
grípur til skrejdiáhrifa og að láta
flötinn bylgjast sitt á hvað.
Slík vinnubrögð leiða til mjög
misjafnrar útkomu og í þessu til-
felli er líkast því sem liturinn fljóti
á yfirborðinu og má það vera gert
af ásettu ráði, en þær myndir
hreyfa nú helst við manni, sem eru
í hræra við innri lífæðum mynd-
flatarins og er hér gott dæmi
myndin „Iða“ nr. 32 á skrá.
Rýmisverk á gólfinu eru af allt
öðrum toga en veggverkin, nema
að maður kennir sömu fljótvirku
vinnubragðanna og komst ég í enn
minna samband við þau. Einnig
eru þau eldri og hálf utangátta á
sýningunni og trúlega færu þau
mun betur í öðru umhverfi.
Þetta er með sanni hrá og um-
búðalaus sýning, en víst er það,
að listamaðurinn kemur til dyra
eins og hann er klæddur og villir
í engu á sér heimildir.
n
HDSVAN(iUR
'ySL BORGARTÚNI29.2. HÆÐ.
** 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Keilufelli
146,8 fm nettó vel viðhaldið timburhús,
hæð og ris. 4 svefnherb. Bílsk. 28,8 fm
nettó. Garður í rækt. Verð 9,5 millj.
Einb./tvíb. - Reykjavegi
313 fm nettó fallegt og vandað hús á
þremur hæðum ásamt 38 fm bílsk.
Eignin skiptist í 5 herb. íb. í kj. með
sérinng. og efri hæö með sérinng. í risi
4 rúmg. herb. og baðherb. Vestursv.
Skipti á minni eign kemur til greina.
Endaraðhús
- Vesturbergi
184,5 fm nettó fallegt keðjuhús á tveim-
ur hæðum. Sólstofa. Bílsk. Glæsil. út-
sýni yfir borgina. Verð 14,5 millj.
Endaraðh. - Reykási
201 fm nettó fallegt endaraðhús á
tveimur hæðum með innb. bílsk. Áhv.
3,6 miilj. veðdeild.
Endaraðh. - Seltjnesi
Ca 200 fm vandað endaraðhús á góðum
stað. Bílsk. 33 fm skjólgóðar svalir í
suður. 4 svefnherb., 2 stofuro.fi. Góður
garður og garðhús. Verð 12,8 millj.
Sérhæðir
Efri sérh. v/Miklatún
192 fm nettó glæsil. efri sérhæð og ris
í þríb. íb. skiptist í 4-5 svefnherb., 2-3
stofur o.fl. Suðursv. Garður í rækt. íb.
er sérlega björt og sólrík.
Sérh. - Langholtsvegi
104,1 fm nettó efri sérhæð og ris í tvíb.
Húsið er járnkl. timburhús. Bílskréttur..
Hátt brunabótamat. Verð 8,2 millj.
Hæð og ris - Miðtúni
Ca 110 fm hæð og ris í steinhúsi. Sér-
inng. Sérhiti. Fallegurgarður. V. 7,7 m.
4ra-5 herb.
Hólabraut - Hf.
Ca 120 fm nettó góð íb. í tvíb. Áhv.
4.3 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,9 millj.
Fífusel
99 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Vandað-
ar eikar-innr. Parket. Suð-vestursv.
Húsið er nýl. viðgert og málað. Áhv.
1.4 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,5 millj.
Fellsmúli - 6-7 herb.
134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb.
4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb.
og geymsla innan íb. Rúmgóðar suð-
ursv. Skipti á minni eign koma til
greina. Laus 1. des.
Æsufell - lyftubl.
104,9 fm nettó falleg íb. á 4. hæð.
Suðursv. Fallegt útsýni. V. 6,6 m.
Hrafnhólar - lyftuhús
Ca 108 fm góð íb. á 5. hæð í lyftu-
blokk. Suð-vestursv. Hátt brunabótam.
Ægisgata - 5-6 herb.
Ca 144 fm vel staðsett íb. á 2. hæð í
vönduðu húsi. Frábært útsýni.
Sörlaskjól - íbhæð
Snotur íb. á 1. hæð í þríb. og ca 60 fm
bílsk. (nýtist sem atvhúsn.).
Kleppsvegur - laus
93.4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. 2
svefnherb. með skápum, saml. stofur
o.fl. Mikil og góð sameign. Suðursv.
Verð 6 millj.
Háaleitisbr. m/bílsk
105 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð
vestursv. Hátt brunabótamat. V. 8 m.
