Morgunblaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990
45
0)0)
BfÓHÖII
SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI
ERUMSÝNIR GRÍNMYNDINA:
AFHVERJU ENDILEGA ÉG?
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
ÞEIR ERU KOMNIR HÉR SAMAN FÉLAGARNIR
CHRISTOPHER LAMBERT OG CHRISTOPHER
LLOYD í ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍNMYND
"WHY ME" SEM HEFUR FENGIÐ MJÖG GÓÐAR
VIÐTÖKUR VÍÐS VEGAR. ÞETTA ER í FYRSTA
SINN SEM ÞEIR FÉLAGAR LEIKA SAMAN OG
ERU ÞEIR HÉR í MIKLU STUÐI.
„WHY ME"
- STÓRGRÍNMYND MEÐ STÓRLEIKURUM.
Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Kim Greist,
Christohper Lloyd, Gregory Miller. Framleiðandi:
Marjorie Israel. Leikstjóri: Gene Quintano.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
DICKTRACY
Sýnd kl. 5 og 7.
SVARTIENGILLINN
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
HREKKJA-
LÓMARNIR2
I Sýnd kl. 5 og 7.
| Aldurstakmark 10
ára.
ATÆPASTA
VAÐI2
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Bönnuðinnan 16ára.
STÓRKOSTLEG
Sýnd 5,7.05
og 9.10
LAUGARÁSBÍÓ
Sírni 32075
FRUMSÝNIR
„PABBI DRAUGUR“
Tjörug og skemmtileg gamanmynd með Bill Cosby í aðalhlut-
verki. Engum, síðan Danny Kaye, tekst eins vel að hrífa fólk
með sér- í grínið.
Pabbinn er ekkjumaður og á þrjú börn. Hann er störfum hlaðinn
og hefur lítinn tíma til að sinna pabba-störfum.
Leikstjóri: Sidney Poitier.
Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.
SKJALFTI
J 1 V/ i - t " 1 \ N
Hörkuspennandi mynd úrvalsleikurum. með
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9,11. bönnuð innan 16 ára.
ABLAÞRÆÐI
vSpennu-grínmynd með Mel Gib-
son og Goldie Hawn.
Norskur gestur
talar á samkomu-
herferð í Reykjavík
DAGANA 31. október til 4. nóvember stendur yfir sér-
stök samkomuherferð á vegum Sambands ísl. kristni-
boðsfélaga í samvinnu við KFUM og KFUK í Reykjavík
og Kristilega skólahreyfingu. Samkomur verða baldnar
í Kristniboðssalnum við Háaleitisbraut og hefjast þær
kl. 20.30 öll kvöldin. Norskur ræðumaður, Egil
Sjastaadrektor, mun tala á síðustu þremur samkomun-
um.
Samkomuherferð þes'si er
haldin undir kjörorðinu
Kraftur Krists en nokkur
síðustu árin hafa áðurnefnd-
ar hreyfingar staðið að slíku
sameiginlegu haustátaki.
Hjónin Margrét Hróbjarts-
dóttir og Benedikt Jasonar-
son tala á miðvikudags- og
fimmtudagskvöld.
Egil Sjastaad er rektor
Biblíu- og kristniboðsskól-
ans við Fjellhaug í Ósló en
þar hafa allmargir íslend-
ingar stundað nám. Skólinn
er rekinn af norska lút-
herska kristniboðssamband-
inu, NLM. Sjastaad var áður .
starfsmaður NLM og sinnti
einkum æskulýðsstarfi. Auk
þess að tala á samkomum á
föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld heldur
Sjastaad námskeið laugar-
daginn 3. nóvember milli kl.
13 og 17. Þar mun hann
ijalla um hvernig stofna
skal kristniboðs- og biblíu-
leshópa og starfrækja þá.
(Frétt frá SÍK)
Allrasálnamessa
í Langholtskirkju
Allrasálnamessa er nk. sunnudajg, en á þeim degi
er minnst þeirra sem látnir eru. I tilefni dagsins er
efnt til árlegrar tónlistarmessu í Langholtskirkju kl.
14.00. Prestur er séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
Kór Langholtskirkju
syngur allur við guðsþjón-
ustuna ‘ undir stjórn Jóns
Stefánssonar. Blásarakvint-
ett Reykjavíkur leikur í tutt-
ugu mínútur áður en messa
hefst. og auk þess leikur
kvintettinn undir söng kórs-
ins.
