Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990
7
Pór SigfýssorC
’gf/jeðingíír og fyrrv.
trmaður Heimdallar.
„Eykon hefur á löngum og fgjsæltím ferli'aflaö sér yfirburðarþekkingar í alþjóðamáium (
samskiptum íslandsyúð'Umheiminn. Það ef því engin tilviljun að Eykon er í forystu
Evrópunefndgr-ATpingis, sem móta á afstöouna til samskipta við Evrópubandalagið í
framtíðuHTuUngt fólk veit að ekkert einstal^t mál kemur til með að móta lífþess meira í
komándi framtíð en Evrópumálin og þar er því gott að eiga EykonaðmeðaHasínareynslu
og þekkingu.” \
mga Dóra Sigfúsdóttir
' og fyrrv.
^"""form^Vöku.
„Eykon varð fyrsturtil að kynna hugmyndir um íslenskan verðbréfamafkað og almenningshluta-
félög, fyrstur lagði h‘ann til útfærslu landhelginnar í 200 mílur og fleiramætti taka til. Að eiga sér
hugsjón, kynna hanaW fylgja henni eftir af alhug, er það sem cinkennir góðan stjórnmálamann.
Slík lýsing á vel við atnafnamanninn Evjóif Konrað Jónsson.“ /
Ólafur Stephensen
blaðam.
og fyrrv. form.
Heimdallar.
Með bestu kveðju,
0.
Eyjólfur Konráð Jónsson
Sjálfstæðisfólk í Reykjavík!
Fyrir fjórum árum sóttist ég eftir þingsœti í Reykjavík,
höfuðvígi frjálslyndis á íslandi og fékk örugga kosningu.
Nú sækist ég eftir afgerandi umboði þínu til enn aukinna
áhrifa og forustuhlutverka til áframhaldandi baráttu gegn
kerfishyggju og ofsköttun.
Belinda Theriautt
framkvstj. SUS.
kann að meta dirfsku og kjark af
íefur ætíð verið stórhuga. Fæstir trúðu því að hanjrhéfði erindi sem erfiði þegar hann lagði
Islendingum að gera tilkall í Hatton-Rockall svæðiðdángt suður í hafi. Engu að síður hafa Bretar
séð sitt óvænna og viðræður eru hafnar. Un^
„Eykon er erkióvinur skattpíningarinnar í landinu.
Hann hefur gagnrýnt skatta vinstri stjórnar - en það
sem meira er - einnig skatta stjórnarinnar sem
Sjálfstæðisflokkurinn veitti forustu. Hann hefur
þannig alltaf verið sjálfum sér samkvæmur og það
virðir ungt fólk.“
„Eykon hefur barist gegn ofríki og kerfishroka,
og viljað draga úr yfirþyrmandi ítökum og
ásælni ríkisvaldsins á öllum sviðum með því að
leyfa frjálsu framtaki einstaklinganna að njóta
sín. Þetta er stefna ungs fólks í Sjálfstæðis-
flokknum.”
Birgir Armannson
form. Heimdallar.