Morgunblaðið - 31.10.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.10.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . Skósmiður Konahringdi: „Ég vil benda fólki á að skipta við skósmiðinn sem hefur stofu að Bergstaðastræti 10. Ég fékk gert þar við íþróttaskó sem voru m.a. með skemmt yfirleður. Ég hélt satt að segja að ekki væri hægt að gera við þetta en viðgerð- in tókst mjög vel.“ Vitni Ekið var á rauðan Volvo 343 fyrir utan Skipholt 25 sl. föstudag um kl. 14.30. Vitni eru beðin að hringja í Jón Garðarsson í síma 16288. Barnakerra Barnakerra hvarf frá gæslu- vellinum við Engihjalla í Kópavogi snemma í september. Kerran er grá og rauðröndótt. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 670804. Frakki Svartur þunnur frakki var tek- inn í misgripum á Hótel Borg aðfaranótt laugardags. Viðkom- andi er vinsamlegast beðinn að skila honum aftur á Hótel Borg. Glervasi Grænn sandblásinn glervasi með upphleyptu mynstri var tek- Ónn í versluninni Blómalist fyrir helgina. í honum voru 12 pappírs- rósir. Finnandi vinsamlegast skili vasanum í verslunina. Köttur Svartur og hvítur II mánaða gamall fressköttur fór að heiman frá sér að Víkurási 4 hinn 10. október. Allar upplýsinar um hann eru vel þegnar í síma 674393 eft- ir kl. 18. GÓÐ HAUSTULL Til Velvakanda. í grein sinni, Tómlæti um ull, sem birtist í Velvakanda 25. öktóber segir Sveinn. Guðmundsson m.a. að það ætti að vera akkur fyrir Ála- foss að fá sem besta ull til vinnslu, en ekkert hefði heyrst frá Álafossi um það, hvort vilji er fyrir því að kaupa góða haustull. Að sjálfsögðu er það akkur fyrir Álafoss að fá sem besta ull til vinnslu. Því viljum við leggja áherslu á, að nú sem fyrr tekur Álafoss á móti góðri ull. Eins og oft hefur komið fram, er það besta ullin sem rúin er af fénu, þegar það er tekið í hús fyrir veturinn, því þá er ullin laus við húsavistarskemmdir. Þess ber þó að gæta þegar haustrúið er, að rýja verður aftur seinni hluta vetrar þegar skil koma í ullina. Við hvetjum alla bændur, sem hafa til þess aðstöðu, að rýja fé sitt þegar það er tekið á hús nú í haust. Guðjón Kristinsson, Álafossi. pTómlæti Lum ull JTO LÍÐUR senn að því að bændu fari að hýsa fé og hafa bændur ] vaxandi mæli tekið af fé sínu fiaustdögum, en þá er ullin hreinus! pg verðmætust. Einnig ætti það al vera akkur fyrir Álafoss að fá ullinaf sem besta til vinnslu. Hins vegar hefur ekkert heyrsll Ifrá þeim á Álafossi hvort þeir viljf fgóða ull. Það er staðreynd að stjóm-j ÉÉádttÉttiilÁ^UJ VELJUM ISLENSKT JOLAKORT Verslunareigendur - innkaupastjórar Okkar stolt eru íslensk kort eftir íslenskt listafólk • Málverkakort eftir meistara Kjarval — 11 teg. • Klippimyndir eftir Sigrúnu Eldjárn - 12 teg. • Vetrarljósmyndir eftir Rafn Hafnfjörð — 45 teg. Þetta eru kortin, sem fólk' sendir vinum og velunnurum, einkum erlendis. Offsetprentsmiðjan LITBRÁ Höfðatúni 12, Reykjavík - Símar 22930 og 22865 Sjálfstæöisfólk athugið! Viktors B. Kjartanssonar eru í Keflavík að Hafnargötu 50, sími 11 599 og í Garðabæ að Garðatorgi 1, símar 656850 og 656851. Opið virka daga kl. 16-22 og helgidaga kl. 14-22. Ungan manní Viktor í 5. sætið Sluðningsmenn Innritun stenduryfir—NÚIJERÐA ALLIR MEÐ! ★ Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri ★ Kúrinn 28 + 7 ★ Morgun-, dag-og kvöldtímar ★ Rólegirtímar ★ Lokaðirflokkar (framhald) ★ Púltímar fyrir ungar og hressar ★ „Lausirtímar" fyrirvaktavinnufólk jyvurmmmm f 11 NÝTT KM 11 1 Sér flokkar fvrir 17-23 ára íkúrinn 28+7 LOK, LOK OG LÆS OG ALLTÍSTÁU Allar tegundir klæðningarstáls og öll þjónusta Hringdu og fáðu nánari upplýsingar DORGARNES ^ALLT I STALI — sími: 93-71296 fax: 93-71819

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.