Morgunblaðið - 30.11.1990, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.11.1990, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990 55 Y0UN6 6UNSD BÍ#HÖLlO SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: TVEIR í STUÐI ÞAU STEVE MARTIN, RICK MORANIS OG JOAN CUSACK ERU ÁN EFA f HÓPI BESTU EEIKARA BANDARÍKJANNA f DAG. ÞAU ERU ÖLL MÆTT í ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPGRÍNMMYND, SEM FENGIÐ HEFUR DÚNDURGÓÐA AÐSÓKN VÍÐSVEGAR f HEIMINUM. TOPPGRÍNMYNDIN „MY BLUE HEAVEN" FYRIR ALLA Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron, (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood). Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNÖGGSKIPTI ★ ★ ★ SV MBL - ★ ★ ★ S V MBL. „Tvímælalaust ein fyndnasta gamanmynd ársins. ... Þau Murray og Davis fara á kostuni, en Quaid stelur senunni í óborganlegum leik. Pottþétt, óvenju ánægjuleg afþreying, sannkölluð heilsubót í skammdeginu!" - SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGU BYSSUBOFARNIR 2 STEVE MARTIN RICK MORANIS TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl.5,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. STORKOSTLEG J^RÍLIM Sýnd 5,7.05 og 9.10 MY BLUE HEAVEN ■ FJÖLBREYTNI verður í tónlistarflutningi á Púlsin- um-í kvöld. Upp úr klukkan 21.30 koma Jöklafararnir sveiflusextett fram og leika New Orleans djass. Upp úr miðnætti tekur hljómsveitin Langi Seli og skuggarnir við. A laugardag leika Spað- arnir í Púlsinum. Spaðarn- ir eru um þessar mundir að leggja síðustu hönd á gerð nýrrar hljómplötu. Á efnis- skránni er frumsamin tónlist, tónlist frá Balkanskagan- um, blús, írsk danstónlist og fleira. Á sunnudag heldur hljómsveitin Islandica hljómleika í Púlsinum og kynnir m.a. efni af nýrri plötu sem heitir Rammís- lensk og flytur einnig þjóðia- gatónlist úr ýmsum áttum. ■ SÍÐASTA námskeið í tónlistarslökun fyrir jól verð- ur haldið í Gallerí 11, Skóla- vörðustíg 4A, Reykjavík 30. nóv.-l. des. Aðaláherslan verður lögð á að leiðbeina fólki í að nota tónlistina á meðvitaðan hátt til að takast á við jafnóðum þær tilfinn- ingar og streitu sem upp koma í daglegu lífi. Árni Askelsson slagverksleikari mun koma í heimsókn og spila fyrir þátttakendur og e.t.v. fleiri gestir. Leiðbein- endur eru tónlistarkennar- arnir Helga Björk Grétu- dóttur og Minerva M. Har- aldsdóttir. Sýnd i A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 - ath. sýningartíma Bönnuð börnum yngri en 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: HENRY OG JUPJE Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leik- stýrði „Unbearable Lightness of Being", með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henrys Millers, Anais Nin og eigin- konu Henrys, June. þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA. ***'/, (af fjórum) i USA To-Day. THE Guardian FÓSTRAN Hörkuspennandi hrollvekja. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PABBIDRAUGUR Gamanmynd með Bill Cosby. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. CHICAGO JOE Sýnd íC-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnishorn af því sem gert er á Vinnustofum Kópavogs- hælis. Kópavogshæli stend- ur fyrir sölusýn- ingn á vinnustofum SÖLUSÝNING verður haldin á Vinnustofum Kópavogshælis laugardag- inn 1. desember. Undanfarið hafa starfs- menn á vinnustofunum með aðstoð ' leiðbeinenda undir- búið sig af krafti til að gera sýninguna sem veglegasta. Til sölu verður margt eigu- legra muna sem unnir hafa verið í handavinnu sl. ár. Vinnustofurnar verða til sýn- is ásamt leikfangasafni stað- arins, tómstundaherbergi, sjúkraþjálfun og sundlaug. Á Vinnustofum Kópa- vogshælis koma yfir hundrað manns á dag til vinnu og þjálfunar ýmiskonar. í megin atriðum er starfsemi Vinnu- stofanna skipt í þrennt. Hæfing/þjálfun, þar