Morgunblaðið - 30.11.1990, Page 6

Morgunblaðið - 30.11.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Túniog Tella. 17.35 ► Skófólk- ið. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. 18.05 ► ítalski boltinn. — Mörk vikunnar. Endur- tekinn þ átturfrá síðastliönum miðvikudegi. 18.30 ► Bylmingur. Tónlistarþátturíþyngri kantin- um. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.01 D 21.30 22.0I D 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Hokki hundur. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Upp- taktur. Fyrsti þátt- uraf þremur. Ný ísl. tónlistarmynd- bönd. 21.10 ► Derrick(2). Þýskursaka- málaþáttur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.10 ► Ströndin. Bandarísk bíómyndfrá 1979. Myndin fjallar um ungan mann, sem reynir allt hvað hann getur til aðfalla inn íhóp ungafólksinsá ströndinni. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Glynnis O’Connor og Seymour Cassel. 23.45 ► Julio Iglesias. Tónlistarþátturmeð spænska hjartaknúsar- anum Juliolglesias. 00.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 20.10 ► 20.40 ► Ferðast um tímann. 21.35 ► 21.35 ► Lagt á brattann. Rómantísk mynd um unga konu 23.40 ► Reikningsskil. Fréttaþáttur. Kæri Jón. Sam vaknar upp við vondan Nýdönská sem er að hefja frama sinn sem leikkona og söngvari. Hún Bönnuð börnum. Gamanþáttur. draum íklæddur sem gleðikona, Púlsinum. kynnist manni, Cris, á veitingastað og fer með honum 1.15 ► Þögul heift. en reynist þó vera lögregluþjónn heim, en þegar hann vill fá að sjá hana aftur, lætur hún Stranglega bönnuð börn- ídulgargervi. hann vita að hún sé að fara að gifta sig. um. 2.55 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 ISBSMSaSZE 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. Kl. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og mélefni liðandi stundar. • Soffía Karlsdótt- ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sína (15) 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um ferðamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTvARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magnússon. Árni Elfar er við píanóíð og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- órn Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. ' 11.03 Árdegistónar. — „Steinbíts 6tigur" svita úr „Porgy og Bess" eftir George Gershwin. Sinfóniuhljómsveitin i Saint Louis leikur; Leonard Slatkin stjórnar. — Svita úr „Túskildingsóperunni" Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit islands leika; Pálf P. Pálsson stjórnar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfidit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn — Konur og eyðni. i tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn eyðni Umsjón: Sigríður Arnardóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03' Útvarpssagan: „Undir fönn“, minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalín lesa (4) 14.30 Slavneskir dansar númer 1-6 ópus 46. eftir Antbnín.Dvorák Braoha Eden og Alexander Tam- ir leika fjórhent á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða - Tveir eins? Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. Ill II II II I I IIIII — 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum í Norr- æna húsinu 2. október 1985. Ásdís Valdemars- dóttir leikur á víólu. — Sónataópus25númer1 eftir Paul Hindemith. - Sónata fyir víótu og píanó ópus 120 númer 2 eftir Johannes Brahms. Hljóðritun frá tónleikum i Norræna húsinu 14. april 1985. Jostein Stal- heim leikur á harmoniku. — Sónata eftir Vagn Holmboe. - „Hreyfing" eftir Per Nörgárd. - Tokkata númer 1 eftir Ole Schmidt. Hljóðritun frá tónleikum Lúðrasveitar Hafnartjarðar, 28 fe- brúar 1987 Hans Ploder stjórnar. 21.30 Söngvaþing. - Liljukórinn syngur nokkur islensk lög; Jón Ásgeirsson stjórnar. - Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú lög eftir Hallgrim tyelgason, Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á píano. — Kveldúlfskórinn syngur íslensk og erlend lög; Ingibjörg Þorsteinsdóttir stjómar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðipnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlífinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 ‘Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Startsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur I beinni útsend- ingu, sími 91 — 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Parallel lines" með Blondie frá 1978. 21.00 Á djasstónleikum með saxafónmeisturum á Norrænum útvarpsdjassdögum. Kvartett norska tenórsaxafónleikarans Bjarne Nermes og sænska hljómsveitin „Lars Gullin memorial Gro- up" leika. Upptökur frá Finnlandi og Svíþjóð. Kynnir: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá í fyrra- vetur.) 