Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 6

Morgunblaðið - 01.11.1990, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBBR 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 17.50 ► Stundin okkar. Endurtek- inn þátturfrá síðasta sunnudegi. 18.20 ► Tumi(22)(Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fjölskyldu- líf. (1) (Families). 19.25 ► Benny Hill. c Q STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ►'Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi þarsem hann Afi fékk Línu langsokk og apann hennar hann Níels í heimsókn. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► Dick 20.00 ► Fréttir og kast- 20.50 ► Matarlist. Matariist hefur nú göngu 22.05 ► íþróttasyrpa. Tracy. Teikni- Ijós. I kastljósi á fimmtudög- sína að nýju í umsjón Sigmars B. Hauksson- 22.25 ► Sælan erskammvinn mynd. um verða tekin til skoðunar ar. Fyrsti gestur í þessum þætti verður Örn Heimildarmynd um sænsku leik- þau mál sem hæst ber inn- Árnason leikari. konuna Monicu Zet terlund. anlands sem utan. 21.05 ► Matlock(20). Bandarískursaka- málamyndaflokkur. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Sælan erskammvinn —framhald. 00.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Óráðnargátur(Un- 21.05 ► Hvað viltu verða? 21.55 ► 21.55 ► Umhverfis jörðina á 23.05 ► Morðið á Mike (Mike's Murder). Maður Fréttir. solved Mysteries). Meðal efnis í þessum þætti eru kynntar fimmtán mfnútum. Umsjón Peter Ust- er myrturá óhugnanlegan hátt. Kunningjakona er saga skötuhjúanna Missy og ýmsarstarfsgreinar. inov. mannsins ákveður að rannsaka málið upp á eigin Jerry sem ákærð voru fyrir 21.30 ► Kálfsvað (Chelms- 22.10 ► Listamannaskálinn. Patrick spýtur. Stranglega bönnuð börnum. mannrán og morð ford 123). Breskirgaman- Leigh Fermorer hann á sjötugsaldri og 00.50 ► Dagskrárlok. þættir. einn víðförlasti rithöfundur okkar tíma. i I UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauks- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu. Við tveir, Óskar - að eilífu eftir Bjarne Reuter. Valdís Óskarsdóttir les þýð- ingu sína (6). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10 .Veður- fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Ánason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og ðlafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan. Frú Bovary eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (24). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Alpasinfónían eftir Richard Strauss. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Skólasafnamiðstöðvar á ári læsis. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Undir gervitungli eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (10). 14.30 Míðdegistónlist eftir Johann Strauss. - Dónárvalsinn. ■*“ - Ungverskur polki. - Vals, Accelerationen. - Þrumur og eldingar. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins: Kristbjörg Kjeld flytur einleikinn Rósu eftir Peter Barnes. Þýðing: Ulfur Hjörvar. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Stein- unn Sigurðardóttir kynnir leikkonuna og ræðir við hana. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Ég man þá tíð. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi. Johann Strauss hljómsveit- in leikur tónlist eftir Eduard Strauss og Josef Strauss; Jack Rothstein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 i tónleíkasal Guntram, ópera i þremur þáttum eftir Richard Strauss. Reiner Goldberg, llona Tokody, Sandor Sólyom-Nagy, Istvan Gati, Janos Bandi og fleiri syngja með Kór ungverska hersins og Ungversku sinfóniuhljómsveitinni; Eve Queler stjórnar. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá. morgundagsins. 22.30 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi Fyrsti þáttur af fjórum: Völsungasaga og Ragn- arssaga loðbrókar. Umsjón: Viðar Hreinsson. 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Gunnar Helga Kristinsson um ranns- kóknir hans á stöðu Islands gagnvart Evrópu- bandalaginu og viðhorfum íslendinga til þess. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. RÁS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, dægurtón- list og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níufjögur. DagsútvarpRásar2helduráfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnars- dóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima. og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 21.00 Spilverk þjóðanna. Bolli Valgarðsson ræðir við félaga Spilverksins og leikur lög þeirra. Fjórði þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vaíi útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Skólasafnamiðstöðvar á ári læsis. Umsjón: Hallur Magnússon. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Helgi Pétursson. Fyrri (rlukkutiminn er helgað- ur því sem er að gerast á líðandi stundu. Kl. