Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.10.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1990 Ósanngjöm og óréttmæt ummæli eftir Sunnu Borg Athugasemd frá Leikfélagi Ak- ureyrar vegna skrifa Friðriks Ind- riðasonar um Sigurð Hróarsson, nýráðinn leikhússtjóra Borgarleik- hússins í „MANNSMYND" í Morgunblaðinu 21. október 1990. I niðurlagi greinarinnar stend- ur: „Það er óalgengt að leikhús- stjórar hjá LA hafí verið almennt vel liðnir þar í seinni tíð og bent V estmannaeyjar: Sambýli fatl- aðra afhent stórgjöf V estmannaeyj um. Kiwanisklúbburinn Helgafell afhenti fyrir skömmu Sambýli fatlaðra í Eyjum gjöf að verðmæti 549.000 krónur. Gjöfin innihélt m.a. húsgögn, sjónvarp, hljóm- flutningstæki og fleira. Elías Baldvinsson, forseti Helga- fells, afhenti Guðmundu Steingríms- dóttur, forstöðumanni Sambýlisins, gjöfina. Elías sagði í ávarpi við af- hendinguna að Kiwanismenn sæktu peninga í styrktarsjóð sinn til bæj- arbúa og þeir væru vissir um að það væri vilji bæjarbúa að fjármununum væri varið til þessa verkefnis. Guð- munda þakkaði gjöfma og sagði að þessi gjöf kæmi sér mjög vel fyrir heimilið þar sem ekki hefði verið gert ráð fyrir stofnkostnaði frá ríkinu á þessu ári. Eggert Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri Svæðisstjómar Suður- lands, þakkaði gjöfina og þann hlý- hug og skilning sem Kiwanis sýndi Sambýlinu. Grímur hefur verið á að Sigurði hafí tek- ist vel að sigla milli skers og báru í starfí sínu hjá L.A. Þær mála- miðlanir sem hann hafi gert í starfí sínu hafí hinsvegar bitnað nokkuð á starfí leikfélagsins þar sem listrænt frumkvæði hafí nán- ast ekki verið til staðar þann tíma sem Sigurður starfaði á Akureyri." Undirritaðri fínnast þessi um- mæli um Leikfélag Akureyrar og Sigurð Hróarsson yfirmáta ósann- gjöm og óréttmæt. Máli mínu til stuðnings vil ég leiðrétta þennan leiða misskilning. Sigurður er starfandi leikhús- stjóri á Akureyri þegar þetta er skrifað, en hann tók við starfí vorið 1989. Fyrsta verkefni leiká- rið 1989—1990 var „Hús Bemörðu Alþa“ eftir Federico García Lorca í leikstjóm Þórannar Sigurðardótt- ur og gestaleikari var Sigríður Hagalín. Leikritið fékk fádæma góða gagnrýni, og fyrir vikið vora þær stöllur Þórann og Sigríður tilnefndar til menningarverðlauna Dagblaðsins. „Mér er það hulin ráð- gáta hvaðan það kemur að Sigurður hafi staðið í málamiðlun í starfi sínu hjá LA. — Að öllum öðrum ólöstuðum hefur samstarf við hann gengið eins vel og hægt erað hugsa sér.“ Það þarf vissa áræðni til að frumflytja íslensk leikverk. Leikfé- lag Akureyrar sýndi þá dirfsku að taka þijú ný íslensk leikrit til sýninga. Þau voru: „Eymalangir og annað fólk“ eftir Kristínu og Iðunni Steins- dætur. „Heill sé __ þér þorskur“ eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur og fl. „Fátæktfólk“, leikgerð Böðvars Guðmundssonar eftir sögum Tryggva Emilssonar. Ef flutningur þessara verka Inga Björn í öruggt sæti eftir Halldór Einars- son og Hermann Gunnarsson Margir prýðismenn og konur heyja nú harða baráttu í undirbún- ingi fyrir prófkjör Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Einn