Morgunblaðið - 30.11.1990, Síða 11

Morgunblaðið - 30.11.1990, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 11 Fjölbreytni og gæði eru tvímælalaust sterkustu ein- kenni þeirrar íslensku tónlistar, sem nú lítur dagsins Ijós. Hljómplata, kassetta eða geisladiskur er ódýr- asti og besti kosturinn ef þú ætlar að gleðja vini þína eða sjálfan þig. Kynntu þér málin af eigin raun. Sama hvar þú ert á Stór-Reykjavíkursvæðinu, Steinar Músík er alltaf nálæg. Átta sérhæfðar hljómplötu- verslanir, þar sem músíkin fæst. TODMOBILE: TODMOBILE LP/CD/K Óhætt er að fullyrða aö fáir hafa vakið jafn mikla athygli með frumraun sinni og TODMOBILE. Nýja platan þeirra gerir þó gott betur. Hór sýna þau Andrea, Þorvaldurog Eyþór, aö ekki hefur grynnkað á góðgætinu, sem þau eiga i pokahorninu. FRANZ SCMUBERt DIE SCHÖNE MÚLLERIN GUNNAR r.Uf)BJÓRN3SON JONAO INGIMWNQAROON QUNNAR QUÐBJÖRNSSON OQ JÓNAS INQIMUNDARSON: MALARASTÚLKAN FAQRA CD Flutningur þeirra Gunnars og Jónasar á Die Schöne Mtillerin eftir Franz Schubert var rómaöur, bæði af gagn- rýnendum og áheyrendum, fyrr á þessu hausti. Sórlega vönduð og góð útgáfa. BARNAQÆLUR: 20 SÍQILD BARNALÖQ, LITLU JÓLIN, ÆVIN- TÝRIN UM ÖSKUBUSKU OQ HANSOGGRÉTU K Hér er um aö ræöa endurútgáfu á þremur kassettum ó nokkrum vin- sælustu barnalögum og ævintýrum allra tíma hér á landi. Kassetturnar heita 20 SÍGILD BARNALÖG, LITLU JÓLIN og ÆVINTÝRI (ÖSKUBUSKA og HANS OG GRÉTA). Kassetturnar koma í sórlega skemmtilegum pakkningum og fylgja texta/litabók og límmiöar með. Veröið er líka ótrú- lega gott. NÝ DÖNSK: REGNBOQALAND LP/CD/K í fyrra voru þeir ein efnilegasta hljóm- sveit landsins, en á þessu ári hafa þeir skipað sór í hóp vinsælustu og virtustu sveita, sem hór hafa starfaö. REGNBOGALAND er enn frekari staðfesting þess að NÝ DÖNSK er komin til aö vera. Frá og með morg- undeginum getur þú heyrt meðlimi hljómsveitarinnar kynna plötuna á popplínuni í síma 99-1000. DÓMKÓRINN: MEÐ QLEÐIRAUST LP/CD 'Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðrikssonarflytur jólasálma og módettur. Frábærflutningurog ómissandi hátíðarstemmning. LEIKSKOLALÖGIN Barnaplatan í ár. Inniheldur m.a. Ffla- lagið, Ég á gamla frænku og öfug- mælavísur í f lutningi Arnar Árnason- • arogHlínarAgnarsdóttur. TONLEIKAR Útgáfutónleikar BUBBA MORTHENS Í„ÖMMU LÚ“sunnudaginn 9. desember. NÝ DÖNSK OG TODMOBILE endurtaka leikinn frá því í fyrra í islensku óperunni 13. desember. Forsala aðgöngumiða hefst i næstu viku í öllum músík- -----deiltium Stfíina UPPLYFTING: EINMANA LP/CD/K í 10 ár hefur UPPLVFTING verið ein- hvervinsælasta hljómsveit landsins. Nýverið gekk söngkonan Sigrún Eva Ármannsdóttir til liös viö hljómsveit- ina og þau gerðu sína fyrstu plötu í fjölda ára. EINMANAer