Vesturborgin - íbhæð
Vönduð íbhæð (1. hæð) í þríb. Parket.
Sérhiti. Stór góður garður. Laus fljótl.
V. 7,8 m.
1
3ja herb.
Langabrekka - Kóp, Falleg
neðri sérh. í tvíb. á rólegum stað. Gró-
inn garður mót suðri. Bílskúr.
Sérhæð -
Bræðraborgarst.
Lítil snotur 3ja herb. sérhæð í tvíb. Um
er að ræða fallegt timburhús. Parket.
Sérbílastæði. Áhv. 1,4 millj. hagst. lán.
Kambsvegur
- m. sérinng.
94 fm nettó falleg íb. á jarðhæð í þríb.
Áhv. 4 millj. hagst. lán. Verð 6,8 millj.
Ofanleiti -
m. bílgeymslu
Ca 85 fm nettó góð íb. á efstu hæð í
vönduðu sambýli. Þvherb. innaf eld-
húsi. Suöursv. Bílgeymsla. Áhv. 3,5
millj. veðdeild. Verð 8,5 millj.
Rauðarárstígur
57 fm nettó góð kjíb. Parket. Áhv. 2,5
millj. veðdeild o.fl. Verð 4,4 millj.
Krummahólar - laus
89,4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftu-
húsi. Suðursv. Bílgeymsla. Verð 6 millj.
Vesturberg
73,2 fm nettó á 6. hæð í lyftuhúsi. Suð-
vestursv. Þvherb. á hæðinni. V. 5,1 m.
Vitastígur m. láni
88 fm nettó góð íb. í fjölb. Parket. End-
urn. rafmagn. Laus 1. des. Sameign
nýmáluð og.teppalögö. Áhv. veðdeild
o.fl. 3,5 millj. Verð 6,2 millj.
Vantar eignir með
húsnlánum
Höfum fjö|da kaupanda að 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. með húsnlán-
um og öðrum lánum. Mikil eftir-
spurn.
Furugr. m/bílgeymslu
73 fm björt og faleg íb. í lyftublokk.
Bílgeymsla. íb. er laus. Verð 6,6 m.
Engihjalli - Kóp.
Ca 90 fm nettó falleg íb. á 1. hæð.
Tvennar svalir suður og austur. Góð
eign. Hagstæð lán, ca. 3 millj. geta fylgt.
2ja herb.
Asparfell - lyftubl.
47,6 fm nettó falleg íb. á 5. hæð. Suð-
ursv. Verð 4,2 millj.
Holtagerði - Kóp.
Lítil góð sérhæð (jarðhæð) f tvíb. Sérþv-
herb. innan íb. Verð 5,1 millj.
Engjasef m/bílgeymslu
55 fm nettó falleg jarðhæð. Parket.
Bílgeymsla. Áhv. veðdeild 1,7 millj.
Verð 4,9 millj.
Skerseyrarvegur - Hf.
Ca 65 fm ágæt íb. á 1. hæð. Aukaherb.
í kj. Verð 3,8 millj.
Engjasel - endurn.
42 fm nettó glæsil. íb. á jarðhæð. Suð-
urverönd. Parket á allri íb. Verð 4 millj.
Skerjabraut - Seltj.
Ca 50 fm kjíb. í tvíb. Góð grkjör. Áhv.
veðdeild o.fl. Húsið er nýuppgert. Verð
3,8 millj.
Grafarvogur - húsnæðislán
Til sölu 3ja herb. glæsileg íbúð I Grafarvogi. Flísar og
ný teppi. Sérinng. og -garður ásamt bílskúr. Nýtt 4,3
millj. húsnæðislán fylgir. Verð 7,8 millj. Laus strax.
Þorvarður Gunnarsson,
lögg. endurskoðandi, sími 29222.
Timburhús f Hafnarfirði
Nýkomið í einkasölu gamalt álklætt 2ja hæða hús við
Strandgötu alls 108 fm. Á efri hæð er 3ja herb. íbúð.
Á jarðhæð er 2ja herb. íbúð. Verð 4,8-5 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
- Finnbogi Kristjánsson, Guðm. Björn Steinþórsson, Guðlaug Geirsdóttir,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
m
U30ÁRA
FASTEIjpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
ELfAS HARALDSSON,
HELGI JÓN HARÐARSON,
JÓN GUÐMUNDSSON,
MAGNÚS LEÖPOLDSSON,
GfSLI GfSLASON HDL.,
GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL.,
SIGURÐUR ÞÓRODDSS. HDL.
| GARÐABÆR 7193
Glæsil. ca 180 fm einb. á tveimur hæð-
um auk 40 fm bílsk. Suðurgarður.
