Morgunblaðið - 31.10.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990
27
Verðkönnun á drykkjarvörum og sælgæti á landsbyggðinni;
Meðalverð 2-13% hærra
en á höfuðborgarsvæðinu
í SEPTEMBERMÁNUÐI síðastliðnum kannaði Verðlagsstofnun verð
á nokkrum tegundum drykkjarvara og sælgætis í 34 söluturnum og
23 matvöruverslunum úti á landi. Sambærileg könnun var gerð á
höfuðbbrgarsvæðinu á sama tíma.
Helstu niðurstöður eru m.a. eftirfarandi:
Meðalverð á þeim tegundum
drykkja og sælgætis sem könnunin
náði til var í flestum tilvikum hærra
úti á landi en á höfuðborgarsvæð-
inu. Á þetta bæði við um söluturna
og matvöruverslanir. Meðalverð úti
á landi var frá 2-13% hærra en á
höfuðborgarsvæðinu.
Eins og á höfuðborgarsvæðinu,
þá var mikill verðmunur á milli sölu-
staða. Var hæsta verð á einstökum
vörutegundum í söluturnum
27-124% hærra en lægsta verð á
sömu tegundum í matvöruverslun-
um. Sem dæmi má nefna að app-
elsínudrykkur kostaði frá 29 kr. til
65 kr. og tyggigúmmí kostaði frá
30 til 60 kr. einn pakki. Dæmi voru
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
30. október.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 104,00 89,00 89,81 1,943 192.073
Þorskur(ósL) 85,00 85,00 85,00 0,321 27.285
Ýsa 106,00 93,00 100,71 2,626 264.474
Ýsa (ósl.) 80,00 73,00 75,78 2,382 180.501
Karfi 46,00 42,00 44,54 38,686 1.723
Ufsi 57,00 40,00 53,86 5,581 . 300.648
Steinbítur 69,00 51,00 66,33 0,175 11.607
Steinbítur(ósL) 72,00 72,00 72,00 0,027 1.944
Langa 69,00 50,00 67,31 2,057 138.500 '
Langa (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,942 47.100
Koli 46,00 35,00 36,31 0,059 2.142
Keila 43,00 30,00 39,04 0,157 6.152
Lúða 415,00 320,00 356,77 0,510 181.955
Skata 10,00 10,00 10,00 0,007 70
Gellur 345,00 345,00 345,00 0,041 14.145
Samtals 55,69 55,517 3.091
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur(sL) 129,00 95,00 104,31 28,554 2.978.459,86
Þorskur(ósL) 112,00 75,00 107,33 4,369 468.916
Ýsa (sl.) 121,00 80,00 111,92 6,579 736.441,87
Ýsa (ósl.) 91,00 91,00 85,31 2,199 187.590,00
Undirmálsfiskur 78,00 55,00 62,50 1,724 107.752,00
Langa 68,00 62,00 64,48 3,676 237.026,00
Lax 175,16 175,16 0,00 0,00
Lúða 365,00 300,00 304,95 638 194.560,00
Lýsa 79,00 60,00 67,23 239 16.069,00
Reykturfiskur 255,00 255,00 255,00 55 14.025,00
Skata 100,00 100,00 100,00 34 3.400,00 •
Blandað 55,00 20,00 31,94 1,061 33.888,00
Gellur 290,00 265,00 286,12 58 16.595,00
Grálúða 91,00 90,00 90,21 3,491 314.935,88
Karfi 43,00 20,00 40,16 16,119 647.380,00
Keila 40,00 34,00 - 37,76 2,015 76,087,00
Kinnar 50,00 50,00 50,00 74 3.700,00
Skarkoli 100,00 40,00 64,41 1,503 96.863,85
Skötuselur 210,00 180,00 189,89 266 50.510,00
Steinbítur 72,00 60,00 71,47 3,446 246.308,84
Ufsi 56,00 56,00 56,00 3,340 187.082,00
Samtals 83,30 79,443 6.517.590,30
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 110,00 50,00 101,62 9,019 916.484
Ýsa 100,00 59,00 92,67 5,145 475,505
Ufsi 55,00 55,00 58,00 65 3.575
Lax 194,00 194,00 194,00 40 7.360
Steinbítur 71,00 43,00 60,50 40 2.420
Lúða 390,00 335,00 372,46 69 25.700
Langa -54,00 50,00 52,52 1,568 98.097
Keila 39,00 15,00 36,15 2,861 103.469
Karfi 10,00 10,00 10,00 31 310
Gellur 320,00 320,00 320,00 11 3.690
Samtals 86,88 18,851 1.637.899
Selt var úr Búrfelii og Mumma, einnig dagróðrabátum
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
20. ág. - 29. okt., dollarar hvert tonn
einnig um gosdrykk sem kostaði 124
til 220 kr.