þessara manna er Ingi Bjöm Albertsson. Það hefur verið ánægjulegt að sjá Inga Bjöm vaxa og þroskast sem alþingismaður, þótt hann hafí fylkt liði með föður sínum, sem sönnum dreng sæmir, hefur hann ávallt verið hinn sterki sjálfstæði maður. Era það ekki einmitt þeir menn, sem við viljum hafa á Álþingi, menn sem standa fast á eigin sannfæringu. Hann hefur verið talsmaður fjöl- margra góðra mála og flutt þau af sannfæringarkrafti. Hann er ferskur maður sem frískar upp á þinghaldið. Við teljum okkur þekkja Inga Bjöm býsna vel af löngum og góðum kynnum og treystum hon- um fullkomlega til þess að vinna að framgangi góðra mála fyrir Reykvíkinga og landsmenn alla. Við þá, sem ætla sér að kjósa í prófkjörinu, segjum við; „Seljum Inga Bjöm í ömggt sæti.“ RERTTI RALMROTH' STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN símar 18519 - 689212 DYRIÐ GENGUR LAUST í 25 ÁR ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar Stórkostleg 18 manna sýning - Glæsilegur matseðill - Skemmtistaður á heimsmælikvarða - .Þvílík skemmtun. , Við /töfum ekkt skemmt okkur eins vel tfleiri ár.' „Stemningin var rosaleg. “ Borðapantanlr í símum 77500 og 78900 Miðaverð kr. 3.900,-. Eftir kl. 23.30 kr. 700.- Snyrtllegur klæðnaður Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Helgu Möller og Eyjólfi Kristjánssyni BCEIBVANGIJE ^ sími 77500 í MJÓDD e^=o söngvum eftir Böðvar Guðmunds- son, en hann var svo rausnarlegur að færa LA þetta verk að gjöf sl. vor. Söngleikir hafa sitt aðdráttar- afl, og þó kostnaður við uppsetn- ingu söngleikja sé gífurlegur ák- váðum við engu að síður að taka „Kysstu mig Kata“ eftir Sam og Bellu Spewack í nýrri þýðingu Böðvars Guðmundssonar til sýn- ingar. Lokaverkefni leikársins verður samstarfsverkefni Leikfélags Ak- ureyrar og Akureyrarkirkju á „Skrúðsbóndanum“ eftir Björgvin Guðmundsson tónskáld. Leikritið verður flutt af leikurum LA og Kirkjukór Akureyrarkirkju á Kirkjulistaviku næsta vor. ' Þessi upptalning mín á verk- efnavali Leikfélags Akureyrar þann tíma sem Sigurður Hróars- son hefur starfað sem leikhús- stjóri bendir ekki til skorts á list- rænum metnaði. Mér er það hulin ráðgáta hvað- an það kemur að Sigurður hafi staðið í málamiðlun í starfi sínu hjá LA. — Að öllum öðrum ólöstuð- um hefur samstarf við hann geng- ið eins vel og hægt er að hugsa sér. Það er sárt að missa hann. Ég óska honum alls velfarnaðar. Ennfremur óska ég Leikfélagi Reykjavíkur til hamingju með ráðningu hans. Höfundur er leikari. Hermann Gunnarsson Halldór er iðnrekandi og Hermann dagskrárgerðarmaður. Sunna Borg flokkast ekki undir listrænt fram- kvæði er mér allri lokið. Fyrsta frumsýning núverandi leikárs 1990-1991 „Leikritið um Benna, Gúdda og Manna“ eftir Jóhann Ævar Jakobsson, leit dagsins ljós 9. október sl. Meðan þetta er skrifað hefur aðeins einn dómur komið (Ríkisútvarpið) og var hann mjög lofsamlegur. Enn er um frumflutning á nýju íslensku leikriti að ræða. Senn eru að heíjast æfingar á öðra nýju ísle'nsku leikriti, „Ættar- mótinu“, þjóðlegur farsi með Halldór Einarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.