Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ ÉÖSTUÐAlGÚK'26‘ OKTÓBER 1990 36 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú flýtir þér um of fyrri hluta dagsins. Hægðu á ferðinni og vandaðu það sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú færð hvatningu eða fjárhagsaðstoð frá vinum þínum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ifjft í dag rennur upp tímabil róm- antikur og eindrægni í lifi þínu. Einbeitingarhæfni þín er eins góð ■og hún getur verið. Sinntu and- legum málefnum af alvörugefni og einlægni. Tvíburar ■ (21. maí - 20. júní) 5» Þú- hittir einhvern sem vekur hrifningu þína á rómantísku nót- unum. Stattu við allar fjárhags- skuldbindingar þínar og leggðu ekki á þig skuldabyrðar að óþörfu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ferð meira út að skemmta þér á næstunni en vant er. Einhleyp- ingar mynda rómantísk sambönd á næstu vikum. Axlaðu þinn hluta af ábyrgðinni, en skjóttu þér ekki sífelldlega undan henni. Ljón (23. júli - 22. ágúst) <et Þú ferð seint af stað í dag. Ein- beiting þín skerpist eftir því sem líður á daginn. Leitastu við að verða fyrir sem minnstum trufl- unum. Bjóddu til þín góðum gest- um í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Það verður einhver pirringur í þér fyrir hádegi. Einhver biður þig ásjár. Farðu á gamalkunnan stað og njóttu kvöldsins þar í næði. y°s „ (23. sept. - 22. október) ÍS% Þú fegrar heimili þitt á næstu vikum. Þér finnst einhver vera að skipta sér af þínum málum í dag. Það verður að komast að niðurstöðu um hver ábyrgð ein- stakra fjölskyldumeðlima er á heimilinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kaupir þér ný föt f næstu viku. Sinntu alvarlegu andlegu starfi núna. Þér er einstaklega lagið í dag að koma skoðunum þínum til skila. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú kannt að halda þig óvenjumik- ið heima við í allra næstu framtíð til að njóta samvista við fjölskyld- una. Hafðu bókhaldið í lagi og vanræktu það ekki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Félagslífið leiðir þig út í róm- antískt ævintýri á næstunni. Þiggðu heimboð sem þér berast. 1 dag ertu einstaklega drífandi og afköstin í samræmi við það. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Starf og leikur fara ágætlega saman hjá þér í dag. Þú einsetur þér núna að ljúka verki sem þú hefur látið reka á reiðanum und- anfarið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Rómantlskur andi svífur yfir vötnunum næstu vikurnar. Eitt- hvert mál heima fyrir veldur þér talsverðum óróleika. í kvöld híttir þú gamlan vin eftir langan að- skilnað. AFMÆLISBARNIÐ er metnað- argjamt og á auðvelt með að géra sér mat úr skapandi hæfi- leikum sínum og menntun. Venjulega gengur því betur einu á báti en f samstarfi við aðra. Það ætti að vera opinskátt og forðast að byrgja alla hluti innra með sér. Það er búið leiðtoga-, hæfileikum og gæti náð árangri hvort sem væri i íístum eða vfsindum. Stj'órnusþána á aó lesa sem dægradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI fyesrGErvz- fxJ TOasiaaA Fí-LKSHA SPAÐA - | IÁCI/ A 1— 1 IUoKM HAk/DA ófZéátJgJ FERDINAND UJMAT KIMD 0F A PM0T0 DID Y0U UUAMT, 0 PIGPEN " ? Hvernig mynd viltu, „sóði“? Ja, þetta verður að vera kosningamynd. Mér datt í hug að hafa hund með mér á henni. Allt í lagi, þá gerum við það. Vertu ekki að hafa fyrir því að framkalla aðra mynd handa mér... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Er Omar Sharif í rauninni góður bridsspilari?" Bridshöf- undurinn Martin Hoffman segist oft vera spurður þessarar spurn- ingar. „Látum verkin tala,“ svarar Hoffman í einni bóka sinna og nefnir þetta spil: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D2 ¥ G94 ♦ ÁDG96 ♦ K109 11 Austur ♦ 643 ¥ KD2 Vestur ♦ 543 ♦ ÁD76 Norður Austur Suður Chemla Hoffman Sharif Lev — 1 tígull Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 4 spaðar Pass . Pass Pass Útspil: íauftvistur, 3. eða 5. hæsta. Sagnhafi stakk upp kóng blinds og Sharif átti slaginn á laufás. Hveiju myndi lesandinn spila í öðrum slag? Sú ákvörðun sagnhafa að stinga upp laufkóngnum bendir til að hann hafi aðeins átt eitt lauf. Það kemur því ekki til greina að spila laufi áfram. En frekar en veðja blint á hjartaás- inn hjá makker, skipti Sharif yfir í tígul í þeim tilgangi að rjúfa sambandið við blindan í þeim lit. Norður ♦ D2 VG94 ♦ ÁDG96 ♦ K109 Vestur ♦ K5 ¥1083 ♦ 1072 ♦ G8432 Austur ■ 11 j ■ I ♦643 i| vm ♦ ÁD76 Suður ♦ ÁG10987 ¥ Á765 ♦ K8 ♦ 5 Lev tók slaginn í borðinu og svínaði spaðadrottningu. Chemla skilaði tígli og nú var lífliturinn ónýtur. Lev komst ekki hjá því að gefa tvo slagi á hjarta. SKÁK Umsjón Margeir . Pétursson í Balkankeppninni í ár kom þessi einkennilega staða upp í skák stórmeistaranna Evgeny Ermenkov (2.465), Búlgaríu, og Vlado Kovacevic (2.530), Júgó- slavíu, sem hafði svart og átti leik. 29. - Db2! (Firnasterkur leikur. Eftir 30. B::b2 - axb2 er hótunin 31. - bxal=D óverjandi og svart- ur hefur unnið hvorki meira né minna en hrók og biskup! Eitthvað hlýtur því undan að láta.) 30. Bc2 - Dxal, 31. Bxdl - Hxf4, 32. gxf4 - Dxa2 og með skiptamun yfir og óstöðvandi frípeð vann svartur auðveldíega. Úrslit Balkankeppninnar urðu: 1. Júgóslavía 21 v., 2. Rúmenia 19 'li v., 3. Búlgaría 17 v., 4. Grikkland 14 'A v. Júgóslavar sigr- uðu einnig { kvennakeppninni, en Rúmenar í piltakeppninni og gest- gjafarnir, Grikkir, urðu hlutskarp- astir í stúlknakeppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.