Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990 29 ■ TAFLFÉLAG Kópavogs gengst fyrir októberhraðskákmóti sunnudaginn 28. október kl. 14.00. Mótið verður haldið í Hjallaskóla. ■ GAL í LEÓ leika á Suðumesj- um, þ.e.a.s. í Edenborg, Keflavík, föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október. Á efnisskrá hljómsveit- arinnar er danstónlist af öllum gerð- um. Gal í Leó skipa þeir Rafn Jónsson, trommur, Sævar Sverris- son, söngur, Hjörtur Howser, hljómborðj Baldvin Sigurðsson, bassi, og Orn Hjálmarsson, gítar. Á laugardagskvöldið kl. 22,00 verð- ur Bubbi Morhens með tónleika í Edenborg. Könnun á verði bílavarahluta: Umboðin í meirihluta til- vika með hæsta verðið FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verfl verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 116,00 80,00 107,20 18,668 2.001.339 Þorskur(óst) 99,00 96,00 98,73 4,971 490.797 Þorskur smár 95,00 60,00 65,02 3,263 212.160 Þorskursm. ósl. 49,00 49,00 49,00 0,056 2.744 Ýsa 101,00 79,00 88,36 1,498 132.367 Ýsa(ósl.) 103,00 89,00 96,49 4,423 462.795 Karfi 30,00 30,00 30,00 00,041 1.230 Ufsi ósl. 35,00 35,00 35,00 0,029 3.220 Ufsi 40,00 25,00 34,05 ■ 0,232 7.900 Steinbíturósl. 65,00 65,00 65,00 0,345 22.425 Steinbítur 75,00 75,00 75,00 2,122 159.223 Langa 77,00 77,00 77,00 1,278 98.406 Langaósl. 72,00 72,00 72,00 0,961 69.192 Lúða 385,00 150,00 314,47 0,596 187.580 Lúða fro. 240,00 150,00 173,49 0,235 40.770 Koli 70,00 70,00 70,00 0,013 910 Keila 33,00 33,00 33,00 0,226 7.458 Keila ósl. 25,00 25,00 25,00 1,077 26.925 Skata 5,00 5,00 5,00 0,006 30 Lýsa ósl. 30,00 30,00 30,00 0,238" 7.140 Gellur 380,00 365,00 - 372,50 0,060 22.350 Blandað sv. 90,00 90,00 90,00 0,034 3.060 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,036 540 Samtals 96,97 40,473 3.924.561 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 121,00 121,00 121,00 38,817 4.187.902 Þorskur (ósl.) 114,00 84,00 97,84 4,227 413.388 Þorskursmár 90,00 87,00 87,96 1,628 143.217 Ýsa 114,00 50,00 98,72 17,547 1.732.191 Ýsa reykt 330,00 230,00 311,92 0,055 17.150 Ýsa ósl. 99,00 74,00 88,60 9,497 841.478 Karfi 55,00 43,00 48,32 26,247 1.268.207 Ufsi 56,00 49,00 50,74 14,275 724.308 Steinbítur 82,00 63,00 75,54 9,606 725.635 Langa 121,00 68,00 68,90 4,824 332.439 Lúða 395,00 270,00 350,37 0,847 296.760 Skarkoli ófl. 107,00 65,00 67,41 4,391 295.996 Síld 5,00 5,00 5,00 0,047 235 Keila 42,00 36,00 37,52 1,369 51.366 Grálúða 80,00 80,00 80,00 0,612 48.960 Tindabikkja 5,00 5,00 5,00 0,079 395 Lýsa 50,00 50,00 50,00 0,164 9.200 Blanda 62,00 15,00 54,95 0,298 16.375 Undirmál 79,00 60,00 78,26 2,901 1.732.191 Samtals 92,32 137,633 11.330.460 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 115,00 76,00 90,44 14,447 1.306.618 Ýsa 100,00 50,00 91,10 18,819 1.714.317 Karfi 50,00 50,00 50,00 4,659 192.788 Ufsi 50,00 32,00 45,55 47,102 2.145.428 Steinbítur 87,00 77,00 78,06 0,322 25.134 Hlýri 77,00 77,00 77,00 0,054 4.158 Langa 78,00 45,00 69,06 3,252 224.597 Bl. & langa 71,00 70,00 70,24 0,408 28.658 Lúða 425,00 121,00 276,85 0,682 188.810 Náskata 54,00 54,00 54,00 0,044 2.376 Skata 105,00 95,00 100,76 0,066 6.650 Skötuselur 173,00 169,00 172,49 0,022 3.881 Keila 50,00 34,00 42,14 5,577 238.018 Hafur 5,00 5,00' 5,00 0,012 60 Lýsa 10100 10,00 10,00 0,115 1.150 Lax 100,00 100,00 100,00 0,040 4.000 Gellur 340,00 340,00 340,00 0,020 6.800 Blandað 62,00 20,00 35,89 0,583 24.514 Undirmál 51,00 50,00 50,24 0,093 4.672 Samtals 63,67 96,418 6.119.629 Selt var úr Sveini Jónssyni o.fl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu átta vikur, 29. ág. - 24. okt., dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 475 1 \ I l [A 1 1 375 J 3j0 325—— 354/ 351 31.