Morgunblaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990 47 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL.10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS í MTi MJÖG VANDAÐIR Listamaður í mikilli framför DÖMU OG HERRA SENDUM MYNDALISTA - SENDUM í PÓSTKRÖFU Til Velvakanda. Þegar eitthvað er vel gert, jafn- vel betur en áður, og kemur á óvart hvað fullkomleik í flutningi, meðferð eða áferð snertir, getur verið ef viðkomandi verk hefur verið meðtekið og fyllilega skilið af viðkomandi listneytendum, þá vita þeir og skynja að viðkomandi listamanni hefur farið talsvert fram frá því endur fyrir löngu þegar hann auðheyranlega gerði Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrila þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til fostudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efhis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. vel og lagði kannski alla sál sína í að gera vel með þeirri kunnáttu sem hann hafði þróað með sér síðast. Maður kvöldsins í Óperunni í gær var slaghörpleikarinn Þor- steinn Gauti Sigurðsson, sem nú hafði uppá að bjóða allra erfiðustu tækni, sem hann sem vaxandi listamaður í leit að hinum týnda fullkomna tón hafði upp á að bjóða. Höfundar hvers verks voru ekki af verri endanum, snillingar sinnar samtíðar, þeir Scharabín og Racmanikof. Þorsteinn Gauti hafði á takteinum þijú verk þeirra, það síðasta og rúmmesta Etudes- tableau op. 39 sem skiptist í frek- ar ólíka kafla, með persónulegii og á stundum erfíðri tækni sem Þorsteinn Gauti virðist hafa fyrir- hafnarlítið á valdi sínu. Fannst mér það sanna og leiða betur í ljós en áður, að hann er vaxandi listamaður í mikilli fram- för sem á að líkindum eftir að koma oft á’óvart í list sinni og Þessir hringdu .. Veski Fimmtudaginn 18. október tapaði blaðburðardrengur veski með 7.600 krónum, sem hann var nýbúinn að innheimta, senni- lega í Fellsmúla eða nágrenni. Þrátt fyrir vandlega leit hefur það ekki fundist. Finnandi er vin- samlegast beðinnn að hringja í síma 37626 eða 33074. Fundar- laun. Úr Kvenúr fannst á Barónsstíg 18. október. Upplýsingar í síma 25287. Perlufesti Margföld perlufesti tapaðist laugardaginn 13. október, senni- lega á leið frá Oddfellowhúsinu að Happdrætti Háskólans. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 23898. Fundar- Iaun. Frakki Konan sem tók í misgripum drapplitan Burberry’s frakka með belti á Kringlukránni sl. laugardagskvöld er vinsamlegast beðin að skila honum þangað aftur. túlkun allri á ókomnum tímum meðan honum endist líf og heilsa. Þessu kvöldi í Óperunni lauk á þennan ósköp venjulega máta en það var að listamanninum voru færðir þrír blómvendir, sem hefðu mátt vera fleiri. Því mér fannst og ef til vill fleirum það vera göld- rum líkast hversu vel hann komst í gegnum erfiðustu kafla verkanna þriggja, listilega hnökralaust. Spörum saman og tónlistarhús mun rísa einhvern tímann í framt- íðinni - verður það mikil ánægju- stund og menningarbætir fyrir alla listaðdáendur sem virða Þorstein Gauta sem einn og sannan fulltrúa hins týnda tóns. Þá verður gaman er Þorsteinn Gauti sest við slag- hörpu nýja tónlistarhússins og hefur lukkuspil sitt. Þá munu til- heyrendur fái notið betur kunnáttu listamannsins er þeir hafa skilið boðskap og snilli viðkomandi verks í meðferð hans allri. Eg naut kvöldsins í Óperunni 29. október ríkulega og þakka fyrir mig. Og þegar ég var á heim- leið eftir að þessum ágætu tónleik- um lauk var ég þess fullviss að téður týndi tónninn væri fundinn í öllu veldi sínu, fyltist virðingu fyrir listamanninum, fyrir djúpa túlkun og fullkomnun í tjáningu sorgar og gleði. Gunnar Sverrisson Týndkisa Áhyggjufullur kattareigandi í Reykjavík hafði samband við Vel- vakanda, þar sem kisan hans hef- ur verið að heiman í viku. Kisan, sem er um 5 mánaða gömul brún og rauðbröndótt læða, týndist úr Skólastræti. Læðan er ólarlaus, en kannist einhver við kött, sem svarar til lýsingarinnar, er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 17646. Safalinn, Laugavegi 25, 2. hæð. Sími 17311 SIEMENS Rafdrifin komkvörn! Handa þeim, sem baka eigið brauð! • Malar allt að 500 g af komi í einu. ^ • Fjölmargar grófleikastillingar. • Yfirálagsvöm. • Vandaður íslenskur leiðarvísir ineð uppskriftum og fróðleik um korntegundir. • Verð: 7.800 kr. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 ■ SÍMI 28300 I I I I AUDI '90 TRESER 2,3E '88 Dökkgrár. Ekinn 40 þús. Topplúga, sportfelgur, litað gler. Verð: 1.890 þús. BMW 318i '89 Svartur. 2ja dyra. Ekinn 12 þús. Sport- felgur, spoiler, 5 gíra. Verð: 1.800 þús. ORG FORD BRONCO XLT '88 SUZUKI SWIFT GL '89 Rauður og grár. Ekinn 65 þús. Sjálfsk., Rauður. Ekinn 18 þús. Verð: 595 þús. vökvast., krómfelgur. Verð: 1.900 þús. UILH »UWV4 SAAB 900i '88 Blásans. Ekinn 43 þús. 4ra dyra. Verð: 1.080. Einnig ’87 árg. með op pakka. MERCEDES BENZ 230E '84 Gullsans. Sjálfsk., vökvastýri. Ekinn 133 þús. Verð: 980 þús. Ysssy///SS//S/7/?7/////s/sssssssssssssssssssssssssssssssj BILATORG BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2 - SÍMI621033 BÍLATORG BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2 -SfMI 621033 SUBARU SEDAN 4x4 '86 Blásans. Ekinn 57 þús. 5 gíra. Verð: 750 þús. SSiss. MAZDA 323 1500 '88 Svartur, 3ja dyra. Ekinn 70 þús. Verð 660 þús. ■SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS/S///////SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS/ < GMC JIMMY 4x4 '87 Rauður. Ekinn 41 þús. Sportfelgur, rafrúður, litað gler. Verð: 1.780 þús. VOLVO 440 TURBO '89 Dökkgrár. Ekinn 31 þús. Sportfelgur, litað gler, 5 gíra. Verð: 1.300 þús. MMC PAJERO LANGUR '86 Blásans. Verð: 1.480 þús. BMW 318it '89 Svartur. 5 gíra. Ekinn 5 þús. Verð: 1.950 þús. LADA SPORT '88 Grænn. Ekinn 40 þús. Verð: 550 þús CADILLAC SEDAN DE VILLE '90 Vínrauður. Ekinn 20 þús. Ríkulega útbúinn bíl. Verð: 4.300 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.