Morgunblaðið - 31.10.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990 október, sem er 304. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.07 og síðdegisflóð kl. 16.23. Fjara kl. 10.19 og kl. 22.40. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.07, sól í hásuðri kl. 13.11 og sólar- lag kl. 17.15. Tungl erísuðri kl. 23.22 (Almanak Háskóla slands). Þetta er huggun mín í eymd minni, að orð þitt lætur mig lífi halda. (Sálm. 119, 50.) 1 2 ’ ■ ‘ ■ 5 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 syrgi, 5 glata, 6 bókar, 7 titill, 8 korns, 11 kyrrð, 12 rótartaug, 14 óþægindi, 16 vökvinn. LÓÐRÉTT: - 1 garðjurt af rósa- ætt, 2 kynið, 3 gnðs, 4 óþokki, 7 ósoðin, 9 stara, 10 sigraði, 13 kjaftur, 15 ógrynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 unnast, 5 ól, 6 hval- ur, 7 var, 10 Na, 11 el, 12 bar, 13 raka, 15 err, 17 iðrast. LÓÐRÉTT: - 1 umhverfi, 2 nóar, 3 all, 4 tærari, 7 vala, 8 una, 12 bara, 14 ker, 16 rs. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morgun verður frú Guðrún Guðmundsdóttir, Lyngholti 22, Keflavík, sextug. Hún ætlar að taka á móti gestum í Flug-hótelinu á afmælisdag- inn kl. 17 til 19. FRÉTTIR VERÐHÆKKANIR. Þær láta kannski ekki mikið yfir sér litlu hækkanafréttirnar sem birtast í blaðinu þessa dagana en þegar grannt er skoðað sl. 10 daga kemur ýmislegt í ljós. Eftirtaldar hækkanir hafa orðið: 24,5% á nýskráningu og eigendaskipt- um bifreiða, 8% á fargjöldum SVR, 11% á gjaldskrá hunda, 2-9% í Bláfjöllum, 0,8% hækkun sérlyfja, 4,8% hjá sérleyfis- og hópferðabílum, 2% hækkun á gjaldskrá sendi- bíla og 2,7% hækkun á gjald- skrá leigubíla. Ríkið og borg- in sýna fordæmið og hækka sína liði langmest á tímum þjóðarsáttarinnar. SAMTÖK gegn asma og ofnæmi. Fræðslufundur um fæðuofnæmi verður í Múlabæ, Ármúla 34, þriðju hæð í kvöld kl. 17. Fyrirles- ari Björn Arndal, læknir og sérfræðingur í ofnæmissjúk- dómum barna. DAGBLÖÐIN. í dag eru 54 ár síðan hafín var útgáfa á Þjóðviljanum. í fyrradag átti Alþýðublaðið 71 árs afmæli og nk. föstudag eru 77 ár síðan Morgunblaðið hóf göngu sína. FÉHIRÐIR. í Lögbirtingar- blaðinu er auglýst staða fé- hirðis í yfirstjóm Flugmála- stjórnar á Reykjavíkurflug- velli. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. Þá er einnig auglýst staða sérfræðings í íslenzkri málfræði við ís- lenzka málstöð. Gerðar eru samskonar kröfur um mennt- un og til lektors í ísl. mál- fræði. Umsóknarfrestur er til 9. nóvember. ÓSÓTTIR vinningar. Enn eru ósóttir vinningar úr happ- drætti sem haldið var á basar kvennadeildar Barðstrend- ingafélagsins 14. okt. Númer- in eru: 721, 128, 917 og 525. Uppl. í síma 46756 (Erla). BÓKSALA félags kaþ- ólskra leikmanna er opin i dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. FÉLAGSSTARF aldraðra, Aflagranda 40. Kl. 9 hár- greiðsla. Kl. 9.30 almenn handavinna. Kl. 10 verzlunar- ferð, kl. 13 hárgreiðsla og almenn handavinna. Andlits-, hand- og fótsnyrting. Kl. 15.00 danskennsla. KIRKJUR_______________ ÁSKIRKJA: Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Opið hús fyrir eldri borgara i dag kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir aldraða er á fimmtudögum fyrir hádegi og hársnyrting á föstudögum fyrir hádegi. Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10.30. FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjónusta með altaris- göngu í kvöld kl. 20.30. Prest- .ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Samverustund fyrir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Um- sjón hefur Ragnhildur Hjalta- dóttir. GRENSÁSKIRKJA: Hádeg- isverðarfundur aldraðra kl. 11. Helgistund, erindi, hádeg- isverður. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Starf fyrir unglinga 10 ára og eldri kl. 17. Þór Hauksson guðfræðingur og Gunnbjörg Öladóttir leiða starfið. NESKIRKJA: Fyrirbæna- messa í dag kl. 18.20. Öldr- unarstarf: Hár- og fótsnyrt- ing í dag kl. 13-18 í safnað- arheimili kirkjunnar. SELJAKIRKJA: Fundur KFUM, unglingadeild, í dag kl. 19.30. SELTJARNARNES- KIRKJA: Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða“, stjórnandi Þoi-vald- ur Halldórsson. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Kvöld- vaka í safnaðarheimilinu í gamla Iðnskólanum v/Vonar- stræti kl. 20.30. Dr. Sigur- björn Einarsson talar um sorgina og Guð. Símon H. ívarsson leikur á gítar og Helga Bachman les ljóð. Kaffiveitingar. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Ás- geir kom af veiðum í fyrra- dag. Þá kom Reykjafoss í fyrradag frá útlöndum og Árnarnesið, sem er gamall síðutogari, kom og landaði í gáma. Bandarískt rannsókn- arskip kom í fyrradag en það heitir Kane. Þá kom Brúar- foss í fyrrakvöld, Árfellið og Svanurinn. Snorri Sturlu- son kom í gær af veiðum. Ásgeir, Viðey og Ottó N. Þorláksson fóru öll á veiðar í gær. Þá var Dísarfell vænt- anlegt í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogarinn Margrét frá Akureyri kom í fyrradag. Þá kom Snæfari og landaði á markað. Grænlenskur bátur frá Nook kom inn til viðgerð- ar. Hann heitir Bjal og er á einhvers konar skelfiskveið- um. Þá fór Svanurinn í fyrra- dag til Rvíkur. MINNINGARKORT MINNINGAKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkur- apóteki, Háaleitisapóteki, Lyljabúðinni Iðunni, Apóteki Seltjarnarness, Hafnarijarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru, Seltjarnarnesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. Forráðamenn Arnarflugs hafa óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta: Skuldir skipta hundruðum milljóna „Það er að ljúka ákveönum kafla í flugsögunni, sem er með því aö stjórn Arnarflugs óskaði eftir gjaldþrotaskiptum á félaginu i dag,“ sagði Kristinn Sigtryggsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins, á fundi raeð fréttamönnura í gær. Gjaldþrot Amarflugs er stórt, félag- ið skuldar nokkur hundruð milljónir og margir aðilar tengjast því, lánardrottnar, hluthafar og ábyrgðarmenn. Kvöld-, natur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 26. október til 1. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Lauga- vegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Önæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AL næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðrs heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. isl. berkla- og brjósfholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík I símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðíngi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhrínginn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þé er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga víkunnar kl. 15-16. Heimsöknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudega kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kí. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósef sspítali Haf n.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útiánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.- 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing ó verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. ’ Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garöurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.80. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.