Morgunblaðið - 24.10.1990, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 24.10.1990, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR GAMANMYNDINA: FURÐULEG FJÖLSKYLDA Þegar Michael kemur í £rí til sinnar heittelsk- uðu, Gahríeliu, kemst hann að því að hún elsk- ar hann ekki lengur. En systir hennar þráir hann og amma hennar dýrkar hann, því hún heldur að hann sé sinn látni eiginmaður og mælinn fyllir loks pabbi Gabríellu, því honum finnst best að vinna heimilisstörfin nakinn. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Florinda Bolkan, Jennifer Conelly. Leikstj.: Michael Hoffinan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★★ DV HEFND Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára Æyj WOÐLEIKHÚSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum í fslensku óperunni kl. 20.00. Föstudag. 26/10, uppselt Laugardag 3/l l Laugardag 27/10, uppselt Sunnudag 4/l l Föstudag 2/11 Miðvikudag 7/11 • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN PÉTUR OG ÚLFURINN OG AÐRIR DANSAR í Islensku óperunni kl. 20.00 Fimmtudag 25/10 - Aðeins þessi sýning Miðasala og símapantanir í Islensku óperunni alla daga nema mánu- daga frá kl. 13—18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.' Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra i föstudag 26/10, uppselt, laugardag 27/10, uppselt, fimmtudag 1/11, Fóstudag 2/11, uppselt, sunnudag 4/11. • ÉG ER MEISTARINN á fimmtudag 25/10, uppselt, laugard. 27/10, uppselt, fostud. 2/11, uppselt, sunnudag 4/11, uppselt, kl. 20. fimmtudag 8/11 fostudag 9/11, laugardag 10/11, uppselt, sunnudag 11/11 kl. 15 i sviði kl. 20. þriðjudag 6/11, uppselt, fimmtudag 8/11, laugardag 10/11, uppselt. • ÉG ER HÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20. <2. sýn. í kvöld 24/10, grá kort gilda, 3. sýn. fimmtud, 25/10, rauð kort gilda, 4. sýn, sunnud. 28/10, blá kort gilda. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20. í kvöld 24/10, föstudag 26/10 uppselt, sunnudag 28/10. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. \Á mSSL. HÁSKÓLABÍÚ IMiliWillHttilSÍMI 2 21 40 DAGAR ÞRUMUNNAR Umsagnir fjölmiðla: „Loksins kom almennileg mynd, ég naut hennar" - TRIBUNE MEDIA SERVICES. „Þruman flýgur yfir tjaldið" - WWOR-TVB Besta mynd sumarsins" - KCBS-TV Los Angeles. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. FRUMSÝNING SUMAR HVÍTRA RÓSA Stórgóð og spennandi mynd um örlagaríka at- burði í lok seinni heims- styrjaldarinnar. Líf hins einfalda og hrekklausa bað- varðar Andrija (Tom Conti) breytist skyndilega þegar hann er beðinn að skjóta skjólshúsi yfir vegalaus mæðgin sem eru á flótta undan Þjóðverjum. Þrír frá bærir leikarar fara með að- alhlutverkin: Tom Conti (Shirley Valentine), Susan George Straw Dogs) og Rod Steiger (In the Heat of the Night). Leikstjóri: Rajko Grlic. Sýnd kl. 5,7,9 09 11 Bönnuð innan 12 ára. KRAYS BRÆÐURNIR SE FOLK NOGU HRÆTT VIÐ MANN, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER KRAYS Krays bræðurnir Bræðurnir voru umsvifamiklir í næt- uríífinu og svifust einskis til að ná sínum vilja fram. „Hrottaleg en heillandi" ★ ★ ★ */i P.Á. DV HÖRÐ MYND, EKKI FYRIR VIÐKVÆMT FÓLK. Leikstj.: Peter Medak. Aðalhlv.: Billie White- law, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16ára. PARADISAR- BÍOIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. VIHISTRIFOTUH ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl.7.10. