Morgunblaðið - 24.10.1990, Side 13

Morgunblaðið - 24.10.1990, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990 13 6234441 Vantar — vantar Höfum fjársterkan kaupanda að huggulegri 3ja-4ra herb. íb. í Austurbæ. Frostafold — laus Glæsil. 2ja herb. 62,8 fm íb. á 5. hæð. Áhv. 3,0 millj. v/veðd. Kaldakinn Hf. — bílsk. 2ja herb. mikið endurn. eign. Álfheimar — 1. hæð 5 herb. 107 fm góð íb. Laus strax. Kársnesbraut — sérh. Skemmtil. efri sérh. Fráb. útsýni. Bílsk. Mosfellsbær — radh. 108 fm skemmtil. eign. Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð 8,5 millj. Grettisgata — einb. Lítið nýstands. einbhús 73 fm. Verð 7,2 millj. • Smáíbhverfi — einb. Ca 200 fm mikið endurn. hús á tveimur hæðurrr. Verð 14,0 millj. Ljósmyndir og ætingar _______Myndlist BragiÁsgeirsson í anddyri Norræna hússins getur að líta nokkrar ljósmyndir eftir skoska ljósmyndarann og grafík- listamanninn Iain Robertson (f. 1954). Hann lauk námi í teikningu og málaralist við Listaskólann í Dundee árið 1974, en hefur verið búsettur í Hjaltlandseyjum frá ár- inu 1977, þar sem hann kenndi myndlist, fyrstu þijú árin, en býr nú í Walls, sem liggur á vestan- verðu Mainland á Hjaltlandi. Hann starfar ýmist sem símvirki eða fæst við listsköpun. Myndir þær, sem hann sýnir í Norræna húsinu, eru í senn ljós- myndir og samklippur, þar sém hann klippir niður eigin litljós- myndir og límir svo upp. Á stundum gengur hann út frá ákveðinni heild- arhugmynd í myndbyggingu eins og t.d. í mynd nr. 1, „Uppspretta á hjara veraldar", en myndin hefur í heildina svip af báti. Vegna þess hve formið er ákveðið og heilt verð- ur þetta að teljast sterkasta mynd- in á sýningunni. En aðrar, er vöktu sérstaka athygli mína fyrir hugvits- samlega samsetningu, voru t.d. „óskaklettur, Westerwich (7) og „Þrír fiskstaurar á stökki" (12). Annars virkar þessi leikur dálítið hæpinn, en það ér alveg víst, að Robertson er leikinn ljósmyndari og hefur tilfinningu fyrir uppbygg- ingu myndheilda og hefði verið meira en áhugavert að sjá fleiri hliðar á listsköpun hans en þetta einhæfa samansafn. í bókasafni hússins sýnir sænska listakonan Maria Heed (f. 1954) nokkrar litlar ætingar, eins konar miniatúríur, sem hafa jafnvel í smæð sinni á stundum svip af bóka- merkjum (ex libris). Um leið sýnir hún eins konar hamingjubeinakipp- ur og telst það nokkuð óvenjuleg blanda. Maria er sjálfiærð en hefur engu að síður fjölda einkasýninga að baki og auðséð er á myndum henn- ar, að hún hefur gott vald á tækn- inni. Þetta eru mjög fíngerðar myndir og hún sækir efnivið sinn gjarnan til goðsagna og fornra tákna, enda hefur hún einnig unnið við mynd- lýsingar bóka og fjarvíddarteikn- ingu (scenografi). Þetta eru ákaflega hreint unnar og einlægar myndir, sem verður að telja nokkuð óvenjulegt í grafík á síðustii tímum, en það sannar enn einu sinni, að jafnvel sjálflærðir listamenn geta orðið mjög vel menntaðir í sínu fagi og þá einnig hvað handverkið snertir. Það er prýði að þessari sýningu í bókasafninu og gefur því mann- legri ásýnd. ASBYRGI INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali, (p Borgartúni 33 Sölustj. Guðjón Kristbergsson, Sölumaður Örn Stefánsson. C.ARÐUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Reynimelur. 2ja herb. 53 fm íb. á 1. hæð. Mjög stórar suður- svalir. Góð íb. á góðum stað. Laus. Veðbandalaus íb. V. 5,3 m. Barónsstígur. 3ja herb. 59,6 fm ib. á 3. hæð í mjög góðu steinh. (b. er 2 saml. bjartar stofur, svefn- herb., eldhús og tvískipt bað. Verð 5,4 millj. Einbýlishús Austurbær - einb. Giæsii. mjög vel staðsett einbhús 265 fm með bilsk. Möguleg skipti á rúmg. (b. i nýja miöbænum. Teikn. á skrifst. Keilufell - einb. Vorum að fá í einkasölu einbhús, hæð og ris, 146 fm. Bílskýli. Gott hús. 4 svefn- herb. Skipti á stórri blokkarib. at- hugandi. Verð 9,8 millj.- Tvö góð í miðborginni Laufásvegur. Vorum að fá ísölu gamalt glæsil. timb- urhús á mjög góðum stað við Laufásveg. Húsið er hæð, ris og kj. Samtals 272,5 fm. í kj. er góð 3ja herb. íbúð. Hæðin og risið er 7-8 herb. íb. Húsið er í góðu lagi. Laust. Verð 16-18 millj. Suðurgata. tíi söiu gam- alt mjög virðulegt timbur- hús, vel staðsett, í hjarta borgarinnar. Húsið er hæð, rishæð og kj. Samtals ca 400 fm. Húsið hentar hvort sem væri sem virðulegt íbhús eða atvinnuhúsn. Kópavogur - Austurbær. Vorum að fá í einkasölu mjög vel staðsett einbhús. Húsið er tvílyft ca 200 fm með innb. bílsk. Skipti á íb. mögul. Verð 14,5 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. SKIPA PLÖTUR - INNRÉTTINGAR SKIPAPLÖTUR í LESTAR BORÐ-SERVANT PLÖTUR I IWC HÓLF MEÐ HURÐ _ BAÐHERBERGISÞIUUR LAMETT Á GÓLF - BORÐPLÖTUR NORSKVIÐURKENNDHÁGÆÐAVARA Þ.ÞORBRÍMSSON&CO Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640 Fjölskyldan í Brekkubæ Ingi 12 ára, Kristbjörg 15 ára, Thelma Dögg 3ja ára, Óli 14 ára, Kiddi 9 ára, Ingi Björn 38 ára, Albert 4 ára, Magdalena 37 ára Veljum Inga Bjöm í öruggt sæti Ingi Björn Albertsson, alþingismaður, hefur ávallt getið sér gott orð bæði í leik og starfi. Störf hans einkennast af heiðarleika og ákveðni sem þarf til að ná árangri. Lítið inn - Opið hús Kosningaskrifstofa Nóatúni 17 • Símar 26074, 26078, 679563 og 679564

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.