sem margþætt þjálfun fer fram og miðast þjálfunin við færni þeirra sem þangað koma. Bæði er um að ræða einstakl- ingsþjálfun og hópþjálfun. Handavinna/vefnaður. í handavinnu og vef fer fram fjölbreytt starfsemi þar sem öll almenn handavinna er unnin. Vinnusalir. í vinnusölum vinna starfsmenn margvísleg verkefni fyrir ýmis fyrirtæki og félagasamtök. Mest er um að ræða pökkunarvinnu af ýmsu tagi. Við bjóðum öllum þeim sem áhuga hafa á að koma og kynna sér nánar þá starf- semi sem fram fer á Kópa- vogshæli. Sölusýningin verð- ur opin frá kl. 14.00-17.00 og rennur ágóði hennar til eflingu á starfsemi vinnu- stofanna. (Fréttatilkynning) C0S C2D 19000 Frumsýnir grínmyndina: ÚRÖSKUNIUII ELDIIMIM IHARLIE tveiröskukarlar E M I L I 0 QUECN SEM VITA, þegar rqyrMPý OntXII ÓLYKTERAFMÁLINU! COICltt Bræðurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á ferðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppann þegar þeir finna lík í einni ruslatunnunni. "Men at work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap!. Aðalhl.: Charlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Esteves. Tónl.: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Ysigub andans TRIUMPH fSt* víri OF THE SPIRIT Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Gamanmynd eftir Percy Adion (Bagdad Café). Sýnd kl. 5,7,9og11. SÖGURAÐ HANDAN ÍSLÆMUM TALES FROMTHEDARK FÉLAGSSKAP SIDE Sýnd kl.5, 7,9og11. BADINFLUENCE Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. LÍF OG FJÖR í 6EVERLY HILLS sy„d ki. 5 og 11 Píanótónleikar í Grundarfjarðarkirkju JÓNAS Ingjmundarson heldur píanótónleika í Grundarfjarðarkirkju næstkomandi sunnudags- kvöld 2. desember. Tón- leikarnir eru liður i M- hátíð á Vesturlandi og áttu að vera um miðjan októb- er. Þeim var frestað vegna veikinda þar til nú. Á efniskránni eru verk eftir Schubert, síðasta són- ata Beethovens, dansasvíta eftir Sjostakovist og að lok- um valsar, Mazurkar og As- dúr Polonesan eftir Fr. Chop- in. Jónas leikur á vandaðan flygil kirkjunnar og mun kynna lítillega höfundana og verkin á tónleikunum. Um síðustu helgi tók Jón- as Ingimundarson þátt í fjöl- breyttri afmælishátíð í Þor- lákskirkju í Þorlákshöfn. Til- efnið var 30 ára afmæli Söngfélags Þorlákshafnar, sem fagnaði með veglegum hætti þessum tímamótum að ■ Ef/GENSeibold, forseti Evrópska vísindaráðsins, flytur fyrirlestur í stofu 101 í Odda, __ hugvísindahúsi Háskóla íslands, i dag, föstudaginn 30. nóvember, kl. 16.00. Fyrirlesturinn nefnist „ New trends in geology“ pg verður fiuttur á ensku. Öllum heimil! að- gangur. Prófessor Seibold er hér á landi í boði Vísindar- áðs en tilefnið er ársfundur Vísindaráðs og Rannsóknar- áðs ríkisins. ■ KVEIKTverður á nýjum umferðarljósum á gatnamót- um Borgarholtsbrautar og Urðarbrautar föstudaginn 30. nóvember. Ljós þessi eru umferðarstýrð þannig að Jónas Ingimundarson viðstöddu fjölmenni. 12. nóv- ember síðastliðinn var þar vígður glæsilegur Bösendor- ferflygill og af því tilefni var efnti til tónleika þar sem Blásarakvintett Reykjavíkur lék mjög fjölbreytta efnis- skrá og þeir ásamt Jónasi fluttu Píanókvintettinn op. 16 eftir Beethoven. Tónleik- ar þessir voru einnig vel sótt- ir. rautt ljós logar á allar um- ferðarstefnur þegar engin umferð er um gatnamótin en grænt ljós kviknar þegar skynjarar nema að bíll nálg- ast umferðarljósin. Hnappar eru á Ijósunum fyrir gang- andi vegfarendur. Stöðvun- arskylda á Urðarbraut verð- ur lögð niður og gildir bið- skylda á Urðarbraut gagn- vart Borgarholtsbraut þegar ljósin loga ekki eða blikka gulu. Tíð umferðaróhöpp hafa verið á þessum gatna- mótum, með uppsetningu umferðarljósa er það von manna að dragi úr umferð- aróhöppum og þau auðveldi umferð gangandi vegfarenda um gatnamótin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.