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Sportstúfar. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. 15.30 Efst á baugi vest- anhafs. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Málíð kynnt. 16.50 Málpípan opnuö. 17.00 Mitt hjartans mál. Akademía Aðalstöðvar- innar. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson, Málefni líðandi stundar I brennidepli. 18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin- sældalistann í Bandaríkjunum. Einnig tilfæringar á Kántrý- og Popplistanum. 22.00 Haraldur Gislason. 23.00. Kvöldsögur. 24.00 Haralegur Gislason áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir eru sagðar á klukkutrma fresti milli 8-16. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjömuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirtit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó". Ivar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. STJARNAN FM1Q2 Hátíðarstundir i ► » > » » Ahátíðarstundu er bókmennta- arfinum gjarnan haldið á lofti eins og vera ber. Án þessa arfs væru Islendingar Jöngu komnir í ginið á Bakkusi. í dag berum við höfuðið hátt vegna þessa veganest- is er skipar okkur á bekk með stór- þjóðum í andlegu tilliti. En tímarnir breytast eins og hendi sé veifað. íslendingar nærast ekki lengur á afrekum Gunnars á Hlíðarenda eða speki Njáls. Hið andlega fóður sáldrast úr poppverksmiðjunni miklu. Hið næma taugakerfi æsk'- unnar nemur þessa alþjóðlegu framleiðslu sem varpað er látlaust úr viðtækjunum. Þar er lítið pláss fyrir Gunnar eða Njál. En til mót- vægis við þetta poppfóður er hin ... ... íslenska tónlist íslenskir tónlistarmenn áréttuðu mikilvægi íslenskrar tónlistar og þar með íslenskrar frumsköpunar á íslenskum tónlistardegi sem va_r hátíðlegur haldinn sl. laugardag. Á þessum degi stíga íslenskir tón- smiðir og textahöfundar á stokk og strengja þess heit að skapa íslenska tónlist fyrir dvergmarkað- inn. Starf þessara manna mótast af heitstrengingu Gunnars í Gunn- arshólma Jónasar: Hér vil eg una ævi minnar daga / alla, sem guð mér sendir... Því miður yrkja íslenskir texta- höfundar ekki allir jafn vel og Jón- as. Margir íslenskir dægurtextar eru leirburður en svo eru aðrir sem snerta þjóðarsálina líkt og þjóð- söngur þeirra Hvammsfirðinga: Eg kem heim í Búðardal. Það er líka mikið um leirhnoð í erlendum dæg- urtextum þar sem menn yrkja til- finningalaust og vélrænt um ástina. En það skiptir máli að íslenskir tónlistarmenn yrki skammlaust um íslenskan veruleika rétt eins og þjóðskáldin forðum. Undirritaður hefir margoft hvatt íslenska útvarpsmenn til að útvarpa íslenskri dægurtónlist. Forstöðu- menn íslensku tónlistardaganna heiðruðu fimm þáttagerðarmenn sem hafa hlúð að íslenskri dægur- tónlist. Þessir menn voru: Ólafur Þórðarson, Ásgeir Tómasson, Har- aldur Gíslason, Sigurður Harðarson og Þorgeir Ástvaldsson. Forstöðu- mennirnir gleymdu Svavari Gests og fleiri góðum mönnum en hug- myndin er góð og ekki veitir af hvatningunni. Gunnar Eyjólfsson Viðtalsþættir fylla ljósvakaeyr- un. Stöku sinnum titra þó hljóð- himnur af eftirvæntingu og áhuga líkt og í fyrrakveld þegar Gunnar Eyjólfsson leikari og skátahöfðingi mætti í spjallstofu Aðalstöðvarinnar til Júlíusar Bijánssonar. Júlíus er býsna lipur spyrill; ögn meinhæðinn en glöggur. Gunnar var líka náma fróðleiks. Þessi ágæti leikari nam á sínum tíma við Konunglega breska leiklistarskólann og hlaut þar Shakespeare-verðlaunin. Kom held- ur á dómnefndina er menn upp- götgvuðu að Gunnar var ekki Wal- esbúi heldur „útlendingur“. Þá sagði Gunnar frá því að Jónas frá Hriflu hefði viljað arfleiða sig að Þjóðleikhússteikningum Guðjóns Samúelssonar. En Gunnar er mjög mótfallinn því að reisa enn eitt brekkuleikhúsið hér í borg og telur að verkfræðingarnir hafi nú hreins- að sálina úr Þjóðleikhúsinu. Að lok- um spjallaði Gunnar um skátastarf- ið sem hann telur afar mikilvægt fyrir uppvaxandi æsku. Það er mik- ill léttir að hlusta á svona spjall í stað Nýaldarnaflaskoðunarþvargs- ins. Hafi Gunnar Eyjólfsson heila þökk fyrir notalega síðkvöldsstund. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn- ar og Pizzahússíns. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Leikir og uppákomur. 20.00 Darri Ólason. Vinsældarpopp. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Tðnlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist. 14.00 Tónlist. L 19.00 i góðu lagi. Tónlistarþáttur. p 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 Í Kántríbæ með Sæunni. 22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon á rólegu nót- j. . unum. P 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS I FM 104,8 MH Framhaldsskólafréttir. KV MR MS 16.00 18.00 18.00 20.00 22.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.