Morgunblaðið - 30.11.1990, Side 42

Morgunblaðið - 30.11.1990, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ- FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 Vinir og vandamenn, hjartans þakkir fyrir vin- arkveðjur og hlýhug á 70 ára afmœli mínu 21. nóvember. GuÖ blessi ykkur öll. Vilborg GuÖmundsdóttir. IÐNSKÓLINN f HAFNARFIRÐI Innritað er ó skrifstofu skólons alla virka daga fró kl. 9.00 til 13.00. Nýnemar þurfa að senda skriflega umsókn en eldri nemendur geta inn— ritoð sig slmleiðis. Simar eru 51490 og 53190. INNRITAÐ VERDUR A EFTIRTALDAR NÁMSBRAUTIR: — 1. OG 3. Stig fyrir samningsbundna nema. — Grunndeild mólmiðna — Framhaldsdeild mólmiðna — Grunndeild tréiðna — Grunndeild rafiðna — 3. og 4. ðnn I rafeindavirkjun — 3. önn I hórgreiðslu — Takniteiknun — Tölvuteiknun, AutoCAD, fyrir tnkniteiknara og tœknimenn. — Framhaldsnómskeið I tölvuteiknun Cad Point tóknabanki með AutoCAD — Hönnunarbraut, sem veitir gott almennt nóm svo og verkþekkingu og þjólfun I gerð list— muna, minjagripa og nytjahluta. — Nómið nýtist I iðnhönnun, handmenntakennslu, fóstru— storfi, iðjuþjólfun, takniteiknun ofl. — Meistaraskóli fyrir iðnaðarmenn. Orac Decor Rósettur og skrautlistar ORAC DECOR rósettur í loft og skrautlistar í kverkar og á veggi. ORAC DECOR er úr léttu polyurethan og öll uppsetning er mjög auðveld. ORAC DECOR prýðir og bœtir. Slmi 83500 Málarinn • LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER • SONME^ Á STIGAHÚS • LITAVER • LITAVER • LITAVER • UTAVER • NÝJAR BÆKUR Hægt er að leysa ótrúlegustu vandamál í mannlegum samskiftum og öðlast betri heilsu með hugleiðslu á eðalsteina. f þessari bók eru einfaldar og áhrifarikar leiðbeiningar.sem hægt er að nota til þess að ná betri tengslum við meðfædda innri hæfileika og orkuflæði og ná með þvf andlegri og líkamlegri vellíðan. NÁLASTUNGA — eitthvað fyrir þig? J. R. VVorsley í þessari bók segir prófessor J.R. Worsley frá ýfir 30 ára reynslu sinni, sem meðhöndlari og kennari, og svarar algengustu spurningum um nálastungu- meðhöndlun og hugmyndafræðina, sem liggur þar að baki. Fjölda spurninga svarað um orkuflæði likamans og samspil líkama og sáiar. Verðkr. 1290,- DÖGUN SÍMI (91) 667578 Ogæfuleg ástamál Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson Laugarásbíó: Chicago Joe and the Showgirl Aðalleikendur Kiefer Suther- land, Etnely Lloyd. Bandarísk. 1990. Óhugnanleg mynd, byggð á sönnum atburðum. Sutherland leikur hermann í bandaríska setu- liðinu í London, farið er að síga á seinni heimsstyijöldina. Náung- inn er ekki allur þar sem hann er séður. I rauninni er hann lið- hlaupi og ótíndur skúrkur sem siglir undir fölsku flaggi og er heitbundinn breskri stúlku þegar trippið Lloyd kemur inn í líf hans. Hún er draumóramanneskja og þau virka sem bensín á óráðsbál hvors annars. Fyrr en varir eru þau komin í ægileg mál. Heldur veigalítil mynd en gerð af talsverðum metnaði og þau Sutherland og Lloyd eru allrar athygli verð í sögulegum hlut- verkum morðingja, Sutherland leikur eina bandaríska hermann- inn sem dæmdur var til dauða á Bretlandseyjum í seinni heims- styijöldinni. Hér hafa kvikmynda- gerðarmenn vandað sig en árang- urinn er ekki nægilega gegnsýrð- ur geðbilun söguhetjanna. Fólk sem drepur saklausa samborgara sína með köldu blóði að gamni sínu á að vekja meiri ógn og skelf- ingu með áhorfandanum. For- vitnileg, engu að síður. Merengue er málið Bíóhöllin: Tveir í stuði — „My Blue Hea- ven“ Leikstjóri Herbert Ross. Aðal- leikendur Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Ed Laut- er. Bandarisk. Warner Bros. 1990. Martin leikur fyrrum mafíósa sem fer huldu höfði undir vernd alríkislögreglunnar, þar sem hann á að vera aðalvitnið í stórmáli á hendur fyrrum félaga hans. Er búið að koma kauða fyrir í syfju- legum smábæ, umsjónarmaðurinn er Moranis. En það líður ekki á löngu áður en smáborgaramir fara að kynnast alvöm glæpon, því gamla Brooklynbófanum leið- ist aðgerðarleysið! Martin er spaugilegur að vanda, fær allnokkrar smellnar setningar og manngerðin sjálf hin broslegasta. En Moranis ræður ekki allskosta við hlutverk alríkis- löggunnar. Góður sem bókstafs- trúarmaðurinn, en þegar útí villt- an merengue-dansinn kemur bregst honum bogalistin, náung- inn greinilega ekki fæddur tjútt- ari! Er heldur ekki beint glaum- gosalegur í útliti. Annars em merengue-dansatriðin bráð- skemmtileg og hressa ótrúlega mikið uppá annars dæmigerða meðalmynd í vandaðri kantinum. Er ekki mál til komið að kenna oss sporin? ___________Brids_______________ Arnór Ragnarsson Hreyfill - Bæjarleiðir Lokið er tveimur umferðum í sveita- keppninni og er staða efstu sveita þessi: Ólafs Jakobssonar 47 Tómasar Sigurðssonar 43 Bernhards Linn 40 Þriðja umferð verður spiluð nk. mánudagskvöld klukkan 19.30 í Hreyf- ilshúsinu. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 26. nóv. vom spilaðar 3. og 4. umferð í aðalsveitakeppninni sem 10 sveitir taka þátt í. Ljóst er að keppnin verður afar jöfn og margar sveitir verða í hnapp í efstu sætum. Jafnframt er keppnin reiknuð út í Butl- er þannig að árangur hvers pars kemur betur í ljós. Ákveðið hefur verið að veita einnig verðlaun fyrir bestan ár- angur í þeirri keppni. Að loknum 4 umferðum eru þessar sveitir efstar: Kristófer Magnússon 77 Albert Þorsteinsson 75 Dröfn Guðmundsdóttir 73 Sverrir Jónsson 71 Nánar um Butlerinn síðar. GUI.I.FAI.LEGAR Herra L0ÐHÚFUR IILVALIN JÓLAGJÖF Safalinn, Laugavegi 25, 2.hæð. Sími 17311 m HÖFN hf. LÍKLEGASTA LÆRIÐ! SELFOSSI SUNNIÆNSKA LÉffREYKTA RAUÐ VINSLÆRIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.