Mestur hlutfallslegur verðmunur
á söluturnum var á einum pakka af
Maarud-skífum 100 g sem kostaði
118 kr. þar sem hann var ódýrastur
en 99% meira þar sem hann var
dýrastur eða kr. 235 kr. Mikill verð-
munur var einnig á Svala appelsínus-
afa '/i ltr. í söluturnum kostaði þessi
drykkur frá 34 kr. til 65 kr.
Mestur verðmunur í matvöru-
verslunum var á Pepsi Cola 1 'A lítra
plastflösku en hún kostaði frá 124
til 200 kr. eða 61% verðmunur.
Þegar reiknað var út meðalverð á
þeim vörutegundum sem verðlags-
stofnum kannaði og verð í einstökum
verslunum borið saman við það, þá
var lægsta verð á sælgæti og gos-
drykkjum í matvöruverslunum í
Hagkaup á Akureyri og versluninni
Vísi á Blönduósi en hæsta verðið í
Hólabúðinni, Akureyri, og versl.
Edinborg, Bíldudal. í söluturnum var
lægsta verðið hjá Olíufélagi útvegs-
manna á ísafirði og söluskála OLIS,
Reyðarfirði, en hæsta verðið í
Blönduskálanum á Blönduósi og
Essoskálanum einnig á Blönduósi.
Verðlag í Blönduskálanum, Blöndu-
ósi, var rúmlega 20% hærra en hjá
Olíufélagi útvegsmanna, ísafirði.
Samanburður á meðalverði
(meðalv. - 100).
Söluturnar: Verðsaman-
burður
Olíufélagútvegsm., ísafirðir 93,3
OLÍS, söluskáli, Reyðarfirði 93,8
Hljómborg, Hraungötu 2, ísaf. 96,6
Frábær, Mánagötu 1, ísafirði 98,7
Shell-skáli, Bolungarvík 99,8
Sjómann, Éskifirði 100,0
BSO-verslun, Strandg., A. 100,5
Söluskáli Essó, Suðureyri 101,0
Shellstöðin, Fagradalsbr. Egilsst. 101,0
Söluskáli KHB, Egilsst. 101,0
Tröllanaust, söluskáli, Neskaupss. 101,0
Vitinn, Aðalstræti, ísafirði 101,3
Esso-Patro, Aðaistr. 110, Patreksf. 101,5
Vegamót, Tjarnarbr, 1, Bíldudal 101,7
Hamraborg, Hafnarstr. 7, ísafirði 101,8 ■
Shell-skálinn, Neskaupstað 102,0
Finnabær, Bolungarvík 102,9
Söluskáli Olís, Neskaupstað 103,0
Shell-skálinn, Reyðarfirði 103,0
Esso nesti, Krókeyri v/Leiruv., Akure. 104,2
Esso, Ti-yggvabraut 14, Akureyri 104,3
Söluskáli Esso, Eskifirði 104,6
Shell-skáli, Eskifirði 104,8
Veganesti, (Esso) v/Hörgárbr., Ak. 104,9
Nætursalan, Akureyri 105,1
Esso-skálinn, Flateyri 105,7
Glerárstöðin, Tryggvabraut, Akureyri 105,9
Shell-nesti, v/Hörgárbr., Akureyri 106,6
ísbúðin, Kaupvangsstr. 3, Akureyri 107,3
Sölut. Göngug., Hafnarstr. lOOb, Ak. 109,2
Borgarsalan, Ráðhústorgi 1, Akureyri 109,2
Essoskálinn v/Norðurl.v., Blönduósi 110,5
Blönduskálinn, Hnjúkab. 34, Bl.ósi 114,5
Matvöruverslanir:
Hagkaup, Norðurgötu 62, Akureyri 86,6
Vísir, Húnabraut 21, Blönduósi 88,6
Pöntunarfél. Eskf., Eskifirði 91,1
Matv.mark. Kaupangi, Akureyri 93,2
Eskikjör, Eskifirði 93,3
Kaupfél. ísfirðinga, ísafirði 94,2
Kaupfél. A.-Húnv. Blönduósi 94,7
Versl. Esja, Norðurgötu 8, Akureyri 94,8
Garðshorn, Byggðav. 114, Akureyri 95,8
Siða, Kjalarsíðu 1, Akureyri 96,2
KEA kjörbúð, Byggðav. 98, Akureyri 96,3
KEA v/Sunnuhlíð, Akureyri 96,3
KEA Brekkugötu 1, Akureyri 96,5
Versl. Bjarna Eiríkss., Bolungarvík 96,5
Kjörm. KEA, Hrísalundi 5, Akureyri 96,7
Brynja, Aðalstræti 3, Akureyri 97,0
Fram, Neskaupstað 97,9
Bjarnabúð, Strandg., Tálknafirði 98,2
Vöruval, Skeiði, ísafirði 99,1
EinarGuðfinnsson, Bolungarvík 99,3
Kjörbúð KHB, Egilsstöðum 99,8
Hólabúðin, Skipagötu 6, Akureyri 101,5
Edinborg, Bíldudal 102,4
Misstí með-
vitund vegna
málningar
LÖGREGLAN í Reykjavík
var kölluð að húsi í Selja-
hverfi undir miðnætti á
mánudag, en þar var mað-
ur meðvitundarlaus eftir
að hafa unnið með sterk
málningarefni í litlu her-
bergi.
