Morgunblaðið - 31.10.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.10.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990 35 Glaðir sigfurvegarar í unglinga- og kvennaflokki. Talið frá vinstri: Matthías Þorvaldsson, Hjördís Eyþórsdóttir, Hrannar Erlingsson og Anna Þóra Jónsdóttir. ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Hjördís og Anna Þóra Islandsmeistarar í kvennaflokki... Helgina 27.-28. október sl. fór fram íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi. Nítján pör mættu til leiks í kvennaflokki sem eru jafnmörg pör og í fyrra. Eftir tvísýna keppni komust Anna Þóra Jónsdóttir og Hjördís Ey- þórsdóttir á toppinn. En Anna Þóra vann þessa keppni síðasta ár, en þá með mömmu sinni Esther Jakobsdótt- ur. Lokastaða efstu para í kvenna- flokki varð þannig: Anna Þ. Jónsd. — Hjördís Eyþórsd. 84 Dröfn Guðmundsd. - Guðlaug Jónsdóttir 79 Erla Siguijónsd. - Kristjana Steingrimsd. - 72 Sigrún Pétursd. - Gunnþórunn Erlingsd. 58 ' Jakobína Ríkharðsd. - Ljósbrá Baldursd. 57 Grethe Iversen—Sigríður Eyjólfsd. 53 ... en Matthías og Hrannar í unglingaflokki í flokki yngri spilara mættu til leiks 17 pör, sem eru íjórum pörum fleira en síðastliðið ár. Þetta er mjög ánægju- leg þróun og bendir væntanlega til þess að fleiri yngri spilarar séu að koma inn í keppnisbridsið. Matthías og Hrannar sem hafa unn- ið þessa keppni tvö undanfarin ár, tóku snemma forystu sem þeir juku síðan jafnt og þétt og unnu með glæsibrag í 3ja sinn. Lokastaða efstu para varð þannig: Matthías Þorvaldsson - Hrannar Erlingsson 101 Jón H. Elíasson - Ari Konráðsson 53 Sveinn R. Eiríksson - Steingrímur G. Pétursson 48 Kjartan Ásmundsson - Karl 0. Garðarsson 35 Guðmundur K. Arnþórss. - Hermann Friðrikss. 31 GuðjónBragason-DaðiBjömsson 24 Keppnin hófst kl. 13 á laugardag og lauk um kl. 19. Síðan var haldið áfram kl. 12 á sunnudag og keppninni lauk kl. 16.30 með verðlaunaafhend- ingu sem Guðmundur Sveinn Her- mannsson varaforseti BSÍ sá um. Keppnisstjóri og útreikningsmeistari var Kristján Hauksson og fór mótið mjög vel fram undir hans stjórn. Stofnanakeppni BSÍ Hinn árlega stofnanakeppni BSI verður haldin í Sigtúni 9, dagana 11.-13. og 18. nóvember nk. Þátttöku- skilyrði í þetta mót hafa verið rýmkuð. Þátttökurétt í stofnanakeppni BSÍ 1990 hafa hvers kyns hópar, stofnanir og félög, þannig að flestir geta verið með ef þeir hafa áhuga. Spiluð verður sveitakeppni, allir við alla, nema þátttaka verði mjög mikil. Þá verður spiluð sveitakeppni með Monrad-sniði. Spilað verður í Sigtúni 9, kl. 13 sunnudaginn 11. nóv., kl. 19.30 þriðjudaginn 13. nóv. og kl. 13 sunnudaginn 18. nóv. Þátttökugjald í stofnanakeppnina er 12.000 kr. ásveit. Allar nánari upplýsingar og þátt: tökutilkynningar eru í síma BSÍ 91-689360. Bridsfélag Suðurnesja Það verður annasamur dagur hjá bridsurum um helgina, bæði verður aðalfundur félagsins og árshátíð auk spilamennsku með peningaverðlaunum. Aðalfundur félagsins hefst kl. 13 á laugardaginn. Stefnt er að því að hafa hann stuttan og áhrifaríkan og hefja síðan spilamennsku. Árshátíðin hefst svo kl. 20 með borðhaldi og verðlauna- veitingu fyrir síðasta starfsár. Árshá- tíðarnefnd sem skipuð hefir verið sömu mönnum til margra ára, þeir Þórður Kristjánsson og Jóhannes Sigurðsson stjórna veizlunni sem verður í KK-hús- inu eins og öll dagskrá dagsins. Lokið er Minningarmótinu um Skúla Thorarensen með sigri Magnúsar og Gísla Torfasonar en auk þeirra spilaði Logi Þormóðsson í sigurpárinu. Lokastaðan: Gísli Torfason - Magnús Torfason 259 KarlEinarsson-KarlKarlsson 247 Sigurður Davíðsson - Ingimar Sumarliðason 244 Gunnar Siguijónsson - Haraldur Brynjólfsson 231 Eysteinn Eyjólfsson -Pétur Júlíusson 230 Gísli ísleifsson - Vignir Sigursveinsson 230 Meðalskor 225 Næsta mánudag verður spilaður einskvölds tvímenningur en síðan verð- ur tekið til við sveitakeppni. Spilað er í Framsóknarhúsinu við Hafnargötu kl.20. Bridsdeild Skag- firðingafélagsins Að loknum 18 umferðum af 23 í hausttvímenningskeppni deildarinnar er staða efstu para þessi: Birgir Örn Steingrímsson - Þórður Bjömsso 185 Helgi Viborg - Oddur Jakobsson 142 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 124 Steingrimur Steingrímsson - Öm Scheving 117 Hjálmar S. Pálsson - Sveinn Þorvaldsson 77 Ármann J. Lárusson - Ragnar Bjömsson 7 5 Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 73 GesturJónsson-SigfúsÖrnÁrnason 65 Keppninni lýkur næsta þriðjudag, en annan þriðjudag hefst 3 kvölda hrað- sveitakeppni, með gamla laginu. Veitt verður aðstoð við myndun sveita. Uppl. gefur Ólafur Lárusson í s: 16538. Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 26. okt. hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni með þátttöku níu sveita. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: Sveit Sjóvá/Almennar 629 Sveit Dodda Bé 623 Sveit Harðarbakarís 594 Sveit Árna Braga 593 Sveit Valdimars Björnssonar 577 Sveit Böðvars Björnssonar 572 Meðalskor var 576 stig. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudagskvöld var annað kvöldið af þrem í hraðsveitakeppni BK. Hæstu kvöldskor náðu sveitir Gríms Thorarensen 494 og Óla M. Andreason- ar 484. Staðan fyrir síðasta kvöldið: Sv. HelgaViborg 958 Sv. Hras 956 Sv. Gríms Thorarensens 927 Sv.JónsSteínarsIngólfssonar 926 Sv. Magnúsar Torfasonar 897 Síðasta umferð verður spiluð næsta fimmtudag. Næsta keppni verður Baró- metertvímenningur. Bridsdeild Breiðfirð- ingafélagsins Matthías Þorvaldsson og Sverrir Ármannsson sigruðu í hausttvímenn- ingi deildarinnar sem lauk sl. fimmtu- dag. Lokastaðan: Matthías Þorvaldss. - Sverrir Ármannss. 355 Sigtryggur Sigurðss. - Guðmundur Péturss. 312 Sigurður Ámundason - Helgi Samúelsson 293 Sveinn Þorvaldsson - Bjarni Jónsson 223 Ingvi Guðjónsson - Júlíus Thorarensen 214 HansNielsen-BöðvarGuðmundsson 197 Jóhannes Bjamason - Hermann Sigurðsson 181 Magnús Halldórsson - Magnús Oddsson 160 IngimundurGuðmundss. - Friðjón Margeirss. 139 Guðlajigur Karlsson - Óskar Þráinsson 137 Aðalsveitakeppnin hefst 1. nóvember og er öllum opin. Frá Bridsfélaginu á Hvammstanga Þann 9. október var spilaður butler- tvímenningur, úrslit: Karl Sigurðsson - Kristján Björnsson 60 EggertKarlsson-FlemmingJessen 53 Hjalti Hrólfsson — Þórður Jónsson 52 Meðalskor 50 16. október. Tvímenningur, úrslit: Jóhanna Harðard. - Elías Ingimarss. 126 Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 116 Erlingur Sverrisson - Unnar A. Guðmundsson 112 EinarJónsson-ÖrnGuðjónsson 111 9 pör spiluðu, meðalskor 108 23- október. Sveitakeppni: Norður- /Suðurbær, þetta er í annað sinn sem þessi keppni fer fram. Norðurbæjar- menn unnu Suðurbæjarmenn en þeir unnu í fyrra. Úrslit urðu Norðurbær 40 stig og Suðurbær 17. Hjartans þakkir til allra, vina og vanda- manna, sem glöddu mig með hlýhug, gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmœli mínu 11. októ- ber sl. Guð blessi ykkur öll. Herdís Guðmundsdóttir, Hóli. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu migmeð heimsóknum, gjöfurn ogkveðj- um á 90 ára afmœli mínu 16. september sl. Guð blessi ykkur öll. Anna Sumarliðadóttir, Digranesvegi 60, Kópavogi. mmmmm Ættfræðinámskeið hefjast á ný í byrjun nóvember. Þátttakendur fá þjálfun í ætt- rakningu og afnot af alhliða heimildasafni. Uppl. og innritun f síma 27101. Ættfræðiþjónustan tekur saman niðjatöl og ættartölur fyrir einstaklinga og fjöl- skyldur. - Úrval ættfræðibóka til sölu. Ættfrædiþjónustan, sími 27101 VÉLSKÓLI ISLANDS Vélstjðramenntun ó íslandi 1915-1990 Höfundur Franz Gíslason Bókin er komin ót f tilefni af 75 ára afmæli Vélskðla fslands Bókin er til sölu í Vélskóla íslands og ó skritstofu Vélstjórafélags íslands, Borgartóni 18 S________________________________________r ÓTRÚLE6T VERD! PC-tölvunámskeió Efni námskeiðsins: 1. Word Perfect ritvinnsla 20 klst. 2. Multiplan töflureiknir 20 klst. 3. DBase III + gagnagrunnur 20 klst. Lengd námskeiðsins er 60 klst. Kennt er á kvöldin og á daginn 10 tíma á viku. Að sjálfsögðu fylgja vandaðar kennslu- bækur hverju fagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.