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Hrif h/f frumsýnir nýja, stórskemmtilega, íslenska barna- og fjölskyldumynd: Handrit og leikstj.: Ari Krist- insson. Framl.: Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist: Val- geir Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdísar Egils- dóttur. Aðalhi.: Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannveig Jónsdóttir, Magnús ÓXafs- son, Ingólfur Guðvarðar- son, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5. — Miðaverð 550 kr. Samtök dagmæðra í Reykjavík: Erindi um dagvist- un á einkaheimilum Malene Karlsson heitir sænsk kona sem í boði Samtaka dagmæðra í Reykjavík hélt fyrirlestur um uppbyggingu dagvistunar á einkaheimilinum um helgina og leiðbeindi dagmæðrum á tveggja daga námskeiði á vegum Námsflokkanna. Selma Júlíusdóttir, for- maður samtakanna, sagði í samtali við Morgunblaðið að komið hefði fram í fyrir- lestri Malene að um 35% dagvistunar í Svíþjóð færi fram á einkabeimilum. Hún sagði að hlutfallið væri sennilega svipað á íslandi en benti á að uppbygging væri enn á byrjunarstigi en beiðni lægi fyrir í mennta- málaráðuneytinu. Upp- bygging dagvistunar í heimahúsum er lengst komin í Belgíu þar sem hún hófst strax eftir seinni heimsstyijöldina.í Belgíu verður haldin Evrópuráð- stefna um dagvistun í Malene Karlsson flutti fyrirlestur um dagvistun á einkaheimilum í Fóstbræðraheimilinu á laugardaginn. heimahúsum 29. nóvember til 2. desember. Malene Karlsson kennir við Uppsalaháskóla auk þess sem hún ritstýrir blaði um dagvistun á einkaheim- ilum. Hún hefur gefið út kennslubók fyrir dagmæð- ur og dagfeður sem kostuð var af sænska ríkinu. I i(' M I 4 SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA HVÍTAVALDIÐ ADRYWHITE SEAS0N O HÉR ER HÚN KOMIN, ÚRVALSMYNDIN „DRY LJ WHITE SEASON" SEM ER UM HINA MIKLU Q BARÁTTU SVARTRA OG HVÍTRA í SUÐUR- LJ AFRlKU. ÞAÐ ER HINN SNJALLI LEIKARI LJ MARLON BRANDO SEM KEMUR HÉR EFTIR tJ LANGT HLÉ OG HANN SÝNIR SÍNA GÖMLU, Ll GÓÐU TAKTA. bJ „DRY WHITE SEASON" LJ MYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM ■J Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Marlon Brando, M Susan Sarandon. Leikstjóri: Euznan Palcy H sýndkl.4.50, 7,9 og 11.10. 53 Sýnd kl. 7,9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. DICKTRACY Sýnd kl. 5. Aldurstakmark 10 ára. HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5 og 7. Aldurstakmark 10 ára. ATÆPASTAVAÐI2 ■„’★ ★ ★ MBL. \ jje f ■ j _/* - I /.. .■> ' DIE p >4 Sýnd kl.9og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Umræðufundur um GATT-viðræðurnar BÆNDASAMTÖKIN gang- ast fyrir umræðufundi um landbúnað í ljósi GATT-við- ræðnanna, frá kl. 14 til 16 í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 25. október. Jón Sigurðsson, viðskipta- ráðherra, greinir frá stefnu íslenskra stjórnvalda í GATT-viðræðunum með áherslu á þá þætti sem að landbúnaði lúta. Amund Wen- ger, framkvæmdastjóri norsku. bændasamtakanna, fjallar um hugsanleg áhrif GATT-samninganna á land- búnað á Norðurlöndum. Haukur Halldórsson, formað- ur Stéttarsambands bænda, fjallar um gang GATT-við- ræðnanna og afstöðu Stéttar- sambandsins til þeirra. Þá verða pallborðsumræður og fyrirspurnir til" framsögu- manna. Lokafundur yfirstandandi samningalotu aðildarríkja GATT um aukið frelsi í við- skiptum verður haldinn í Brussel 3.-5. desember nk. Samningaviðræðurnar, sem hófust árið, 1986 í Úr- úgvæ, eru þær fyrstu á vegum GATT sem taka til alþjóðavið- skipta með búvörur. Mjög skiptar skoðanir eru um hugsanleg áhrif samning- anna á þróun matvælafram- leiðsln í heiminum sem og hagsmuni neytenda og bænda. Um hvað er verið að semja í yfirstandandi GATT-viðræð- um? Hver er stefna íslenskra stjórnvalda og samræmist hún stefnu stjórnarinnar á öðrum sviðum? Geta ráða- menn haft einhver áhrif á þróunina? Hvað felst í breytt- um viðskiptaháttum með bú- vörur á alþjóðamarkaði? Hvaða sjónarmið takast á og hvaða árangurs má vænta? Leitað verður svara við þess- um spurningum og mörgum öðrum á umræðufundinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.