Rúmg. svefnh. Vönduð eign, ekki fuilb.
Hentar fyrir húsbr. Verð 12,9-13,2 millj.
AKURHOLT- MOSBÆ7192
Mjög fallegt og skemmtil. 130 fm timb-
urh. á einni hæð ásamt bílsk. 4 góð
herb. Arinn i stofu. Stór og falleg lóð.
Eignask. mögul. Ákv. sala.
AUSTURBÆR - KÓP.
- LAUS STRAX6120
Mjög fallegt eldra 3ja herb. parhús
ásamt rúmg. bílsk. Falleg eign í góðu
standi. Áhv. 2,0 millj. Ákv. sala. Lyklar
á skrlfst.
VESTURBERG 3157
Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Park«t
og flísar. Fallegt útsýni. Suöursvalir.
Laus fljótl.
ÁRTÚNSHOLT 4047
Stórglæsil. 180 fm 5-6 herb. íb. m/innb.
bílsk. Rúmg. svefnherb., stofur og ar-
inn. Vandaðar innr. Sér garður. Hitalögn
í plani og stéttum. Glæsil. fjölb.
FÍFUSEL -
AUKAHERB. í KJ. 3187
I einkasölu mjög falleg og snyrtil. 120
fm íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Parket.
Suövestursvalir. Bílskýli. Hús nýmál.
EFSTALAND - 4RA 3182
Mjög góð og snyrtil. 85 fm íb. á 2. hæð
í góðu fjölb. Suöursvalir.
FLÚÐASEL
- LAUS FLJÓTL. 3180
Stórglæsil. Ib. á 2. hæð. Mikið endurn.
m.a. bað og skápar. Rúmg. og snyrtil.
bílsýli. Hús nýstandsett. Verð 6,8 millj.
TIAUS1 VUuT^
IIAUSI
® 6220301
SETBERGSLAND - HF.9034
Glæsil. 165 fm íb. á tveimur hæðum í I
fjórb. á þessum vinsæla stað. Vandaðar |
innr. Hentar fyrir húsbr. Verð 9,5 millj.
HÁALEITISBRAUT
- BÍLSKÚR 4040 |
Nýkomin í einkasölu falleg 120 fm íb.
á 2. hæð í góðu fjölb. 4 svefnherb. |
Útsýni. Ca 25 fm nýl. bílskúr. Lausfljótl.
í ÞINGHOLTUNUM 3165
Nýkomin mjög skemmtil. og rúmg. 126
fm íb. á 3. hæð í þríb. 4 svefnherb. |
Áhv. langtlán 2,0 millj.
LOGAFOLD - LAUS 2118
Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð
í litlu fjölb. Þvottaherb. í íb. Fráb. út-
sýni. Áhv. 2,1 millj. húsnmlán.
SELÁSHVERFI
- ÁKV. SALA 2209
Glæsil. 3ja herb. 85 fm horníb. á efstu
hæð. Parket og marmari á gólfum.
Vandaðar innr. Verð 6,9 millj.
EIÐISTORG 1170
Mjög falleg 60 fm íb. á 3. hæð. Góðar
innr. Suðursvalir. Áhv. ca 2,0 millj.
langtlán.
MIÐSVÆÐIS 1159
Glæsil. ca 70 fm íb. á 2. hæð í fallegu,
nýju fjölb. Vandaðar innr. Þvottahús í
íb. Suðursvalir. Bílskýli. Áhv. 4,3 millj.
húsnmlán. Verð 7,3 millj.
HÓLAHVERFI
- NÝTT HÚSNSTJLÁN 1168
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð. Lyfta.
Áhv. ca 2,0 millj. húsnstjlán. Verö aðeins
3,7 millj. Ákv. sala.
BREIÐVANGUR - HF.
BÍLSKÚR 3035
Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á efstu hæö
í góðu fjölb. ca 120 fm. Suðvestursval-
ir. Fallegt útsýni. Sameign öll nýupptek-
in. Verð 7,8 millj.
FUNAFOLD 7187
Mjög fallegt ca 130 fm einb. á einni
hæð. Að auki ca 32 fm bílsk. 3 svefn-
herb. og rúmg. stofur. Sérl. þægil. eign.
Áhv. ca 4,2 millj. langtlán. Verð 11,8
millj.