sérlega vönduö og skemmtileg plata og inni- heidur, auk lagsins EINMANA, lögin LA LA SYRPAN, I NÓTT og KOMDU í PARTÝ. ISIANDIG\ — RAMMISllNSK ISLANDICA: RAMMÍSLENSK LP/CD/K Fersk og þjóðleg plata, sem hentar jafnt íslendingum og vinum þeirra erlendis. Munið jólatónleika f Púlsinum sunnu- daginn2.des.kl.22. AArarekki sfðri: FRIÐRIK KARLSSON: POINT BLANK - LP/CD HALLBJÖRN HJARTARSON: KANTRÝ 6 - LP/CD/K SIF RAGNHILDARDÓTTIR, BJARNI ARASON, GUÐRÚN GUNNARSD. o.fl.: UÖÐABROT - LP/CD/K GUÐMUNDURJÓNSSON: METSÖLULÖG - CD GUÐMUNDURJÓNSSON; HUÓÐ- RITANIR FRÁ FYRRIÁRUM - CD GUÐMUNOUR JÓNSSON: ATRIÐI ÚRÓPERUM-CD GUÐMUNDURJÓNSSON: HUÓÐ- RITANIR FRA SlÐARI ÁRUM - CD KRISTINN SIGMUNDSSON, GUNNAR GUÐBJÖRNSSON, RANN- VEIG FRlÐA BRAGADÓTTIR OG SIGRlÐUR GRÖNDAL: A UÓÐA- TÓNLEIKUM GERÐUBERGS - CD RIKSHAW: ANGELS - DEVILS - LP/CD/K BUBBI MORTHEHS: ISBJARNARBLÚS - CD EGÓ: BREYTTIR TÍMAR - CD BUBBI MORTHENS: FINGRAFÖR-CD JÓLAPLATAALLRAJÓLA: HVÍT JÓL - LP/CD/K POSTKOFUSIMAR 11620 ■ 628316 S T E I N A R AFTUR TIL FORTÍÐAR 60-60 LP/CD/K Endurútgáfa nokkurra gullkorna 6. áratugarins, þegar sveiflan var alls- ráöandi og rokkið var að fæðast. Inni- heldur m.a. Kata rokkar með Erlu Þorsteinsdóttur, f landhelginni með Hauki Morthens, Manstu gamla daga með Alfreð Clausen, í rökkurró með Helenu Eyjólfsdóttur, Bílavísur með Soffíu Karlsdóttur, Allj á floti með Skapta Ólafs og 14 önnur lög. AFTUR TIL FORTÍÐAR 60-70 LP/CD/K Þá var rokkið aö vaxa úr grasi og Bftlarnir og blómabörnin urðu til. Inniheldur m.a. Bláu augun þín með Hljómum, Gvendur á Eyrinni með Dátum, Nótt í Moskvu meö Ragnari Bjarnasyni, Ég vil fara upp f sveit með Ellý Vilhjólms, Laus og liðugur með Lúdó og Stefáni, Slappaöu af með Flowers og 14 önnur lög. MANNAKORN: SAMFERDA LP/CD/K Það er svo sannarlega kominn tími til að MANNAKORN láti aftur frá sór heyra. Hér fara þeir Magnús Eiríks- son og Pálmi Gunnarsson á kostum og njóta aöstoöar úrvalsliös, m.a. Ellenar Kristjónsdóttur, Buþþa Morthens, Eyþórs Gunnarssonar, Gunnlaugs Briem og Guðmundar Ingólfssonar. BUBBI MORTHENS: SÖQURAF LANDI LP/CD/K Sögur af landi hefur fengið afskap- lega hlýjar móttökur landans og nú þegar eru 4000 eintök seld. Sögur af landi er án efa eitt besta verk Bubba og ó erindi til allra f þessu landi. LADDI: BESTU VINIR AÐAL LP/CD/K Tvær plötur á verði einnar, sem inni- halda 16 bestu lög Ladda, s.s. AUST- URSTRÆTI, TÓTITÖLVUKALL, BÚ- KOLLA, JÓN SPÆJÓ o.fl., öll endur- unnin, þannig að þau hljóma miklu betur en óöur. Að auki tvö ný lög, GRÍNVERJINN og SAGAN AF ULF HELLERUPÁ ÍSLANDI. Örugglega ein skemmtilegasta plata, sem út hefur komið. GILDRAN: UÓSVAKALEYSINQJARNIR LP/CD/K Fjóröa plata pessarar þrumugóðu sveitar. Gripur, sem ekki mó framhjá þór fara, viljiröu teljast rokkari meðal rokkara. ÞRJATIU 1. BUBBI - SÖGUR AF LANDI 2. NÝ DÖNSK - REGNBOGALAND 3. BJÖRK-GLING-GLÓ 4. 