Á 7.S 14. 2 . 28. 5.0 12. 19. GASOLÍA 425-----=----- 400----------- 375"---------- 200' 175- 150- -H-—I—I----1—I----1—I—h-+ 31.Á 7.S 14. 21. 28. 5.0 12. 19. SVARTOLÍA 325--------------- 300--------------- 275--------------- 225--------------- 200*-------------- 31.Á 7.S 14. 21. 28. ^5.0 12. 19. í KÖNNUN Verðlagsstofnunar á verði bílavarahluta kemur í Ijós að varahlutaverzlanir bifreiða- umboðanna selja varahlutina oft- ast á hæstu verði, en í fáum til- fellum bjóða umboðin lægsta verðið. Þá kemur í ljós mikill verðmunur á varahlutum, dæmi eru um meira en 400% mun á hæsta og lægsta verði ýmissa hluta. Samkvæmt framfærsluvísitölu kostar það meðalfjölskylduna rúm- lega 380 þúsund krónur árlega að eiga og reka bíl, að því er segir í fréttatilkynningu frá Verðlags- stofnun. Reki fjölskyldan gamla bifreið, getur dijúgur hluti kostnað- arins farið í varahluti. „Verð á varahlutum hefur hækk- að að meðaltali um 18% samkvæmt framfærsluvísitölunni frá því í sept- ember á síðasta ári. Á sama tíma hefur framfærlusvísitalan hækkað um 12% en vsitalan fyrir nýjan bfl, benzín og varahluti um 7%,“ segir í fréttatilkynningu Verðlagsstofn- unar. Könnun Verðlagsstofnunar náði til um 300 varahluta í 20 tegundir bifreiða af árgerð 1986. Verð var kannað hjá 13 varahlutaverzlunum bílaumboða og 11 öðrum varahluta- verzlunum, sem selja varahluti í ýmsar bifreiðar. Allir varahlutirnir eru svokallaðir samkeppnisvara- hlutir, sem eru bæði seldir hjá umboðunum og í öðrum verzlunum. „Það ber þó að leggja á það áherzlu að varahlutir frá mismunandi fram- leiðendum geta verið misgóðir þó að unnt sé að nota þá í tilteknar tegundir bifreiða," segir í tilkynn- ingu Verðlagsstofnunar. Sem dæmi um verðmun, sem fram kom í könnuninni, má nefna að kveikjuhamar í Mazda-bíl kost- aði 190 kr. hjá GS-varahlutum en sex til sjöfalt meira hjá Bílalandi, sem er með varahlutaumboð fyrir bifreiðina. Kveikjuhamar í Citroén- bíl kostaði 96 kr. í Blossa en rúm- lega sex sinnum meira hjá Citroén- umboðinu Globusi, eða 595 kr. Pústkerfi reyndust misdýr. til dæmis kostaði pústkerfi í Saab-bif- reiða 10.000 kr. í Bílanausti, en 37.000 krónur í Globusi, sem hefur umboð fyrir Saab. Pústkerfi í Citro- én Axel kostaði frá 12.000 til 33.000 kr., í Subaru skutbíl frá 14.000 til 33.000 kr. og í Mercedes Benz 24.000 til 47.000 krónur. Heildarniðurstöður verðkönnun- arinnar, samanburð milii verzlana fyrir hveija bíltegund, er að finna í riti Verðlagsstofnunar, Verðkönn- un. Fjöldi varahluta Bifreiða- Varahluta- hæsta lægsta fjöldi í tegund umboð verð verð könnun Saab 900 Glóbus hf. 16 í 17 Peugeot 205 Jöfur hf. 13 0 14 Volvo 244 Brimborg hf. 13 í 15 Subaru Station Ingvar Helgason hf. 12 0 14 Citroén Axel Glóbus hf. 10 0 12 Dodge Aries Jöfur hf. 14 2 17 Chevrolet Monza Jötunn hf. 9 1 11 Nissan Sunny Ingvar Helgason hf. 12 1 15 Toyota Corolla P. Samúelsson & Co hf. 12 1 15 Honda Civic Honda á íslandi 11 0 14 Ford Escort Glóbus hf. 13 2 17 BMW316 Bílaumboðið hf. 11 1 15 Daihatsu Charade Brimborg hf. 11 1 15 Mercedes Benz Ræsir hf. 11 1 15 Mazda 323 Bílaland hf. 6 0 11 Fiat Uno ítalska versl.félagið 10 0 19 Mitsub. Lancer Heklahf. 