Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 5
t MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990 5 LIF SLETTUULFARNIR OG FJÖR í FAGRADAL Óviðjafnanleg plata WBaBm Sléttgúlfana skipa margir| af þekktustu og reynd- ustu tónlistarmönnum íslands. Sléttuúlfarnirerul Björgvin Halldórsson, Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Gunnlaugur Briem, Pálmi Gunnarsson og Englendingurinn B.J. Cole. Þeir njóta aðstoðar margra góðra gesta sem eru: Sigríður Beinteins- dóttir, Guðrún Gunnars- dóttir, Árni Scheving, Vilhjálmur Guðjónsson, Jón Kjell Seljeseth, Friðrikj Karlsson og Szymon Kuran. Plata Sléttuúlfanna er nú komin í hljómplötuversl- anir um land allt. L Aðrar nýjar og góðar plötur _ ■ IRON MAIDEN - NO PREYER FOR THE DYIN6 Splunkuný plata fró vinsælustu þungarokk- hljómsveitinni. Járnþernan í sinu besta formi. MEGRDETH - RBSTIN PEACE Megadeth eru óóum aó nálgast Metallica í vinsældum. Spíttmetal af besfu gerð. ANTHRAX - PERSISTENCE OF TIME Önnur átrúlega góð í spíttmetalinu. THE WATERBOYS - ROOM Tö ROAM Margir teljo þessa plötu eina af þeim bestu á árinu. Hún inniheldur m.a. hið vinsæla lag „A Man is in Love". NEVILLE BROTHERS - BROTHER’S KEEPER Aðalsöngvari Neville bræðranna Aaron Neville vakti fyrst verulega athygli, þegar hann söng með Lindu Ronstadt á síðasta ári. Neville bræður - aldrei betri. MORRISEY - BONA ORAG Fyrrum aðalsöngvari „The Smiths" með safn af bestu lögum sólóferilsins. OARYL HALL, 10HN OATES - CHANGE OF SEASONS Lagið „So Close" af þessari plötu þar sem þeir njóta aðstoðar Jon Bon Jovi rýkur nú upp vinsældarlistana í Ameríku. SNAP - WORLD POWER „Mary had a little Boy“ er fjárða lagið af þessari plötu sem gerir það gott. Hin eru „The Power", „Ooops l)p“ og „Cult of Snap“. PET SHOP BOYS - BEHAViOUR Loksins, loksins ný plata með Pet Shop Boys. Inniheldur vinsæla lagið „So Hard“. THE JEFF HEALEY BAND - HELL TO PAY Gítarsnillingurinn Jeff Healey er að sönnu orðinn súperstjarna. Margir muna eftir honum úr kvikmyndinni Road House. Á þessari nýju plötu spilar hann blúsrokk af bestu gerð. WILSON PHILLIPS - WILSON PHILL1PS Dætur Beach Boys og Mamas ond the Papas hafa náð ófrúlegum árangri með sinni fyrstu plötu og hafa tvö lög af henni „Hold On" og „Release Me“ náð fyrsta sæti bandaríska listans. M.C.HAMMER - PLEASE HAMMER BON’T HURT ’EM Þessi plata hefur verið í fyrsta sæti banda- ríska breiðskífulistans í nítján vikur sam- fleytt. Ertu að missa af einhverju? Munið póstkröfusímann 91-680685 I F A N KRINGLUNNI600930 LAUGAVEGI33, sími 600933 HUÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR, sími 600934

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.