3 TENORS - IN CONCERT 5. LADDI - BESTU VINIR AÐAL 6. TODMOBILE-TODMOBILE 7. SLÉTTUÚLFARNIR — LÍF OG FJÖR í FAGRADAL .8. BARNABORG - EDDA HEIÐRÚN 9. SÍÐAN SKEIN SÓL - HALLÓ ÉG ELSKA ÞIG 10. UPPLYFTING - EINMANA 11. ÖRN ÁRNASON OG HLÍN AGNARSDÓTTIR - LEIKSKÓLALÖGIN 12. A-HA - EASTOFTHE SUN . . . 13. CURE-MIXEDUP 14. DAYS OF THUNDER - ÚR MYND 15. WHITNEY HOUSTON - l'M YOUR BABYTONIGHT 16. LED ZEPPELIN - COMPILATION 17. ISLANDICA-RAMMÍSLENSK 18. LED ZEPPELIN - REMASTERS 19. SVERRIR STORMSKER - GLENS ER EKKERT GRÍN 20. LADDI - OF FEIT FYRIR MIG 21. HALLBJÖRN HJARTARSON - KÁNTRY 6 22. STEELHEART - STEELHEART 23. TRAVELLING WILBURYS - VOL. 3 24. AC/DC - RAZORS EDGE 25. PAUL SIMON - RHYTHM OF THE SAINTS 26. MADONNA - IMMACULATE COLLECTION 27. FRIÐRIK KARLSSON - POINT BLANK 28. VAUGHAN BROTHERS- FAMILY.STYLE 29. PHIL COLLINS - SERIOUS HITS LIVE 30. CHET ATKINS/MARK KNOPFLER - NECK AND NECK MUSiK hljómplötuverslanir AFTUR TIL FORTIÐAR 70-80 LP/CD/K Tónlistarstefnurvoru margarog stundum hver á móti annarri; fjöl- breytni réði ríkjum. Inniheldqrm.a^ Ég einskis barn er með Kristínu Á. Ólafsdóttur, Gjugg í borg með Stuö- mönnum, Rækjureggae með Utan- garðsmönnum, Blús í 6 með Manna- kornum, Kvennaskólapía meö Ríó tríói og 12önnur lög. ROKK OG JÓL LP/CD/K Jólaplata allra jóla. Hér er um aö ræða endurvinnslu á mörgum vin- sælustu jólalögum síðustu ára, þann- ig að þau hljóma alveg ótrúlega í sfnum nýja búningi. önnur hliðin er rúmlega 20 mín. syrpa af eldhressum jólalögum, en hin hliöin geymir sex sivinsæl jólalög. Ekkert þessara laga hefur áður verið til á geisladiski. Flytj- endur eru flestir þekktustu söngvarar landsirrs, m.a. Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Stefán Hilmars- son, Sigrfður Beinteinsdóttir, Karl örvarsson o.fl. BOOTLEQS: BOOTLEGS LP/CD/K örugglega eina alvöru þungarokk- sveit landsins fyrr og sfðar. Hór eru þeir með sína fyrstu alvöru plötu og tekst betur upp en jafnvel villtustu aðdáendur hefðu leyft sór aö vona. Pantir þú í póstkröfu færðu sendingarkostn- að frían ef þú kaupir 3 eintök. Taktu strax upp tólið og hringdu í síma 91-11620 eöa 91-628316. NYBUÐ Músíkdeildir Steina hf. eru nú orðnar átta. Sú nýjasta eri versluninni 17, Laugavegi 91. GJAFAKORT í sérlega smekklegum pakkningum taka burt kvölina við völina og gefa að auki 10% afslátt. STEINAR MUSIKA8 STÖDUM ÞAR SEM MÚSÍKIN FŒST. OPID TILKL. 18.00 Á MORGUN, LAUGAR- DAGINN l.DES. AUSTURSTRÆTf 22 - RAUOARÁRSTÍG 16 - GLÆSIBÆ - LAUGAVEGI 24 - LAUGAVEGI 91- STRANDGÖTU 37 HFJ - EIÐISTORGI - ÁFABAKKA 14 MJÓDD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.