Tónlistarflutningurinn er
kostaður af Minningarsjóði
Guðlaugar Bjargar Páls-
dóttur sem var stofnaður af
Ólöfu Karvelsdóttur og Páli
Pálssyni foreldrum Guð-
laugar, en hún lést af slys-
förum í Bolungarvík 1986.
Helsta hlutverk sjóðsins
er að styrkja og efla tón-
leikahald Kórs Langholts-
kirkju og kosta tónlistar- •
flutning við almenna guðs-
þjónustu einu sinni á ári.
í lok guðsþjónustunnar
verður tekið við framlögum
til sjóðsins.
(Fréttatilkynning)
INIÍO0IIINIINI
cí&>
C2D
19000
FRUMSÝNIR STÓRMY NDINA
SIGUR ANDANS
WILLEM DAF0E
EDWARD JAMES 0LM0S
R0BER.T L0GGIA
TRIUMPH
OF THE SPIRIT
Framlciðandinn Arnold Kopelson sem fékk óskars-
verðlaun fyrir mynd sína Platoon er hér kominn með
spennandi og áhrifamikla mynd. Myndin er hyggð á
sannsögulegum athurðum og gerist í útrýmingarhúð-
um nasista í Auschwitz. Triumph of the Spirit er af
mörgum talin er ein sterkasta mynd sem gerð hefur
verið um þetta efni og jafnvel enn betri en Ég lifi"
sem sýnd var hér við metaðsókn um árið. Komið og
sjáið leikara á borð við Willem Dafoe, Edward James
Olmos og Robert Loggia, hreinlega fara hamförum á
hvíta tjaldinu.
Sigur andans - stórkostleg mynd sem lætur engan
ósnortinn.
Leikstj.: Robert M. Young. Framl: Arnold Kopelson.
Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. - Bönnuð innan 16
ROSALIE BREGÐUR Á
LEIK
Fyrst var það Bagdad Café og
nú er Percy Adlon kominn með
nýja bráðskemmtilega gaman-
mynd með Marianne
Ságabrecht sem fór á kostum í
Bagdada Café.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
HEFND
Kevin Costner, Anthony
Quinn og Madeleine
Stowe. Mynd scm allir
mæla mcð!
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og
11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
LÍFOGFJÖR
í BEVERLY HILLS
HILLS
Léttgeggjuð grínmynd!
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15.
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuðinnan16 ára.
NUNNURÁFLÓTTA
Frábær grínmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
®ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
IVIEDEA
eftir Evrípídes
í þýðingu
Helga Hálfdánarsonar
Framsýning föstud. 2. nóv
kl. 20.30, uppselt, sun. 4. nóv
kl. 20.30. fös. 9. nóv kl.
20.30. sun. 11. nóv. kl. 20.30.
fim. 15. nóv. kl. 20.30. lau.
17. nóv. kl. 20.30. sun. 18.
nóv. kl. 20.30. lau. 24. nóv.
kl. 20.30. sun. 25. nóv. kl.
20.30. lau. 1. des. kl. 20.30.
sun. 2. des. kl. 20.30. síðasta
sýning.
Sýningar í Iðnó. Miðasalan í
Iðnó er opin daglega frá kl.
16-18 og 16-20.30 sýningar-
daga sími 13191. Einnig er
hægt að panta miða x síma
15185. (Símsvari allan sólar-
hringinn).
lNAYNDAMÖTj
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKOU ISIANDS
LINDARBÆ sm 21971
sýnir
DAUÐA DANT0NS
eftir Georg Buchner.
Þýðandi:
Þorvarður Helgason.
Lcikstjórn:
Hilde Helgason.
Leikmynd:
Karl Aspelund.
Tónlist: Eyþór Arnalds.
Lýsing: Egill Ingibergss.
Leikarar Nemendaleik-
hússins eru: Ari Matt-
híasson, Gunnar Helga-
son, Halldóra Björnsdótt-
ir, Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir, Magnús Jónsson,
Þorsteinn Bachmann,
Þorsteinn Guðmundsson
og Þórey Sigþórsdóttir.
Einnig tekur 2. bekkur
þátt í sýningunni.
4. sýn. fös. 2/11,
5. sýn. lau. 3/11,
6. sýn. þri. 6/11.
7. sýn. fim. 8/11.
Sýningar eru i Lindarbæ kl. 20.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 21971.
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
•_______100 þús. kr.______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr._______
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010