Morgunblaðið - 24.10.1990, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 24.10.1990, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990 BATI Mandy hled- ur nú á sig kílóunum Mandy Smith, hin kornunga eig- inkona Bills Wyman, bassa leikarans fimmtuga í Rolling Stones, hefur nú verið útskrifuð af sjúkra- húsi til reynslu. Hún hefur mánuðum saman þjáðst af dularfullum sjúk- dómi sem fátt hefur heyrst um, en lýsti sér einfaldlega þannig að Mandy hélt varla votu eða þurru niðri og var orðin sem lifandi beinagrind. Þegar verst lét, var skammt í dauð- ann, en læknar unnu þrotlaust að samsetningu fæðukúra og sá nýjasti hefur borið þann árangur, að Mandy hefur þyngst um 10 kg á sex vikum. Og nú er hún sum sé komin heim. Heima tók á móti henni enginn annar en eiginmaðurinn Wyman sem tók sig saman í andlitinu, en lengi vel vildi hann ekkert af Mandy vita í veikindum hennar og heimsótti hana varla á sjúkrahúsið. Nú er öld- in önnur og Wyman segist himinlif- andi að hafa heimt konu sína úr helju og Mandy lætur eins og ekkert hafi í skorist. Læknar Mandy eru á einu máli um að lífsorka hennar og jákvætt hugarfar hafi haldið í henni lífinu á stundum er verst horfði. Margur hefði skilið við undir sömu kringumstæðum. Mandy er nú farin að fylla út í fötin sín á ný. Höskuldur Þráinsson formaður Stefnis nælir gullmerkinu í barm Jóns á Reykjum. KÓRSÖNGUR Sungið með í hálfa öld Jón M. Guðmundsson, bóndi á Reykjum í Mosfellssveit, varð sjötugur fyrir skömmu og í tilefni þess var hann heiðraður af félögum sínum í Karlakórnum Stefni, en hann hefur sungið með kórnum frá stofnun hans árið 1940 og er eini stofnfélaginn sem enn syngur með kómum. Er hér um hálfa öld að ræða. Jón varð fyrstur manna til að hljóta nýlega hannað gullmerki Stefnis ögíékk það bæði fyrir söng sinn í gegnum tíðina, svo og fyrir vel unnin störf í þágu kórsins, en hann hélt vel til haga og safnaði saman heimildum um kórinn og stofnun hans og kom það til góða síðastliðinn vetur, er gefið var út afmælisrit í tilefni 50 ára afmælis Stefnis. COSPER Við erum að reyna að vekja athygli þjónsins. ES Scholtes Ofn Yfir-undirhiti, blástur og grill, fituhreinsun, svart eöa hvítt glerútlit, tölvuklukka með tímastilli. Helluborð Keramik yfirborö, svartur eöa hvítur rammi, fjórar hellur, þar af tvær halogen, sjálfvirkur hitastillir og hitaljós. Funahöfða 19 sími685680 Sundaborg ryksugurnar standa fyrir sínu JÓHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. Sundaborg 13-104 Reykjavik - Sími 688 588 Fyrirtæki til sölu Stór sportvöruverlsun miðsvæðis Töívuverslun á Laugavegi Veifingohús í miðbænum Innréttingaþjónuston Skyndibitastaður í verslunarkjarna Heildverslun með sælgæti Söluturn ásamt sælgætisgeró Heildverslun með barnavörur o.fl. Leiktækjasalur og skyndibitastaður Söluturn í'Garðabæ Veitingahús í Austurbæ Sólbaðsstofa í Kópavogi Sólbaðsstofa miðsvæðis Bílasölur - Skyndibitastaður í nágrenni skóla Gott veitingahús á Laugavegi Bónstöð Veitingahús í Hafnarfirði Stór matvöruverslun í Breiðholti Framleiðslufyrirtæki í steiniðnaði Skó- og sportvöruverslun í Mosfellsbæ Billjardstofa s Veislumiðstöð, rófgróið fyrirtæki Stór skemmtistaður í Reykjavík Gjafavöruverslun á Laugavegi Prentsmiðja í Reykjavík Prentsmiðja úti á landi Heildverlsun með vefnaðarvörur Heildverslun með snyrtivörur Skyndibitastaður í Kópavogi Barnafataverslun Tískuvöruverslun ó Laugavegi Bifreiðaverkstæði í Kópavogi Ljósmyndafyrirtæki (Glærur) Veitingastaður í Ólafsvík Verkfæraverslun í Árbæjarhverfi Snyrtivöruverlsun á Laugavegi Hljómtækjaverslun Smávélaleiga Véla- og pallaleiga Leiktækja- og billjardstofa á Akureyri Ásamt fjölda annarra fyrirtækja 1/antar allar gerúir fyrirtækia á skrá W'IÉÉ 0 híiL s'n" «25««* 211.4. * yrir lyrirtakjaþjó nusta i|,(ltJrsirí" Fyrirtakjnsala Baldur Brjánsson framkvstj. mÝTT SÍNAANONAER AUGLÝSINGADB^^ 6smn OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.