22.07 Nætursól. - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.0IJ Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, tærð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum með saxafónmeisturum á Norrænum útvarpsdjassdogum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun- katfi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9,30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem trúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Glug'gað i síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið. á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Akademian. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smá- sögur. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bamaþáttur. Kristin Háldánardóttir. Vinahópurinn Sviðsmyndin hjá Hemma Gunn hefur breyst. Nú ríkir þar viss dulúð líkt og í dimmum skógi. Fyrri sviðsmynd var alltaf svolítið að- kreppt, einkum gryfjan. Nú er ein- hvern veginn auðveldara að hylja hljómsveitina og beina athyglinni að Hemma og gestum hans. Hljóm- sveitarstjórinn mætti samt taka meiri þátt í leiknum en víkjum að inntaki skemmtiþáttarins. Sama fólkiÖ Hemmi hefur slípast við spjallið og er nú bara afslappaður. Þannig kemur þjálfunin fyrir framan sjón- varpsvélarnar til góða spjallþátta- stjórnandanum Hemma Gunn. En ef menn eru hér í fámenninu of lengi við stjórnvöiinn í sjónvarps- skemmtiþáttum þá vill brenna við að vina- og kunningjahópurinn gleypi sviðið. Þannig mættu Pálmi Gunnars og Bubbi Morthens í sein- asta þátt og þar var meira að segja talað við Megas um Bubba. Bráðum veit þjóðin nákvæmlega hvað Meg- as segir næst um vin sinn Bubba Morthens. Bubbi reynir hins vegar eins og framsæknir listamenn að feta nýjar brautir og er þannig ætíð ferskur. Laddi kom líka enn einu sinni á óvart að þessu sinni í hlutverki einfeldningslegs lyga- iaups. En það er kominn tími til að ný andlit sjáist á skerminum. Rokklingamir voru til dæmis að kynna þríðju plötuna sína hjá Hemma. Lítil yndisleg stúlka rabb- aði við Hemma en svo komu stálp- aðir krakkar og kyijuðu gömul popplög. Það á greinilega að græða á blessuðum krakkaskinnunum. Menn verða að finna hvenær sölu- mennskan gengur út vfir velsæmis- mörkin. Samagargið Kunningjahópurinn í plötukynn- ingarþættinum leiddi hugann að apakattahljóðunum. sem einkenna þessa dagana velflestar útvarps- auglýsingar. Þessar auglýsingar eru móðgun við venjulegt fólk sem neyðist til að hlusta á þetta garg „grínistagengisins“ á vinnustöðun- um daginn út og inn. Hér er fullt af hæftleikafólki sem aldrei kemst í sviðsljósið nema þá á þorrablótum eða átthagaskemmtunum. Grínara og poppstjörnugengið er svo fyrir- ferðarmikið í okkar einhæfa dverg- samfélagi að það er ekki pláss fyr- ir nýtt fólk. Svo óttast menn að ganga í Evrópubandalagið. Menn viija sömu gömlu þreyttu stjóm- málamennina á skjáinn í bland við grínaragengið og félaga Hemma Gunn. Þetta fólk kemst upp með hvað sem er því við höfum enga viðmiðun hér út við hið ysta haf. Mikið væri annars gaman að fá að berjast á stærra markaði því þá væri hægt að bera hinar íslensku fastagesti saman við hæfileikamenn frá Evrópu. En hér mun víst ríkja framsóknarmennska áfram og vinir Hemma blómstra meðan almenn- ingur þokast nær fátæktarmörkum í endalausri „þjóðarsátt". Undankomuleið Hvernig dettur mönnum í hug að þeir sleppi við hina alheimslegu þróun efnahags- og menningarlífs? Fyrrgreint Hemmakvöld var þáttur á Stöð 2 um hönnun. í þættinum var m.a. spjallað við framúrstefnu- hönnuð er varaði við einhæfni framtíðarsamfélagsins. Þegar al- heimsfyrirtækin verða búin að hanna hinn eina sanna hamborgara, hjólbarða, eggjaþeytara, þá eigum við um fátt að velja. íslendingar geta ef til vill unnið gegn þessari þróun með náinni samvjnnu við gömlu, góðu Evrópu og með því að leggja áherslu á fjölbreytta inn- lenda menningu þar sem fólk af landinu öllu kemur við sögu en ekki bara þröngur vinahópur úr Reykjavík. Ólafur M. Jóhannesson 13.30 Alfa-frettir. Tónlist. 16.00- „Orð Guðs til þln." Jódís Konráðsdóttir. 17.00 Dagskrárlok. 989 IzMM'WrMiV 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stelnumót i beinni út sendingu milli kl. 13.-14. Kl. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj- unni. Kristófer Helgason. 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.60 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinniháltleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. ia * «04 FM 102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Amarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- uröur Helgi. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 íslenski danslistinn - Nýttl Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. 106,8 10.00 Tónlist með Sveini Guðmundssyni. 12.00 Tónlist. 13.00 Suðurnesjaútvarpið. Umsjón Friðrik K. Jóns- son. 17.00 í upphafi helgar með Guðlaugi K. Júlíussyni. 19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Andrésar Jónssonar. 21.00 Kántrí i tali og tónum. Gestur þáttarins verð- ur Hallbjörn Hjartarson. Umsjón Hans K. Kristj- ánsson. 24.0Q Næturvakt fram eftir morgni. Fm Í04-8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 20.00 MR 22.00 IR 24.00 FÁ - næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.