Maðurinn var fluttur á
slysadeild, þar sem hánn jafn-
aði sig eftir málningarvinn-
una.
Fyrir skömmu stöðvaði lög-
reglan för bifreiðar, vegna
gruns um að ökumaðurinn
væri undir áhrifum áfengis. í
ljós kom að maðurinn hafði
verið í málningarvinnu og var
ekki búinn að jafna sig eftir
að hafa andað að sér sterkum
gufum.
Maðurinn sagði lögregl-
unni, að hann væri oft 2-3
daga að jafna sig eftir slíka
vinnu.
Leiðrétting
í FRÉTT blaðsins í gær, um
hækkun á gjaldskrá í skíðalyft-
ur í Bláfjöllum kom fram að
verð á átta miða korti fullorð-
inna og barna hækkuðu ekki.
Þetta er ekki rétt. Það rétta er
að hætt verður sölu á kortunum.
Samkvæmt tillögu Bláfjalla-
nefndar verða í vetur seld árskort,
heilsdags kort og hálfsdags kort,
dagkort í barnalyftur og æfinga-
kort.
Armstrong-rallý Hj ólbarðahallarinnar:
Feðgamir unnu síðustu keppn-
ina og- urðu Islandsmeistarar
Attundi Islandsmeistaratitill Jóns Ragnarssonar
FEÐGARNIR Rúnar Jónsson og
Jón Ragnarsson sigruðú í síðustu
rallýkeppni ársins, sem haldin
var um helgina. Þeir höfði háð
harða keppni við Ásgeir Sigurðs-
son og Braga Guðmundsson og
lauk þeirri keppni þannig, að á
síðustu sérleið fóru Ásgeir og
Bragi útaf og tókst þeim ekki
að komast í mark. Með þessum
sigri tryggðu þeir feðgar sér ís-
landsmeistaratitilinn í Rallý.
Rúnai- og Jón óku Mazda 323,
sem Jón keypti fyrir næstu keppni
á undan þessari. Jón sagði í sam-
tali við Morgunblaðið, að Escort
þeirra hefði bilað í alþjóðlegu
keppninni í sumar og því hefðu
þeir útvegað sér annan öflugan bíl
fyrir næst síðustu keppni sumars-
ins. Sá bíll bilaði einnig, tveimur
dögum fyrir keppni. „Þá vildu allir
hætta nema ég. Maður vildi ekki
gefast upp á þessu stigi, við leituð-
um að bíl og fundum þessa Mözdu
og náðum öðru sæti á henni og
síðan fyrsta sætinu núna. Þetta
sýnir að hefðum við gefist upp og
hætt, þá værum við ekki íslands-
meistarar núna. Maður á aldrei að
gefast upp,“ sagði Jón Ragnarsson.
Þessi íslandsmeistaratitill er sá
áttundi sem Jón vinnur í rallý, hann
hefur þrisvar orðið meistari sem
ökumaður og fimm sinnum sem
aðstoðarökumaður - eins og nú.
Rúnar sonur hans er orðinn hálf-
drættingur á við gamla manninn
og hefur náð titlinum fjórum sinn-
Rúnar og Jón
óku til sigurs i
Armstrong-rallý
Hjólbarðahallar-
innar, sem haldið
var um helgina
og tryggðu sér
um leið íslands-
meistaratitilinn í
rallý. Það er átt-
unda sinn sem
Jón nær þeim tit-
ili og fjórða
skipti hjá Rúnari.
Morgunblaðið/Benedikt Guðmundsson
Ásgeir og Bragi veittu feðgunum harða
keppni, en þeir óku útaf og náðu ekki að
ljúka keppninni.
um, þrisvar sem aðstoðarökumaður
og nú í fyrsta sinn sem ökumaður.
Helstu keppinautar þeirra feðga
um titilinn vóru þeir Ásgeir Sigurðs-
son og Bragi Guðmundsson á MG
Metro, í þriðja sæti keppninnar um
íslandsmeistaratitilinn urðu síðan
Páll Harðarson og Witek Bog-
danski, en þeir urðu í öðru sæti í
þessari síðustu keppni ársins. Bif-
reiðaíþróttasklúbbur Reykjavíkur
hélt keppnina.