5 2 13 Skoda120 Jöfur hf. 6 4 17 Volswagen Golf Hekla hf. 6 9 17 j LadaStation 1500 Bifr. & landb.vélar hf. 1 7 18 í þessari töflu má sjá hversu oft bifreiðaumboðin bjóða hæsta verð á varahlutum og hversu oft þau eru með lægsta verðið. Eins og sjá má eru umboðin oftast með hæsta verð, en þó eru undantekningar frá því, til dæmis býður Hekla hf. 9 varahluti af 17 í Volkswagen Golf á lægsta verði og Bifreiðar og landbúnaðarvélar eru með lægsta verð á 7 varahlutum af 18 í Lödu-skutbíl. Fjöldi Oftast varahl. með lægsta Tegund alls verð Fjöldi Peugeot 205 14 Bílanaust 6 Saab 900 17 Bílanaust 6 Skoda120 17 Jöfur hf. 4 Subaru Station 14 Háberg 3 Toyota Corolla 15 GS-varahlutir 4 Volswagen Golf 17 Heklahf. 9 BMW316 15 Bílahornið og Bílanaust 3 Chevrolet Monza 11 Bílanaust GS-varahl. 4 Citroén Axel 12 GS-varahlutir 5 Daihatsu Charade 15 GS-varahlutir 3 Dodge Aries 17 Bílanaust 9 FiatUno 19 GS-varahlutir og Háberg 6 Ford Escort 17 GS-varahlutir 4 Honda Civic 14 GS-varahlutir 4 LadaStation 1500 18 Bifr. og landbúnaðarv. 7 Mazda 323 11 GS-varahlutir 5 Mitsubishi Lancer 13 GS-varahlutir 3 Nissan Sunny 15 GS-varahlutir 4 Volvo 244 15 Háberg 5 Mercedes Benz 15 Bflanaust 4 L____________ •_____________________________________________ Taflan sýnir hvaða varahlutaverzlun var oftast með lægsta verð á varahlutum í hverja bíltegund. GS-varahlutir í Skeifunni eru í tíu tilfellum með Iægst verð á flestum hlutum. í þremur tilvikum eru umboðin með flesta varahluti á lægstu verði, Jöfur hf. fyrir Skoda, Hekla hf. fyrir Volkswagen Golf og Bifreiðar og landbúnaðarvélar fyrir Lödu. Forsíða litabókarinnar sem JC gefur sex ára börnum. JC-dagurinn á morgnn JC-DAGURINN er á morgun, laugardaginn 27. október. í dag og í gær afhentu JC-félagar víðs vegar um land sex ára börnum litabók. Litabók- in er gefin út undir kjörorðinu: Ungt fólk fyrir heimsfriði en kjörorðið er alþjóðlegt og vinna JC-félagar um allan heim að því. Landsstjórn JC-íslands ákvað í samvinnu við Byggðarmálanefnd hreyfingarinnar að vinna að kjör- orðinu á þann hátt að gefa sex ára börnum litabók tengda kjörorðinu. í framhaldi af dreifingunni held- ur JC-Vík upp á JC-daginn á morg- un í Tónabæ í Reykjavík kl. 14.00- 16.00. Þar mun verða haldið bingó fyrir börn á grunnskólaaldri ásamt öðrum uppákomum er tengjast kjör- orði dagsins. Orgelleikur í Dómkirkjunni FRANSKI orgelleikarinn Louis Thiry leikur síðari tónleika sína í Reykjavík í kvöld, föstudagskvöld, í Dómskirkjunni. Tónleikarnir hefjast klukk- an 21. Á efnisskránni eru verk eftir franska höfunda, Bach og Mozart. ■ RÁÐSTEFNA um lestrarörð- ugleika í nútímasamfélagi verður haldin á morgun, laugardag, á veg- um menntamálaráðuneytisins og Landssamtaka foreldra barna með leserfiðleika. Menntamála- ráðherra setur ráðstefnuna kl. 10.00. Erindi fiytja Þóra Kristins- dóttir, Jónas Halldórsson, Selma Dóra Þorsteinsdóttir og Sylvía Guðmundsdóttir. Helga Sigur- jónsdóttir talar um úrræði vegna lestrarörðúgleika í fullorðins- fræðslu. Þá lýsa foreldrar, nemandi og fullorðinn einstaklingur reynslu sinni af glímunni við lestrarnámið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.